Fálkinn - 31.12.1937, Blaðsíða 6
F Á L K I N N
C. Hedley Barker:
Tvífari sjálfs síns
Það var sncmma á vordegi.
Sólin skein i lieiði á flaum af
fólki seni var að flýta sjer á
skrifstofurnar eftir matarhljeið.
Hár og gildur maður vagaði leti-
lega fram og aftur um gang-
stjettina andspænis stórliýsi einu
í Hatton Garden.
Hann var prýðilega lil fara,
fcgghvast brot í buxunum og
þykkur ulsterfrakkinn og brúnn
flókaliatturinn bvorttveggja
fbinkunýtt, og svinaleðursliansk-
arnir gátu varla bafa kostað
minna en tvö pund.
Þegar maður leit á George
Kauffman á blið leit liann út
eins og heiðursmaður svo
mikið geta skraddari i Saville
Row og duglegur rakari afrek-
að. En sæi maður bann framan
frá, þá liktist bann því sem
bann var: harðsnúinn og bættu
legur glæpamaður. Augu lians
voru með óskammfeilnu og
frekjulegu yfirbragði þau voru
lítil og bvarflandi. Og drættirn-
ir kringum munninn lýstu
hrotlalund. Honum var það
ljóst sjálfum, að útlitið lalaði
á móti bonum og þessvegna
gerði bann sjer far um að láta
fötin bera sjer gott vitni og
reyndi að vera kurteis og liægi-
legur í viðmóti.
Þegar bann rólaði þarna fram
og aftur og leit á úlfliðsúrið sitt
við og við mundi ókunnúr veg-
farandi liafa haldið, að bann
væri stöndugur kaupsýslumað-
ur, sem væri að bíða eftir kunn-
ingja, sem kæmi seinna en um-
lalað var. En vinir George Kauff-
man þorðu aldrei að koma of
seint þegar þeir áttu að bitta
bann. Enda var Kauffman að
bíða eftir Joe Widness í firm-
anu Widdness & Priee
beimsfrægu firma, sem verslaði
með demanta.
Útfarinn glæpaþrjótur er van-
ur að bafa áreiðanlega frjetla-
snata, og upplýsingarnar sem
George Kauffman liafði aflað
sjer um Joe Widness voru mjög
ílarlegar og liljóðuðu á þessa
leið:
Aldur nálægt 40 ár, bár,
grannur, bláeygur, bjartur bör-
undslitur, brúnn frakki, brúnn
battur, linur. Fer miðvikudag
síðdegis beint af skrifslofunni
á Victoria Station um Dover til
París. Ferðast oftast einn
I. flokks vagni. Hefir demnnt::
með sjer í bakaleiðinni.
Þessi lýsing átti í öllum grein-
um við Joe Widness — en það
var ef til vill ekki alveg örugt,
að hann hefði demantana með
sjer í bakaleiðinni.
Klukkan var bálftvö þegar
Widness kom út úr skrifstof-
unni og nú tók heilabú Kauff-
mans að starfa af kappi. Nú
var um að gera að sjá án þess
að vera sjeður að skyggja
fórnardýr sitt án þess að það
yrði þess vart.
Mennirnir rjettu upp böndina
báðir samlimis og tveir vagnar
slaðnæmdust við gangstjeltina.
Georg tók aftari vagninn.
Eltið þessa bifreið, sagði
bann við bílstjórann. Missið
ekki sjónar af henni eitt augna-
blik!
George hallaði sjer aftur á
bak í sætinu, kveikti í sigarettu
og bugsaði mál sitt vandlega
á nýjan leik. Vietoria—Dover—
París- á þeirri leið hafði hann
ekkert annað að gera en að
haida sig á bælum Widness.
Það var i bakaleiðinni — ein-
liverstaðar milli Gare du Nord
og Victoria Station, sem það
dramatiska augnablik átti að
koma, að hann þrýsti skamm-
byssublaupinu í bringuna á
fórnardýrinu og skipaði: Upp
með bendurnar!
Joe Widness sat í bilnum
á undan og liafði ekki bug-
mynd um hættuna, sem vofði
yfir lionum. Hann hlakkaði til
að koma til París, því að bann
var heillaður af þeirri borg.
Hvorki bann nje George Kauff-
man böfðu tekið eftir, að þriðji
maðurinn liafði veitt þeim at-
hygli þegar þeir voru að stíga
inn í bifreiðarnar. Þessi maður
var John Higgins, lítill og bnell-
inn og kumpánlegur náungi,
sem virtisl vera alt annað en
banii var — einn af sniðugustu
snuðrurunum í Scotland Yard.
Hann þekti George Kauffman,
á saina bátt og bann þekti flesta
glæpamenn undirheimanna —
og bann liafði þekt Widness og
Edward Price fjelaga bans í
mörg ár.
Svo að þegar bann sá, að
Kauffman var á böttunum eftir
Widness sá bann fara inn í
vagn og elta bann, þá vissi bann
hvað á spýtunni hjekk og svip-
aðist um eftir þriðja bílnum.
En liann var óbeppinn, því að
áður en honum tókst að ná i
bifreiðina voru hinar tvær borfn
ar í þvögunni.
Higgins hugsaði sig um snöggv
ast, svo hvarf bann eins og ör-
skot upp stigann i húsi dem-
antskaupmannanna. Hvert er
Joe að fara? spurði bann mr.
Edward Price.
Hann er á leið til skemti-
legustu borgar í veröldinni,
svaraði Edward Price og brosti.
Eigið þjer við Paris?
Mr. Price glenti upp augun:
Hvað er um að vera? Auð-
vitað á jeg við París. Er eitthvað
alvarlegt á seyði?
Hefir liarin nokkur verð-
mæti á isjfcr?
Verðmæti nú þjer mein-
ið nei, nei, ekki hefir liann
|iað. En bann befir mikil verð-
mæti með sjer á heimleiðinni.
Einmitt það. George Kauff-
man skyggir bann, og þá er
hætta á ferð.
Það er ómögulegt eng-
inn veit neitt um þetta ferðalag.
Við böfum ekki minst á það við
nokkra lifandi sál.
Haldið þjer, að jeg viti
ekki bvað jeg syng! Jeg var að
segja yður, að Georg Kauffman
er á hælunum á Joe Widness
þessa stundina. Lánið þjer mjer
blað og blýant.
Mr. Price opnaði skúffu. Þetta
var iskyggilegt. Ef Joe missir
Jiessa sendingu þá er það 10.000
punda tap fyrir firmað, tautaði
bann.
Og ef hann missir lífið?
sagði Jobn Higgins rólega.
Lífið? Hver er bann eigin-
lega þessi Kauffman?
Hann er einn af bætluleg-
ustu glæpamönnum i öllu Eng-
landi, svaraði Jolin Higgins. —
Við verðum að síma Joe Wid-
ness og segja lionum að taka
ekki demantana með sjcr.
Edward Price bugsaði sig um
dálitla stund. Ef Widness tæki
ekki demantana með sjer, tap-
aði firmað 1500 pundum. Loks
sagði bann: — Þjer þekkið Joe
Widness, Higgins. Hann er inað-
ur sem bjargar sjer þó baun
komist í krappan dans bann
veit sjer farborða, sjerslaklega
ef bann er aðvaraður fyrirfram.
Þessi demantar verða að vera
komnir liingað á skifstofruna
annað kvöid. Það kemur ekki
lil mála að senda þá í pósti
við höfum brent okkur nógsam-
lega á jivi. Og Joe befir svarið
þess dýran eið, að sækja jafnan
sjálfur alla þá demanla, sem
við þurfuni á að halda fram-
vegis við liöfum lofað skifta-
vini okkar — einum besta skifta-
vini okkar að bann skuli fá
cemantana annað kvöld, og
liann fer úr landi undir eins og
liann hefir tekið við þeim. Við
böfum gefið lionum loforð og
við rjúfum aldrei jiað, sem við
liöfum lofað. Jeg lield að það
sje hyggilegast að við símum
Joe að Kauffinan sje að elta
liann og svo látum við bann
sjálfan um liitt.
Jolin Higgins ypti öxlum.
Eins og þjer viljið, sagði
bann. En jijer leggið mikið
í bæltu fvrir Jiennan verslunar-
gróða. Ef eitthvað verður að
bonum kemur blóð bans vfir
yður, Price.
Jeg mundi trúa Joe fyrir
lífi mínu og jeg veit að bonum
verður ekki skotaskuld úr því
að vernda sitt eigið líf. Hann
mundi aldrei fyrirgefa mjer ef
jeg bakaði firmanu 1500 punda
skaða, útaf einbverjum væsæl-
um glæpabundi.
Þessi maður er ekki algeng
ur glæpamaður liaiin er
bættulegur maður, sem setur
ekki neitt fyrir sig.
Hversvegna bafið jiið bá
ekki sett bann undif lás?
Vegna Jiess að okkur vant-
ar nægilegar sannanir gegn
lionum. En Iitið Jijer nú á —-
bvernig líst yður á Jietta? Jolm
Higgins las upp símskeytið, sem
liann liafði samið:
,vFarið varlega. Hteltulegur
glæpamaður skyggir yður. Svarl
vfirskegg, linur brúnn liattur,
raglan-ulsterfrakki. Jolin Higg-
iris“.
Joe Widness fjekk símskeytið
undir eins og liann kom inn i
gistihúsið sitt í París. Hann las
Jiað í lyftunni og Jiegar bann
var kominn inn í herbergið sitt
gekk liann út að glugganum og
Ieit út á götuna. Hann liafði
sannast að segja búist við að
sjá mann í brúnum ulsterfrakka
á vakki á gangstjettinni beinl
á móti, en þar var ekki lifandi
sál að sjá. Ilann settisl á mjúk-
an hægindastól við gluggann og
las símskeytið á ný.
Joe bölvaði uppbátt þetta
táknaði það, að hann varð að
neita sjer um allar skemtanirn-
ar, sem liann liafði blakkað svo
til. 1 sama bili var burðinni
brundið upp og maður kom inn
og á eftir bonum vikapiltur sem
brópaði í ákefð:
Nei, nei, monsieur! Númer
seytján! Númer seytján!
Joe svaraði engu. Hann starði
eins og í leiðslu á brúnan ragl-
an-ulster brúnan linan batt
og lítið svart yfirskegg. Svo að
Jietta var Jiá glæpamaðurinn.
og liann liafði komið sjer fyrir
í nr. 17, berberginu við bliðina
á lionuni!
.loe hugsaði i ákafa. Þessi
jirúðbúni maður með fáguðu
röddiiia hlaut að liafa vitað, að
liann ætlaði til París. En bvern-
ig í ósköpunum liafði liann
komist að því ? Firmað liafði á-
vall mestu leynd á öllum fyrir-
ætlunum sínum. Og úr því að
liann vissi þetta þá vissi hann
víst Jíka bvenær liann ætlaði
beimleiðis og hvað liann ætlaði
að liafa meðferðis. Þetta var
sannarlega furðulegt! „Hættu-
legur glæpamaður skyggir yð-