Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1937, Blaðsíða 7

Fálkinn - 04.12.1937, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 „Góði Björn líttu vel á jiessi föt — ha? Þekkurðu jiau ekki aftur? Þú keyptír 'þau lianda mjer rjett áður en j)ú fórst vestur — fyrir seytján ár- um — þegar hún Matthildur frænka þín var nýdáin — jeg vrði að vera í svörtuní fötum það vorið, sagðir j)ú“. „Þjer er ekki alvara, að segja að þetta sjeu sömu fötin, Sig- ríður? Þá hefirðu farið vel með þau verð jeg að segja — hugsa sjer, 17 ára gönnil — þau eru nærri sem ný“. „Það kemur af því, að jeg fer ekki i þau nema tvisvar í mán- uði, Björn —- i síðustu fimtán árin hefi jeg aldrei komið í þau nema í hvert skifti sem . . . „Hvert skifti sem .... Hvað ætlaðirðu að segja?“ „Það gildir einu um jiað en hversdagslega er jeg ekki svona vel til fara,. þ\í máttu trúa — nei, j)á er skelfing að sjá mig — i-jett og sljett subba — því að þá er jeg að vinna og vil eþki slíta sparifötunum minum“. „En þessi atvinna þín hlýtur að vera sæmilega borgilð — þú ert svo vel snyrt og lítur svo vel út — það angar af þjer ilm- ur af bestu ilmvötnum — og andlitið er jafn unglegt og i gamla daga“. „Jeg er aðeins lagleg tvisvar i mánuði“, svaraði Sigríður, „góð ilmvötn og farði eru dýrar vörur — svo að jeg hefi ekki efni á að vera lagleg nema tvisvar i mánuði“. „Og hvenær er það?“ Hún svaraði ekki. „Þú ert þó ekki fátæk, Sig- riður — fátæk í orðsins fylstu inerkingu?“ Þá gat hún ekki tára bundist, hún tók höndunum fyrir andlit- ið og hágrjet Hann borgaði matinn og di-j'kkinn, sem þau höfðu varla smakkað á og fór með henni út í bifreið — hún nefndi heimil- isfang sitt — og tuttugu mínút- um síðar var hún orðin eins og hún átti að sjer aftur, í litlu jiakherbergi í Skiparagötu, þar sem ekki voru önnur liúsgögn en rúm, prjónavjel og —• þvotta- skál. „Lifir þú á þessari prjónavjel, Sigríður?“ „Já, ef jeg vinn tólf tíma á dag', þá kemst jeg af og get borgað húsaleiguna, matinn og við og við nauðsynlegustu föt“. „En skemtanirnar, Sigríður? Allir verða að ljetta sjer upp við og við? Kvikmyndahús, til (iamiis“. Sigríður stóð við þvottaskál- ina, með hendurnar löðrandi í sápu — og horfði forviða á hann dimmbláum augum í ung- legu og frísklegu andlitinu. „Einasta ánægjan min í öll þessi ár hefir verið að vona — tvisvar í mánuði liefi jeg dubb- að mig upp frá toppi til táar, MORÐ ALEXANDERS KONUNGS. Hinn 9. október voru liðin þrjú ár frá því, að Alexander Jugoslava- konungur var drepinn á götu í Mai- seille al’ flugumönnum stjórnmála- andstæðinga sinna. Var konungur- inn að koma í opinbera heimsókn tii Frakklands og hafði franski ut- anríkisráðherrann Barthou farið til Marseille til að taka á móti honum. En þegar þeir óku frá böfninni inn í borgina, konungur og ráðherra, rjeðst maður að "vagni þeirra og skaut þá báða til bana. Vakti morð þetta afar mikla gremju og hafði ýmsar politískar afleiðingar. A dánardegi konungs fer jafnan fram minningarathöfn við gröf kon- ungs i konungagrafreinum í Opleu- ac. Myndin lijer að ofant er frá síðustu minningaratliöfninni og sýnir konungsfjölskytduna á leið til grafarinnar. Fremst gengur Maria ekkjudrotning, en þá Pjetur kon ungur sem enn er barn að aldri, við hlið Páls rikissstjóra og loks Andrje prins, bröðir konungsins. farið í svörtu vorfötin mín og farið ofan á bryggjur til þess að vera viðstödd þegar Amer- íkuskipið kæmi — skipið sem l>ú kæmir með, en sem þú ekki komst með, jeg fór vonsvikin heim, eins og visið blað — en næsta skifli sem von var á Am- eríkuskipinu kom vonin upp í mjer aftur og jeg snyrti mig á ný — og nú loksins —- og nú loksins — —■“ Björn liorfði á fagra andlit- ið og sagði dapur: „Sigríður, jeg skal sjá um að þú lifir betri daga framvegis, jeg skal tryggja framtið þína jeg er ríkur maður — þú skalt fá alt sem þú óskar — en jeg er — já sannast að segja er jeg giftur — nýgiftur kvik- myndadísinni Mary Moure. Það var hennar ósk að við færum til Noregs i brúðkaupsferðina, hún er núna á Hótel Bristol, og veit ekki hvað hún á við sig að gera og telur mínúturnar þangað til jeg kem — heyrðu, Sigriður nú ætla jeg að skrifa ávísun handa þjer — segjum 50.000 krónur — eða eigum við að segja — -------“ Sigríður leit ekki á hann, en njeri sápunni um andlitið á sjer og dýfði því svo ofan í þvotta- skálina — eftir svolitla stund var andlilið með smáhrukkum og fölleitt. Fallega hátiðaand- litið, sem hún kom með á bryggjuna fjórtánda hvern dag var horfið, en liversdagsandlitið komið i staðinn. Þá var það, sem ákafan grát setti að Birni og hann fjell á knje og kysti tærnar á ljótu skónum hennar. „Það er þú, sem jeg elska, Sigríður, það ert þú, um tíma og eilífð — jeg læt Mary Morne sigla sinn sjó — hún er ekki nema 22 ára og samt er jeg þriðji maðurinn hennar — henni verður ekki skotaskuld að ná sjer í þann fjórða, ef jeg þekki ltana rjett — jeg hið um skiln- að undir eins á morgun — því það erl þú, sem jeg elska, Sig- ríður — það vissi jeg undir eins og þú liafðir þvegið farðann úr andlitinu á þjer — þú ert æsku- ástin mín, Sigríður, þó þú sjert orðin nokkrum árum eldri“. Meðal herskáustu og illvígusti. Hauðskinnanna í Bandaríkjunum voru Apakkarnir, og áttu þeir vist dijúgan þátt i því, að orðtakio n.yndaðist, sem var á þá leið, að góður Indíáni væri ekki til, nenia cíauður Indíáni. Stóð bardaginn n.illi hvítra manna og Apakkanna i um finitíu ár, frá 1840 fram undir 1890. Loks kom þó að því að síð- ustu að Apakkarnir lögðu niðu- vopn, og sömdu við Bandaríkja- stjórnina. Vár þeim þá ætlað land. scm var einsog stór sýsla á íslandi. eða fram undir 2000 ferrastir, og var allmikill hluti af ]>ví graslendi og gott til beitar, en ckki vel fallið til kornræktar, enda voru Apakkarn- ir litlir búmenn, en lifðu mest á vtiðum. Brátt kom að þvi, að hvítir menn fcngu ágirnd á jiessum löndum li! nautgriparæktar, og fengn stói svæði lcigð hjá stjórninni í þessum tilgangi en guldu litið fyrir. Að lok- um höfðu hvítir menn lagt undii sig á þennan liátt uni tvo þriðju hluta landsins, og guldu í leigu at því 80 þús. dollara. En Indíánarnir voru iini 2000 og komu aðeins um 180 kr. í hluta hvers. Var þeim goldið þetta í varningi, (y- stjórnin sá um innkaup á. Þó Indíánarnir lifðu óbreyttu lífi, gátu þeir ekki lifað af styrk þessum, og kom um- NÝ VJELBYSSUGERÐ. Ný tegund vjelbyssná, sem kunn- ugir menn telja besla allra, sem nu eru í notkun, hefir verið búin til i Kalkútta handa indverska hern- um. A myndinni sjást indverskir hermenn með hið nýja vopn. sjónarmaður indiánasvæðisins því tii leiðar, að stjórnin fór að hjálpa Apökkunum tit ]>ess að eignast naut- pening, og fjelst stjórnin á það 1923. Brátt komu fram mótmæli frá hvít- um mönnum, cr þarna liöfðu laud á leigu og stóð í inikhi stímabraki um ]>að hvort Apakkarnir i'engju að halda áfram á þessari nýju braút sinni. Á endanum varð saint mál- staður rauðskiunanna ofan á, o^ nú er svo komið, að 530 þeirra eiga uaulpening, samtals uni 25 þúsund, og selja árlega 5 til (i þúsund skepn- ur fyrir 750 þús. til 900 þúsunJ krónur (verð á hverjum nautgrip uin 150 kr). Öllum rauðskinnum var gefinn borgararjettur með lög- uni árið 1924.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.