Fálkinn


Fálkinn - 05.02.1938, Síða 6

Fálkinn - 05.02.1938, Síða 6
F A L K I X X l) Rigning Sóley litla var eina barnið á heimilinu. Hún átti það líka til að láta sjer stundum leiðast og finnast einmanalegt. Slíka dutlunga skildi amma hennar allra manna best. Sjálf var hún orðin ellihrum og farin að förlasl um margt, sem henni Ijet áður ljett að inna af hendi. Að þessu leyti var hún orðin harn og það má vel vera, að hún hafi þessvegna átt ennþa liægra með að skilja litlu Sól- eyju, sem ennþá átti eftir að þroska sína eiginleika. Því var það einn dag þegar telpan bar sig illa yfir tilverunni og rign- ingunni, sem var úti, að amma hennar kallaði á hana og sagði: „Komdu hjerna, lamhið mitt. Við skulum reyna að rifja upp svolítið sögukorn“. Þá fanst Sóleyu alt horfa bel- ur við. Iiún sótli lilla stólinn. sem stóð fyrir aftan rúmið henn ar ömmu hennar og setti hann við hnjen á henni. Þar settisl telpan. Svo strauk hún lokkana, sem stöðugt voru í augum henn- ai aftur fyrir eyrun, setli herid- urnar undir hökuna og studdi olnbogunum á hnjen. Þá leit amina upp fyrir gleraugun sín og hrosti. „Jeg man ekki, Sóley mín, hvort jeg hefi sagt þjer söguna af hjarðmeynni. Jeg veit ekki heldur hvorl þú skil- ur hana. Þó vildi jeg gjarnan segja þjer þá sögu. Þá líka til að rifja liana upp fyrir mjer“. Það eru mörg ár siðan þetta sögukorn gerðist Hún hefir rifj- ast upp fyrir mjer vor hvert, og liún er mjer svo kær, að mjer finst sumarið aldrei hafa al- mennilega byrjað fvr en jeg hefi verið húin að segja mjer hana. — Aldrei hafði litli hóndahær- inn, sem slóð í skógarjaðrinum verið jafn reisulegur og aðlað- andi sem nú. En þannig stóð á, að það var eins og hann hefði hamaskifti vor hvert. Enginn hlutur liafði þó verið lagður fram, al' manna höndum, hon- um til prýði. En jiað var nátt- úran sjálf, sem var vöknuð. Dimma og þögn skógarins var horfin. Trjen voru komin í grænan skrúða og fuglakliður- inn bergmálaði. Trjen við litla Inisið liöfðu heldur ekki gleymt sínu starfi. Þau voru búin að breiða ljós- grænu blöðin sín í kringum gamla þakið, veggina og stafn- ana, svo nærri lá að gluggarn- ir yrðu ofurliði hornir. í jiessu litla húsi bjó unglingsstúlka með foreldrum sínum. Ilún var hjarð mær, fljót i snúningum og auð- ug í skilningi á umhverfið og skepnurnar, sem hún umgekst, en svo var hún með öllu ókunn þvi, sem gerðisl jiar fvrir utan. Eftir Guðlaugu Benediktsd. Skógarjaðarinn var liennar al- skekti heimur. Þar fann hún sina margbreytni. Yrði hún hrygg, þá var ekki annað en leita út í'vrir veggi litla kofans, þá hafði hún eng'- an tíma lengur, að hlú að dutl- ungum sínum. Þannig liðu ár- in án þess liún gerði sjer veru- lega grein fyrir nokkru því, sem var fyrir utan þau takmörk, sem henni hafði verið leyft að fara um. Svo var það einn bjartan og sólríkan tlag, er hjarðmærin sat i litskrúðugu uppáhalds laul inni sinni i skógarjaðrinum, að liún heyrði einhvern hávaða inni i skóginum, sem hún átti ekki von á. Hún hevrði þetta lengi dags, og hvernig sem hún reyndi að finna skynsamlega á- stæðu fvrir þessu, gat liún jiað ekki. Það flaug i huga hennar, að gaman væri að ganga um skóg- inn, og vita hvers hún yrði vís- ari. En Jiað vorn sígild loforð við móður hennar, að hún færi þangað aldrei ein. Um skóginn kunni hún mamma hennar margar sögur. sem hún útskýrði ekki til fulln- ustu, en á þann hátt náðu sagn- ir hennar meira valdi á hug harnsins, en þær myndu annars hafa gert, ef þær hefðu verið skýrt fram dregnar. Þó gat liún ekki neitað sjer um að ganga fram með skógar- jaðrinum og vita hvort hún hitti ekki á neina opna leið fyrir sig, eða jiá sem vildu gjarnan kanna liann. Auðvitað hlaut skógurinn að vera eitt myrkur eða svo hafði henni skilisl á mömmu sinni. Já, dimmur hlaut hann að vera. En livað var svo jietta Svo sannarlega sem dagurinn ljómaði var þarna gamall upp- gróinn stígur inn í skóginn. Aldrei fyr hafði hún tekið eftir þessu, og lijer var skógurinn alls ekki þjettur. Átti hún að reyna eða átti hún ekki? Hver gat sagt hvort hún rat- aði aftur til haka og nú var orðið áliðið dags. Ætti hún ekki að bíða og vita hvort hún fengi ekki á annan hátt ráðið fram úr jiessu, en með þvi, að brjóta loforðin við móður sína? Óneitanlega fanst ungu slúlk- unni Ieiðinlegir rigningardag- arnir, sem komu nú hver af öðrum. Ilún var að vísu úti eft- ir jiví, sem störfin kölluðu til hennar, en þó á stöðugum hlaup um, til að komast aftur, sem fyrst, undir þak litla kofans. Þegar hjarðmærin unga lok- aði augum sínum á kvöldin, sveif hugur hennar út i skóg- arjaðarínn vermdan sól og unaði. Hún gleymdi því, að hvert hlað og strá var orðið þrútið af vatni, eins og Jiað væri alveg að gefast upp nndan þunganum. Og þannig var jjað eitt kvöld, jjegar vald svefnsins bar hana áfram á sínum hreiðu jafnrjett- isörmum. Nóttin hafði sett svip sinn og skug'ga á alla hluti og enginn talaði orð eða hugsaði setningu i mótmælaskvni fyrir slíkum myndugleika. Já nóttin! Hún leið hægl, alveg með sama hraðanum og hún hafði geii l'rá því fyrsta. Hjarðmærin sneri sjer í rúm- inu. Henni fanst einhver vera að ýta við sjer. Hún reyndi að vakna, en jiað var vist ekki neitt. Einhver var jjó að tala: „Viltu ganga með mjer í skóg- inn“. Henni fanst hún líta upp, þá sá hún livar ung og fögur kona stóð við rúmið hennar. Hiin var i hvítum kyrtli, sem nam við gólf. Dökt hárið fjell i mjúkum hylgjum niður á herðar. „Það er sól úti, unga slúlka“, sagði konan. „Kom þú með mjer i skóginn, þar sem jeg ligg ein og' grafin. Seg' þú þeim, sem þú finnur jjar að gráta mig ekki. Tak Jjú eftir blómum þeim, sem liggja hjer við harm minn. Þau hefir vinur minn laugað með tárum sínum. Kom Jjú svo. Jeg mun ganga á eftir Jjjer mjóu grasgrónu götuna og munt ]jú þá nánar sannfærast um vilja minn“. Við seinustu orð draumkon- unnar vaknaði hjarðmærin. Ilún sá í senn alt baðandi í sól og livar konan fór út úr herberg- inu. Var Jjað Jjá ekki einu sinni draumur, husaði stúlkan. Og nú skal jeg i skóginn ganga og vita hvað jeg' sje, og allir heilagir fyrirgefi mjer, ef jeg svndga gagnvart móður minni. Irinan um marglita döggina flugu kvakandi fuglar á einni grein á aðra. Andardráttur ungu stúlkunnar var óvenju * hraður. Hún var komin að uppgrónu skógargöt- unni. Eftir henni hafði lnm hugsað sjer að ganga svo langt sem hún þyrfti. Eftir á átti móð- ir liennar að fá að vita alt um ferðir hennar og eins um draumkonuna, sem knúði hana lil þessarar morgungöngu. Hún hraðaði ferð sinni mikið meira en hún gerði sjer grein fyrir, og Jjví lengra sem hún komsl inn í Jjennan nálæga en þó ó- kunna slað, barðist hjarta henn- ar, ekki Jjó af ótta, en frekar af eftirvæntingu. Hvað skyldi draumkonan vilja lienni, hingað út í skóg? Að þessum tima liafði hugur liennar og lirifning náð til skóg- arjaðarins, en nú var það ekki minna en sjálfur skógurinn, sem átti að opnasl henni. Eklci liafði Jjó enn neitt Jjað horið fyrir augað, sem gerði þessa för svo mjög minnisstæða. Þetta var orðin óskaplega löng ganga. Grasgrónu götuna hafði hún gengið á enda og nýruddur veg- ur tók við. Til hægri handar hlasti við rjóður, óvenjulegur staður að feg'urð, t'anst sjáand- anum. En rjóðrið var afgirt og hálfopið hliðið Jjangað inn, hefði vel getað boðað ungu stúlkunni, að hún væri þar ekki ein á ferð. Aður hafði hún aldrei gert sjer grein fyrri þvi, hvernig skóginum var háttað, eða hver átti hann, en hvernig sem það var, jjá voru hjer auðsæ manna- verk. I miðju rjóðrinu sá hún hrúgu aljjakta dauðum og hálfdauð- mn blómum. Og svo! Hvað liafði hún upp úr Jjví, að brjóta hann móður sinnar? Hún hrökk við, Jjegar hún varð þess snögglega vör, að hún var ekki ein. Við hrúguna með dauðu og hálfdauðu blómunum sat mað- ur. Þau horfðu hvort á annað, eins og Jjað kæmi þeim háðum jafnt á óvarl að hittast Jjar. Hjarðmærin liugsaði um sína sterkustu hlið. Hún gat hlaupið sömu leiðina sem hún kom. En maðurinn stóð upp með það sama og sagði: Hvaðan ber Jjig að?“ Hún leit niður á rennvota fæturna á sjer, og sagði án þess að líta upp: „Jeg kem að heiman“. . „Þú kemur að heiman“, mælti maðurinn. „En þú ert Jjó varla á heimleið. Eða ertu ekki úr einhverju smákotinii (jarna handan við“, og hann benti í áttina þaðan sem hún kom. Jú, hún átti þar heima. „En þvi Jjá hingað“, tautaði maðurinn eins og við sjáll'an sig. Hún leit upp og virti liann fyrir sjer. En hvað hann var fölur og sorgbitinn. Einmilt svona svip hafði hún sjeð einu sinni á andliti móður sinnar. Þegar hún hjelt að hann pahhi hefði vilst i skóginum. Það var ekki neitt smáræði sem gat leitt fram aðra eins sorg. Hjarð- mærin skildi Jjað að hún var ekki velkomin á Jjennan stað, svo hún flýtli sjer að segja: „Jeg skal fara“. Orðin hergmáluðu i kyrðinni, Jjó Jjau væru ekki sögð neitt óeðlilega hátl. „Jeg vil fyrsl vita til hvers þú komst“, sagði maðurinri ójjolin- móður. Hún ljagði. Það var eitthvað það í rödd Jjessa manns, serri hún gat ekki fell sig við. Hún hafði ekki vanist þessum „tón“, þegar talað var til hennar. Það var eins og' hann Jjættisl vera eitthvað mikið, mikið meira en hún:

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.