Fálkinn - 23.10.1937, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
Silungurinn hefir aðra hætti en laxinn.
Eftir ÓLAF FRIÐRIKSSON:
Tvær aðaltcgundir eru lijer
a landi af sil 111114Í: urriði og
h-Ieikja, en nokkur afbrigði, eða
undirtegundir, eru af hvorri. Af
urriðaniun (Salinon trutla) er
sjóurriði, lækjasilungur og
vatnaurriði, cn af bleikjunni
(Salmo alpinus), sjóbleikja,
vatnabldikja og dverjgbleilkja,
og ef til vill murtan, hinn smá-
vaxni silungur, sem veiðisl á
hauslin, þegar hann er að gjóta
á grynningum í Þingvallavatni
sjerstök tegund. En um hvort
niurtan sje það, liefir verið deilt
því sumir lialda að hún sje
liara ung bleikja, sem byrji
svona snemma að gjóta, én sem
síðar slækki. Verður skorið úr
þessu með rannsóknum, sem
Árni Friðriksson er að gera, en
ekki verður lokið fyr en að ári.
Auðvelt er að þekkja urriða-
tegundirnar frá bleikjutegund-
unum á því, að hreistrið á urr-
iðanum er mikið stærra, en jió
einkum á, að dílarnir eru dökk-
ir á honum, en ljósir á bieikj-
unni. Þess má geta til athugun-
ar fyrir menn hjer á Suðurlandi
sem ekki hafa sjeð sjóbleikju,
að hún er spegilfögur eins og
sjóurriðinn, þegar hún er ný-
gengin úr sjó, enda hvorttveggja
kallað sjóbirtingur. Lax og urr-
iða er aftur erfiðara að þekkja
i sundur, en örugt ráð til þess
er að skoða í þeim tálknin.
Jjekkist þá laxinn á jiví, að tind-
arnir á fremstu tálknaboganum
eru allir oddhvassir, en á urr-
iðanum eru þeir efstu og neðstu
j>að ekki, heldur aðeins örlitl-
ar körtur.
Bleikjan er há-norðlæg teg-
und, og á heima alt norður í
Grænland, á Svalbarða og á
Novaja Semlja, en í þessum
löndum er enginn urriði. Hann
á aftur á móti lieima i löndum
langtum sunnar en bleikjan, og
er í ám suður í miðja Evrópu.
og gengur tii sjávar í Baskaflóa,
en sunnar ekki. Einkennilegt er,
að bleikjan er i vötnum, sem eru
langtum sunnar en hið eigin-
lega útbreiðslusv.æði hennar, til
dæmis í nokkrum vötnum á
Bretlandseyjum og í Frakk-
landi. Er hún jiarna eftirlegu-
kind frá J>ví á ísöldinni, fvrir
15 til 20 þúsund árum. A sama
hátt er urriðinn útbreiddur
langt suður fprir hið eiginlega
útbreiðslusvæði sitt, lil dæmis
er hann i svölum fjalla-ám í
Algier og Marokkó, en hvort
jæssi útbreiðsla hans er af
sömu orsökum og útbreiðsla
hleikjunnar, er óvist. Að líkind-
um er silungurinn einnig af
urriðakvni, sem er i ám ofar-
lega í hlíðum hins mikla snævi
jjakta Kenya-fjalls í Austur-
Afríku, sein er rjett um mið-
ja rðarlinu.
í leirlögum suður á Balkans-
skaga, sem höfðu myndast J>ar,
sem áður var vatnsbotn, en fyr-
ir órai-lönigum tíma, fundusl
beinagrindur úr óþektri og sjer-
kennilegri silungstegund, er
menn ekki j>ektu áður. Gáfu
vísindamenn henni sjerstakt
-"•V
wmm
-1 -, ' -
■ ■ ■ ■
Silnngiirinn stekkur upp fossana á líkan hátt og la.vinn, en ekki eins
luitt. Á mijndinni sjást þrír Inxar stökkva í cinu.
nafn, eins og svo margri ann-
ari úldauðri dýrategund, sem
leifar hafa fundist af í jarðlög-
um. En fvrir skömmu kom i
ljós, að Jiessi einkennilega sil-
ungstegund er ennjiá lifandi í
vatni einu á Balkansskaga sunn-
arlega, nálægt landamærnm
Grikklaiids og Júgóslavíu. Er
álitið að hún hafi lialdist jiarna
lifandi kannské svona i miljón
ár eftir að hún var liðin undir
lok annarsstaðar.
Urriði hefir verið fluttur frá
Evrópu til Ástralíu og lil Nýja
Sjálands, og i nokkrar ár í fjall-
lendi Indhmds. En til Evrópu
hafa verið flultar amerískar
silungategundir, j>ar á meðal
regnbogasilungurinn (Salmo
irideus), er svo er nefndur eft-
ir litnum. Hann þykir ágætur
til silungaræktunar, hæði af því,
að liann vex hratt, og af ]>ví að
liann ]>olir betur en annar sil-
ungur þó vatnið hlýni töluverl,
sem oft vill verða um sumar-
daga i grunnum pollum, sem
silungur er ræktaður í. Ýmsai'
ráðagerðir hafa verið um að
flvtja regnbogasilung hingað til
lands, j>ó ekki liafi af j>ví orðið,
enda mætti vafalaust liafa sil-
ungarækt hjer með innlendu
tegundunum.
Sihmgsrækt ler einkum fram
með tvennu móti: í stórum og
venjulega grunnum pollum, sem
sem hleypt er vatni í á vorin, en
eru látnir standa þurrir á vetr-
um og silungurinn J>á geymdur
annarsstaðar, og í minni en
dýpri þróum, sem nóg rensli er
um. Á fýrri stöðunum myndasl
nóg æti (allskonar smá-dýr), en
á J>eim síðari Jiarf að sjá sil-
ungnum fyrir fæði, og er J>að
venjulega allskonar nýr fiskúr-
gangur, sem er malaður til J>ess
silungnum gangi betur að vinna
á honum. Það er talið, að fyrir
hverl kg., sem silungsstóðið í
pollinum jjyngist, jmrfi 8 kg. af
fiski. Venjulega er ræktaður sil-
ungur ekki látinn verða slór,
]>vi hann er aðallega notaður i
veislum, þar sem margir rjettir
matar eru, og j>ví ekki látinn
verða stærri en svo, að einn
silungur sje mátulegur á disk,
og er ]>að eitt sem eykur verð-
mæti ræktaðs silungs, að jafn-
an er hægt að fá nægan silung
af sömu stærð.
Geta má J>ess, að Danir rækta
nokkuð silung lil útflutnings, og
er ekki ósennilegt að við get-
um J>að lika.
Þó að lax og silungur sjcu
náskyldir, eru ólikir lifnaðar-
hættir Jieirra. Laxinn gengur lil
sjávar á unga aldri, og kenuir
ekki aftur í ána fvr en hann er
kvnjiroska, og hverfur ]>aðan
jafnskjótt og hann hefir gotið,
ef hann þá kemst til sjávar. Sil-
ungurinn hefir hjcr annað hátt-
arlag. Það af Iionum sem geng-
ur til sjávar á annað horð,
hefur sig eftir J>ví sem menn
hest vita upp í árnar aftur fyr-
Ljósiðfráíslandi
(Ex Islantlia lux).
Athugasemd.
Jeg gal ]>ess í grein minni í
Fálkanum 2. okt., að hinn á-
gæti spámaður Adam Ruther-
ford, hefði í bók sinni, sem jeg
var að reyna að fá metna að
verðleikum, talað um ísland,
sem bjarta blettinn á jörðu
vorri. Jeg liefi spurt lluther-
ford, hvort honum virðist ekki
sem hætta nokkur alvarleg, vofi
vfir framtíð íslands, og kveðst
liann að vísu hvggja að svo sje,
en telur J>ó engan vafa á ]>ví,
að ]>eim háska muni verða af-
stýrt og íslenska þjóðin ná að
vinna ]>að hlutverk, sem hann
hefir svo glæsilega vakið eftir-
tekt á, í bók sinni Ieelands
Great Inhéritanee, íslenska þjóð
in má ekki vera svo sljó gagn-
vart þessum framúrskarandi
merkilega spámanni, sem vænna
]>ykir um hana og meiri trú
hefir á framtíð hennar, en
dæmi eru til um útlending áður,
að hún kaupi ekki bók hans.
Rit þetta sem svo stórkostlegl
er að efni, er litið fvrirferðar
og mjög ódýrt.
I grein minni siðast hafa orð-
ið nokkrar misprentanir: I 2.
kafla, les: „að ]>að eigi fyrir
Ivinni litlu íslensku þjóð að
liggja, að verða mikið ljós öðr-
um ]>jóðum“. I 3. k., les: „að
]>essi mikli spámaður kemst að
]>vi er heita má sama niðurstaða
og min er, mn þýðingu íslensku
]>jóðarinnar o. s. frv. Normanns
les Normans. í 1. k. gáfnamenn,
les gáfumenn. í 5. k. ef svo
tekst, les: ef oss tekst; og mun
íslensk heill lýsa eigi einungis
vfir ]>essu landi o. s. frv.
5. okt. ’37.
Iíelcji Pjeíurss.
Hafið þjer nú mölvað skraul-
kerið, Anna? Og l>að sem var 150
ára.
Gvöði sje tof! Jeg hjeJJ það
væri nýtt.
Gefðu injer liálfan penny,
pabbi. Jeg ætla að kaupa eina app-
elsími af ínanninum með appelsinu-
vagninn.
Onei, drengur minn, svoleiðis
brúkar maður ekki peninga hjer í
Skotlandi. Farðu heldur úl og erlu
karlinn, þá getur verið að það fjúki
i liann, svo að.liann liendi appel-
sínu á eftir þjer.
ir veturinn, og heldur sig Jjar
þangað til vorar árið eftir. Það
er álitið að á vetrin sjc silung-
urinn svo að segja allur í ánum,
nema l’áir, sem búnir eru að
gjóta svo snemma að ]>eir kom-
ast aftur i sjó að liausti, og er
]>að ef til vill sjerstök undirteg-
und af sjóurriða.