Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1937, Síða 9

Fálkinn - 14.08.1937, Síða 9
F Á L K I N N 9 Myndin til hægri er frá hinni forn- frægu spönskn borg Sevilla. Er það ein merkasta horg Spánar, eigi síst fyrir hinar merkilegii fornu bygg- ingar í borginni, sem varðveist hafa öldum saman. Dómkirkjan er tal- in með fegurstu kirkjum Spánar. Á myndinni sjest áin Guadahmivir, sem er með stærstu ám 11 Spáni, og eru miklar samgöngur á ánni. ' 1111! 8iB*plgS:|J§{ - -V SMsMS Itliw mmmM WMmm Ml |»I ífmi Myndin er af hinni æfagömlu frey- gátu Jylland, sem nú hefir verið stofnaður fjelagsskapur um, að varðveita frá glötun. Kostar það um 100.000 kr. að gera við skipið og koma því fyrir á óhultum stað. Myndin hjer að ofan er af ungum meyjum í Miinchen, sem hafa klæðst hermannabúningum með fornu sniði, hjálmum úr pappa og eru með trjebyssur um öxl og gcinga þannig um göturnar og vekja ekki smáræðis eftirtekt. Mahatma Gandhi og flokkur ind- verskra þjóðernissinna vann mik- inn sigur við kosningarnar í Ind- landi í vetur, en neitaði þó að myiula ráðuneyti. Flokkurinn kaus heldur að taka upp á ný neikvæða mótspyrnu gegn enska valdinu, neita að greiða skatta, hlýða dóm- um, senda börn sín i skóla og því um líkt. Hefir þetta verið beittasta vopn Indverja í baráttu þeirra. Myndin til vinstri er tekin á þjóð- ernissinna þinginu í Faizpur og sjest Gandhi vera að tala við Nehru forseta þingsins.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.