Fálkinn


Fálkinn - 31.12.1937, Blaðsíða 1

Fálkinn - 31.12.1937, Blaðsíða 1
ltt sl0nr40anra STUÐLABERG í HORNAFIRÐI Þegar litið er á mynd þessa minnir hún ásjálfrátt á höggmynd eftir Einar Jónsson. Svo sjerkennilegt og listrænt er yfirbragð hennar og svo annarlegur stíll hennar. En náttúra Islands er auðug af kynjamyndum; meðal annars eru óteljandi svipbrigði. sem stuðlabergið getur tekið á sig. Berum t. d. þessa mynd saman við mynd af stuðlaberginu á Stapa á Snæfellsnesi. En Hornafjörður hefir margt einkennilegt að sýna og þar eru bergmyndanir, sem óvíða eða hvergi sjást annarsstaðar á landinu. Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.