Fálkinn


Fálkinn - 04.12.1937, Blaðsíða 12

Fálkinn - 04.12.1937, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Ránfuglar. Leynilögreglusaga. 23. eftir JOHN GOODWIN iircinsa til i garðinum um stund, en nú var farið að rigna, svo að hún settist við heimilisreikni'ngana, Sem hún þurfti að endurskoða og atliuga. Hún gekk frá reikningunum, en ennþá var rigning, svo að hún tók sjer hók í liönd. Það rigndi allan fyrripart dagsins. Eftir hádegisverð- inn gekk Joyce út á svalirnar og var þá stytt upp, en himininn allur kafþykkur og stórir þokubólstrar í ásunum í fjarlægð. Rigningardagar á Dartmoorheiðunum eru ömurlegir dagar og Joyce andvarpaði og gekk aftur inn í stofuna, kveikti á eldspýtu og bar að uppkveikjunni á arninum, og fór að lesa aftur. Efni bókarinnar var i þann veginn að taka liug hennar fanginn þegar hún truflaðist við að drepið var á dyniar og Dench kom inn. Já, Jenkins, sagði Joyce fjarhuga og leil upp úr bókinni. Hvað var það? Það keinur maður gangandi lijerna upp veginn, frú. Dench talaði hægt og ró- lega eins og liann var vanur, en samt fann Joyce, að einliver hætta var á ferðum. Hún spratt upp úr stólnum, svo að bókin hraut fram á gólf. Hver er það? spurði hún hvast. —- Lögreglumaður? - Ekki hjeðan úr umdæminu, frú. Ef mjer skjátlast ekki er það C. I. D.-maður. Jeg skil. Criminal Investigation Department glæparannsóknadeildin hætti Dench við til skýringar. Joyce nötraði. Lögreglunjósnari frá London. Maður þurfti ekki að fara i graf- götur um erindi hans. Sem snöggvast varð hún svo hrædd, að alt hringsnerist fyrir henni og hún greip i stólbakið til að styðja sig við. En þetta var liðið hjá eftir nokkrar sekúndur og hið meðfædda liugrekki henn- ar náði aftur yfirhöndinni og hún náði sjer aftur. Eruð þjer viss um þetta? spurði hún. Það er ekki um að villast, frú, sagði Dench. Jeg þekki þessa kóna betur en svo. Ef þjer lítið út um gluggann, getið þjer sjeð sjálf. Joyce leit út um gluggann og sá inann, i meðallagi háan koma upp brautina. Hann var i Ijósbrúnni regnkápu og gekk livatlega. Joyce virtist liann vera eins og fólk er flest og síst af öllu liefði henni dottið í hug að hann væri lögreglumaður. En Dench var svo viss i sinni sök, að henni datt ekki í hug að rengja þann sjerfróða mann. — Hann kemur til að sækja yðui\ sagði hún. Hún sagði þetta sem staðhæfingu, en spurði ekki. — Það er mjög líklegt. Dencli var enn fullkomlega rólegur og hafði alla stjórn á sjálfum sjer eins og hann var vanur. —- Þjer voruð að tala um felustað, hjerna um daginn, frú? Já komið þjer. Jeg skal sýna yður Íiann. Hún liljóp fram í ganginn og leit kring- um sig til að athuga, hvort nokkur væri þar nærstáddur, og kom svo inn aftur. Felu- staðurinn er hjerna, sagði hún og gekk yfir þvert gólfið og að þilinu til vinstri við ar- ininn. Þar teygði hún sig og þrýsti á tvo hnappa í þilinu. En ekkert skeði. Æ, sagði hún í hljóði. Þetta er svo stirt. Dench þrýsti á og' nú opnaðist þilið og small í um leið. Bak við sá liann mjóan stíga, sem hvarf i myrkri. 1 sama vetfangi heyrðu þau að komið var við útidyralásinn. Það kom fát á Joyce, henni lá við að vfirbugast. Flýtið þjer yður þarna inn! hvíslaði hún. Það eru tíu skref niður í kompuna að þaðan finnið þjer leið inn i kjallarann. Hafið þjer eklspýtur á yður? Já, frú, svaraði Dench rólega. Takið þjer þessu rólega. Jeg er ekki genginn í gildruna hjá þeim enn. En hvað á jeg að segja? livislaði Jovce hrædd. Segið J)jer svo lílið sem þjer getið. Það eru ekki líkindi til, að fnaðurinn viti mikið. Hann þagnaði og liorfði beint fram- an í Joyce.' Verið þjer 'eins og yður er eðlilegast, og })á skuluð þjer sanna, að alt fer vel. Joyce lokaði leynihurðinni og var ný sest i stólinn, þegar stúlkan drap á dyrnar. 31. Köttur og mús. Hjerna er maður, sem langar til að tala við yður, frú, sagði Ellen og rjetti fram nafnspjald á silfurbakka. Joyce las nafnið. Hr. Richard Brant. Það var alt og sumt. Ekki eitt orð um Skot- land Yard. En eigi að siður var alt á ferð og flugi í huga hennar og hún var svo J)iirr í kverkunum, að það liðu fáeinar mínútur J)angað til hún gat svarað. En J)á loks að hún svaraði, var ekki um að villast livað hún meinti. Hvar er maðurinn, Ellen Hann er í dagstofunni. Mintíst hann nokkuð á erindið? Ekki að öðru leyti en J)ví, að liann sagði að sjer væri áríðandi að hitta yður. Segið J)jer honum, að jeg skuli koma ofan undir eins. En svo snerist hennni liug- ur. Nei, gerið J)jer svo vel að hiðja hann um að koma hingað. Ef Joyce liefði verið karlmaður liefði hún eflausl svolgrað i sig glasi af lílt blönd- uðu whisky undir J)essum kringumstæðum. En liún gekk að speglinum, bar duft á nefið á sjer og athugaði, Iivort hárið færi vel á sjer. Svo stóð hún grafkyr og dró andann djúft til J)ess að reyna að róa íaugarnar i sjer. Hún var hrædd um að Grant Dalton stæði á bak við })etta, en þó fanst henni skynsemin mæla með ])ví, að svo væri ekki. Alt fram til þess í fyrradag mundi hann liafa verið allur í því, að koma áætlun sinni um finnn Jmsund pundin i framkvæmd, og síðustu klukkutimana liafði hann tæplega haft tækifæri til að komast í samband við lögregluna. Og hann hafði áreiðanlega ekki haft tíma til að gera Scotland Yard orð svo snennna, að þessi maður gæti verið kominn liingað alla leið fi’á London. Auk þess vissi Grant Dal- ton mætavel, á hverju liann ætti von sjálf- ur, ef liann ljóstraði upp um Dench. Hún reyndi að hugga sig við })essar rök- semdir en samt var liún ekki á marga fiska þegar Ellen opnaði dyrnar og kynti Ricliard Brant. Gestur Joyce lxafði nú far- ið úr regnkápunni. Hann var maður þjett- ur á velli, á að giska um fertugt, liár í meðallagi og i fötum úr Skotavaðmáli, sem fóru honum vel, enda virtust J)au saumuð eftir máli. Eftir útlitinu að dæma virtisl hann vel geta vexáð maður J)ama úr ná- grenninu. Hann gekk rakleitt til hennar. Góðan daginn, frú Nisbet, sagði hann. - Það var vel gert af yður, að vilja veita rnjer við- töku, svona tafarlaust. Jeg er frá aðalskrif- stofu lögreglunnar í London og mig lang- ar mjög lil að fá að spyrja yður nokkurra spurninga, ef það gæti oi’ðið mjer að liði. En hvað J)að er nolalegt, að hafa eldinn logandi á arninum, þegar veðrið er svona. Rödd mannsins var viðfeldin og' fram- koma lxans öll hin látlausasta, en Joyce var eigi síður á verði. Hún bi’osti hlýlega um leið og' hún bað hann um að fá sjer sæti, og hún athugaði, að láta hann setjast á stól þannig, að andlit hans vissi út að glugganum, en sjálf sneri hún bakinu að birtunni. Já, þetta er ömurlegur dagur, sagði hún. Ef satt skal segja, ])á hefir mjer lnmdleiðst i dag, af eintómu aðgerð- arleysi. Mjer þykir gott að heyra })að, sagði Brant. Þá veit jcg, að jeg geri yður ekki ónæði eða tafir. Og nú ætla jeg, með yðar leyfi, að bera fram spurningarnar. Spyrjið mig hvers sem þjer viljið, sagði Joyce, þó að jeg eigi bágt með að skilja, að yður geti komið ])að að nokkru gagni, sem .... Leynilögreglumanni, bætti Brant við og brosti. Joyce hló. Embættismanni frá Scol- land Yard, ætlaði jeg að segja. Já, jeg er frá Scotland Yard, sagði Brant blátl áfram og jeg er hjer í erind- um fyrir Scotland Yard. Og nú kem jeg að því, sem jeg ætlaði að spyrja yður um. Getið þjer tekið ábyrgð á heimilisfólki yð- ar .... að það sje lieiðarlegt fólk? Þarna kom það. Eitt augnablik fanst Joyce því h’kast, sem maðurinn, er sat þarna beint á móti henni, hefði gefið henni utanundir, en hún hafði búist við þessari spurningu frá því fyrsta, og þóttist viss um, að þó hann hefði fránar sjónir mundi hann ekki geta sjeð vott fyrir nokkurri ókyrð i augum lxennar. Hún lmyklaði hrúnirnar ofurlítið. Jeg er hrædd um, að jeg skilji ekki spurningu yðar til fulls, svaraði hún nokk- uð foi’viða. — Er það jeg sjálf, sem þjer eigið við, eða vinnufólk mitt, eða Hann tók samstundis fram í. — Auðvitað á jeg ekki við yður sjálfa, frú Nisbet. Spurning mín varðar liitt fólkið hjer á heimilinu. En hversvegna það? spurði Joyce. Vegna þess að þjer hjálpið lögregl- unni í erfiðu máli, ef þjer getið svarað spurningunum, — og svarið þeim ekki með nýjum spurningum. Hann brosli til þess að milda síðustu orðin, sem hann hafði sagt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.