Fálkinn


Fálkinn - 31.12.1937, Blaðsíða 2

Fálkinn - 31.12.1937, Blaðsíða 2
NÝJA BÍÓ. ----- GAMLA BIÓ --------- Drotning frumsköpnna Nýársmiiml. Afar skemtileg og spennandi amerisk æfintýramynd frá frum- skógum Malacca. Aðalhlutverkið leika: DOROTHY LAMOUR, víðfræg söngkona, RAY MJLLAND og AKIM TAMIROFF. — GLEÐILEGT NÝ'I'T ÁR — Vikubladid Fálkíim óskar hinum mörgu lesendum sínum nær og fjær gleðilegs ngárs og þakkar þeim fgrir liðna árið. Töfravald tónanna. (Schlussakkord). Mildlfengleg og fögur þýsk tal- og tónlistarmýnd, frá UFA, sem fyrir hugnæmt efni og snildar- legan leik og óviðjafnanlega hljómlist hefir hlotið viður- kenningu og heiðursverðlaun sem ein af alira bestu myndum er gerðar voru í Evrópu s.l. ár Aðallilutverkin leika: Gamla Bíó sýnir nú um áramótin skemtilega mynd sem gerist í frumskógum Malakkaskagans og er full af spennandi atvikum og fásjeðum hlutum. Mynd þessi er einskonar Tarzan- mynd og minnir að ýmsu á Tarzan-sögurnar. En sá er munurinn, að hjer er það ung og falleg stúlka, sem stendur í sporum Tarzans. Frá þvi hún var fimm ára gömul, dvald- ist hún innan um dýr frumskóganna og bjarg- aði sjer eins og best vildi verkast, eignaðist vináttu dýranna og lifði í sam- ræmi við hin frumstæðu skilyrði skóganna. Nafn hennar er Ulah, og hún er leikin af Dorolhy La- mour, sem hefir stór og falleg augu og hár, sem tekur henni á lendar niður. Ulah er dóttir Óskum farsæls nýárs, þökkum viðskiftin 1937. Verksmiðjubyggingarnar. Vel birgir á komandi ári. SÍMI:1994 LRKK OG MRLNINGBR VERK5MIÐJRN mm Allt uieð íslenskiiii) skiptmtf ensks læknis og innfæddrar konu. Bestu vinir liennar i skóginum eru tigrisdýrið Liman og Chinpanseap- inn Bogs, sem er injög gamansamur og skemlilegur, ólrúlega lærður i ýmsum listum, og bjargar enda lifi húsinóður sinnar úr höndum grimra Malaja. Ungur enskur rithöfundur villist inn í skóginn og hittir hina ungu skógardís, og ástin hin void- uga rödd hjartnanna heillar þau hæði. En margar þrautir og erfið- leika verða þau að þola, áður en þau ná saman, ]>vi að hinn ungi niaður er heitbundinn annari stúlku, scm ógjarnan vill láta undan siga. Myndin er stórvel gerð. Sjerstak- lega er það áhrifamikið undir lok myndarinnar, þegar Bogs kemur i hroddi fylkingar fyrir þúsundum apa, ræðst á alt, sem fyrir er, og bjargar Ulah og Englendingunum úr höndum hinna grimmu Malaja. „Drottning frumskóganna" verður vafalaust vinsæl inynd hjer sem ann- ars staðar, og hún er jafnt við hæfi yngri sem eldri . í Lucknow í Indlandi gerðist það nýlega að maður nokkur skar úr sjer lunguna. Sonur mannsins þjáð- ist af ólæknandi sjúkdómi, en mað- urinn tignaði gyðjuna Dewi og hafði þá trú, að ef hann fórnaði gyðj- unni tungu sinni þá myndi syni hans batna. Hann fór þvi í Dewi- musterið og skar úr sjer tungúna fyrir framan líkneski Dewi og lagði hana á fótstaliinn. Að svo búnu fjell hann í ómegin og það eru lítil líkindi til að hann haldi lífi. Bela Kun, sem stjórnaði kommún- istauppreisninni í Ungverjalándi eft- ii lok heimsstyrjaldarinnar hefir dvalið lengStuin í Rússlandi síðan. En nú er hann fallinn i ónáð hjá Stalin, sem sakar hann um spell virki og fyrir það, að hafa fyrir 18 áruni spilt fyrir málefnum kommún- ista með aðgerðum sinum í Ungverja landi. Bela Kun var handtekinn í ágúst i sumar, en því hefir verið haldið leyndu þangað til núna ný- lega. Er líklegt að ltann verði dæmdur til dauða. o -<l>' © *•*.' • •’IU.-O --lu. O -HJ. O O •««.* o O •«««• © O o | Drekkiö Egils-öl * f ' O -U— o -"ll,. O -V O -u. 0 • o -1». • -i.. O O LIL DAGOVER, WILLY BIR- GEL, MARIA v. TASNADY og litli drengurinn PETER BOSSE. Hljómlist myndarinnar annast Ríkisóperuhljómsveitin og Söngv- arasamhand Berlínarborgar. 1 myndinni eru leikin og sungin tónverk eftir meistarana Beeth- oven, Hiindel, Giordani og fl. Með þessari mynd hefir þýsk kvikmyndalist hafið sig upp til sinnar fornu frægðar. AUKAMYND: Hertoginn af Windsor og frú. Sýnd á nýjársdag og sunnudag 2. jan. kl. 7 og 9. DIMPLES. Hin skemtilega Shirley Temple mynd verður sýnd fyrir hörn á nýársdag kl. 3 og kl. 5, og á sunnudaginn kl. 5. — GLEDILEGT NÝTT ÁR — Nýja Bió sýnir á nýársdag stór- felda þýska söngva- og tónmynd, er nefnist „Töfravald tónanna". Aðal- gildi myndarinnar liggur í því, hversu mjög er vandað lil hljómlist- arinnar, enda fekk myndin fyrstu verðlaun í Feneyjum, sem besta hljómlistarmynd ársins. Efnið er annars spennandi saga um ástir og örlög, gæfu og ógæfu. Þýsk hjón höfðu flúið til New York, vegna þess að maðurinn hafði notað ófrjálsri hendi fje, er honum hafði verið trú- að fyrir. Þar fremur hann sjálfsmorð en kona hans tekur alt þetla svo nærri sjer, að hún tegst í rúmið og vinir hennar örvænta uin Iieilsu henn- ar. En einn góðan veðurdag kemur henni hughreysting úr óvæntri ált. Hún heyrir endurvarpað Beellioven- hljómleikum frá Berlín undir stjórn frægs stjórnanda, Garvenbergs, ogtón- arnir hafa þau áh'rif, að lifslöngunin hlossar upp á ný og heimþráin vakn- ar í hrjósti hennar og einkum þráin eftir drengnum, sem þau áttu, en höfðu orðið að skilja eftir heima. Og hún fer heim til Þýskalands með næstu skipsferð. Þar bíða hénn- ar einkennileg ævintýri, sem hjer verða ekki ralcin, en sagan er hæði áhrifamikil og hefir farsælan endi. Leikendurnir fara prýðisvel með hlutverk sin, og á allan hátt er hið besta vandað lil myndarinnar. Það borgar sig að sjá þessa mynd, og allra síst mega hljómlistavinir sitja af sjer tækifæri lil þess að sjá hana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.