Fálkinn


Fálkinn - 23.10.1937, Blaðsíða 9

Fálkinn - 23.10.1937, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Þrssar systur eru tvíburar oy heita Daisy oy Rose Robinson. Hafa l>ær unnið fjölcla verðlauna i fegurðarscimkepni. Stulkurnar tvær hjer a myndinm eru í ballettskola einum i London. Eru þær að æfa dans, sem þær áttu að sýna í Picca- dilly-leikúsinu, að viðstaddri Elísabetu drotningu. Hún erfði heims- Sonju Henie. Þessi stúlka lieitir Cecilie Coolidge og er ensk. meistaratign i listhlaupi á skautum, eftir Engin þjáð á eins marga og tryllingslega dansa og Mexicobúar. Vekja þeir meiri athygli en sjálfir spönsku dansarnir, sem þó eru skyldir þeim að mörgu leyti. Og hinir lilskrúðugu búningar yera sitl til að heilla áhorfendurna. Hjer er mynd af mexíkanskri danssýningu í óperunni í París.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.