Fálkinn


Fálkinn - 31.12.1937, Blaðsíða 13

Fálkinn - 31.12.1937, Blaðsíða 13
F Á L Ií I N N 13 Ránfuglar. Leynilögreglusaga. 25. eftir t JOHN GOODWIN Grant starði á Dench. Hann svaraði engu. Það var ekki síður örvæntingu en giúmd að sjá í anditi mannsins. Hann var maður- inn sem aðeins hugsaði um að myrða. Það voru ekki nema nokkrar sekúndur síðan Philipp fór út, en þeim fanst margra min- útna bið þangað til Granl sagði orð. — Nei, sagði hann liægt. — Jeg ætla ekki að láta líf mitt og gefast upp fyrir tveimur manneskjurolum og einum fanga. Og fing- urnir kreptust um lásana. Dench hljóp til. Honum vanst ekki tími til að ná til Grants áður en hann hleypti af byssunni, en hann gat kastað sjer fram fyr- ir Joyce og ýtt henni til liliðar. Skotið reið af byssunni hjá Grant, svo að bergmálaði í stofunni. Dench nam staðar þegar kúlan hitti hann og snerist við af loftþrýstingn- um. Skotið x-eið líka af lxinni byssunni en kúlan gerði eklci tjón og lenti í Ioftinu, því að nú var Jeff kominn að Grant. Hann tók báðum höndum um hálsinn á honum aftan- frá og sveigði hann aftur og spai’kaði sam- tímis í kálfana á honum. Báðir duttu þeir á gólfið, og Jeff undir. Um leið og hann datt gat hann beygt handlegginn á Grant svo, að hann vai'ð honum ónýtur. Grant braust um eins og vitskertur maður, og hann reyndi að koma fyrir sig skammbyss- unni, senx liann hafði enn í hendinni. Blóðið lagaði úr liægri handlegg Denchs, en eigi að síður rjeðst hann i bardagann. Hann greip urn úlflið Grants og sneri á hendina, svo að Grant varð að sleppa skammbyssunni. Samt bai’ðist hann eins og Ijön, og hann var jötunn að burðum, svo að það reyndist erfitt að ráða við hann. Jeff lá á gólfinu og gát ekki staðið upp vegna þess að aliur þungi Grants hvíldi á honum, en Dencli varð það að óliði, að liann gat ekki notað nenia aðra höndina. Þeir byltust þarna til og frá um gólfið, allir þrír í einni bendit. Borðið valt um með braki og brestum og úrslit leiksins voru enn vafasöm, þegar fjórði maðurinn kom á sjónarsviðið og skarst í leikinn. Og nú — það gerðist í einni svipan smullu handjárn að úlf- liðunum á Grant og hann lá ósjálfbjargá á gólfinu og starði blóðhlaupnum augum á Richard Brant lögreglufulltrúa. Jeff kom fyrir sig fótunum, stóð upp og starði undrunaraugum á manninn, sem síð- ast hafði komið á sjónarsviðið. Dench stóð líka upp og stóð kyr og hjelt um særða handlegginn með heilbrigðu hendinni, og andlit hans lýsli sárum kvölurn. Blóðið seitlaði út um jakkaermina, og hann var náfölur, Lögregluþjónninn sneri sjer að Joyce. Þai'na sjáið þjer, frú, sagði hann kuldalega, — að það er hættulegt að leika sjer að eldinum. Það er altaf vissast, að vera lireinskilinn við lögregluna. Joyce svaraði engu. Hún var ekki ennþá gengið úr skugga um, hvort þetta hefði alt verið martröð og draumur, sem hún mundi vakna af aftur. Brant sneri sjer að Dencli. — Varðmennirnir koma hingað hráðum, Jake Dencli. Maður þarf vist ekki að selja handjárn á yður, er það? — Nei, jeg skal vera þægur, sagði Dench og hló. AIl í einu færðist líf i Joyce. — Ilandjárn, lxrópaði hún. — Þjer setjið ekki handjárn á særðan mann. Ef þjer þurfið að setja handjárn á einlivern þá setjið þau á mig. Hann hætti lífi sínu lil þess að bjarga mjer, ög hann er særður — getið þjer ekki sjeð, að hann er særður? Jeff, gerðu svo vel að ná í heitt vatn í bað- herberginu. Fljótt .... fljótt! Það tekur ekki að æðrast út af þessu, frú, sagði Dench. — Það er ekki nema of- urlítið gat á handleggnum. Skotið hefir ekki einu siniii komið í beinið. Þeir gera við þetta á fangelsisspítalanum. En yður blæðir út á meðan. Gerið þið eins og jeg segi. Hjálpið þjer mjer að færa liann úr frakkanum, herra Brant. Dench fór að malda i móinn aftur, en Brant var jafn rólegur og liann álti að sjer og brosti og fór að hjálpa honum. Frú Nisbet hefir á rjettu að standa, Dencli. Þjer missið mikið blóð. Setjið þjer yður lijerna á stólinn. Jeff kom bráðlega inn aftur með skál með heitu vatni og Joyce hljóp inn i svefn- herbergi sitt og kom þaðan með bráða- birgðaumbúðir, Brant færði Dench varlega úr jakkanum. Skyrtuermin var gegndrepa af blóði, sem streymdi niður handlegginn, úr Ijótu svöðusári á uppliandleggnum. Sem betur fór, liafði kúlan aðeins sneitt hjá beininu. Joyce þvoði sárið og bar joð á það, og þó að liann hlyti að svíða meira en hana, þá var það samt hún, sem fann meira til en liann. Hún batt um sárið og eftirá gerði hún fetil úr treflinum, sem hann hafði haft urn hálsinn. Dench þakkaði henni fyrir, með hásri röddu og reyndi svo að standa upp. Sitjið þjer kyr, sagði hún. Rödd henn- ar litraði, en hendurnar voru styrkar. Meðan Jovce liafði verið önnum kafin við þetta, liafði Jeff verið að tala við lög- reglufulltrúann. Hann vissi engin deili á Brant önnur en þau a .hann var Ieynilög- reglumaður og liafði aldrei sjeð hann áður, en rendí þó grun í, að liann væri frá Scot- land Yard. Og af því, sem hann Iiafði heyrt lögreghunanninn segja við Joyce, skildisl honum, hvað gerst mundi hafa. Honum skildist, að þau lilytu að hafa talað saman áður. — Hvar er Dalton yngri? spurði hann. Hann fór út til þess að hafa bifreiðina tilbúna, einni eða tveiinur mínútum áður en þjer komuð. Við liöfum hramsað hann líka, sagði Brant og brosti. Aðstoðarmaður minn sá um liann. Það voru þúsund spurningar, sem Jeí'f langaði til að spyrja um, en af varfærni neitaði hann sjer um.það. Þessi maður virt- ist vita alt, en vissi hann hvaða hlutverk Joyce hafði leikið, að þvi er snerti Dench? Hann leit á Grant Dalton, sem hnipraði sig saman i stól með liendurnar í hlekkjunum, og sem starði framundan sjer eins og mannýgt naut. Þar var aðalhættan fyrir Joyce. Því að það var engin leið til þess, að fá hann til að þegja, þar var ekkert þar að gera. Hann var í öngum sínum, að þurfa að standa svona ráðalaus. öllum ljetti þegar marrið í bifreið heyrð- ist á mölinni fyrir utan og bifreið fang- elsisstjórans nam staðar við aðaldyrnar. Augnabliki síðar kom Marivale Major á- samt tveimur varðmönnum inn i stofuna. 34. Síðasta blekkingartilraunin. Fangelsisstjórinn var stórlega undrandi. Þarna var Dalton með handjárn, þjónnirin særður og þau öll hin alvarleg eins og i líkfylgd, svo að það var ekki furða, þó að andlitið á honum yrði ens og spurningar- merki. Hann sneri sjer að Brant, lögreglu- fulltrúanum. — Þjer hringduð og sögðust hafa liand- tekið Dencli. Hvar er liann? Lögreglufulltrúinn benti á Dench. Þarna er hann, major. Fangelsisstjórinn góndi á liann eins og flón. — Þessi maður —- nei .... Annar varðmaðurinn tók fram í: Jú, það er liann, það er alveg áreiðanlegt, sagði hann ákveðið. Númer 63, Jake Dench. Fangelsisstjórinn færði sig nær. Já, sagði liann hægt. — Já, jeg sje það. Og særður. Svipurinn varð þungur. Veitti hann mótstöðu þegar þjer ætluðuð að hand- haka hann, Brant? Hann veitli enga mótstöðu, tók Joyce fram í. Hann veitti mólstöðu mannin- um, sem ætlaði að skjóta mig, og varð sjálfur fyrir skotinu, sem mjer var ætlað. Hann brá sjer fyrir kúluna, sem beint var á mig. Grant Dalton lyfti höfðinu og starði á Joyce. Augu hans voru köld og grimdar- leg eins og í ránfugli. Nú liefir þú fengið þitt! Það er hún, sem faidi hann, sagði liann ákafur. — Hún tók liann á Dai’tmoormýrunum og ók lionum heim í bifreiðinni sinni, og hún hefir hald- ið hlífisskildi yfir honum síðan. Þið munuð tæplega vilja hlusta á. þvaðrið í morðingjanum, herrar mínir, þegar þið getið hlustað á framburð frúar- innar, sagði Dench rólega. — Svona lygum getur maður altaf búist við af manni eins og Hawk Halstead. Nú kemur sannleikur- inn. Jeff tók fram i. Hlustið þjer á mig, majór. Hún veit alls ekki neitt um þetta, sagði hann við fangelsisstjórann. — Jeg hefi ráðstafað þessu upp á eigin spýtur og jeg er eini maðurinn, sem gat gert það, bætti hann við di’ýgindalega. Þú ert erkilygari, öskraði Grant, fjar- vita af bræði. En Dalton sinnti þeirri áminningu ekki hót. — Hlustið þjer á mig, flónið, hrópaði hann. Brant talaði rólega við fangelsissljórann og hanri gaf varðmönnum sínum fyrirskip- anir. — Farið þið út með þennan mann, og gætið hans vel, sagði hann. í einu vetfangi höfðu varðmennirnir tek- ið tökum á Grant Dalton og lyft honuiri upp úr stólnum. Hann var dreginn út úr stofunni, bölvandi og ragnandi, hurðin lok-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.