Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1938, Síða 1

Fálkinn - 05.02.1938, Síða 1
Reykjavík, laugardaginn 5. febrúar 1938. ISGONDLAR I SURTSHELLI fmsum sem koma í frægasta helli íslands veröur það á, að hætta við hálfnað verk og snúa aftur áður en þeir hafa sjeð falleg- ustu staðina í hellinum. Það er víst um það, að hellirinn er býsna ógreiður yfirferðar, einkum nálægt niðurföllunum, þar sem stórgrýtið er mest, en enginn mundi setja fyrir sig ófærurnar og stórgrýtið, ef hann vissi hve gaman er að koma á þann stað í hellinum, sem myndin er af. Tröllauknar súlur úr frosnu vatni eru þar ofan úr rjáfri og niður á gólf og eru litbrigðin á þeim svo kynleg, að engin orð ná að lýsa þeim. -— Myndina tók Arthur F. R. Cotton.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.