Fálkinn


Fálkinn - 26.02.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 26.02.1938, Blaðsíða 1
8. Reykjavík, Jaugardaginn 26. febrúar 1938. Skipulag háskólalóðarinnar. Mynd þessa gerði Freymóður Jóhannsson málari eftir fyrirsögn próf. Guðjóns Samúelssonar, sem er byggingameistári Háslcól- ans. Fimm höfuðbyggingar með háskólann í miðju standa kringum mjög tanga og breiða gróf, þar sem grasvellir og blóma- reitir munu mynda friðsælan lund. Á myndinni sjest Háskólinn í miðju, en hægra megin atvinnudeildin og stúdentagarðurinn (neðst), en vinstra megin er gert ráð fyrir nýjum stúdentagarð'i (neðst) og milli hans og háskólans einhverri byggingu á stærð við atvinnudeildina (sjá grein á bls. 14). Byggingarnar bak við háskólann beggja megin eru aðeins hugmynd húsameistara, en eiga að sýna, að unt verður síðar að reisa tnargar byggingar á lóðinni. Breiða gatan fyrir neðan háskólabyggingarnar er gata sú, sem fyrirhuguð er frá tjörninni og suður að Skerjafirði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.