Fálkinn


Fálkinn - 26.02.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 26.02.1938, Blaðsíða 10
1U F Á L K. I N N ÞULUfílNN: Jeg hefi nú þá á- iiœgjn aö gefa práfessor Hreltingsen oröið. Hann ætlar a’J flgtja fyrirlest- ur um efnið: „Hvernig sigrast jeg á taugaveikluninni". Nr. 479. Adamson á tóiweiðum. S k r í 11 u r. -fCyuutJ- UJ Jæja, við segjum þá, aö þtt byrjir aö vinna hjerna ú skrifstof- unni þann fyrsta janúar! 1 Sumgrbástaðnr gamla skipst jórans. Eskimóar hafa ná fengið steypi- baðsáhöld. .... og þökk fyrir jólavindi- ana. Þeir liggja hjerna beini fyrir fritman mig. Ef baö eruð þjer, sem hafið sett bifreiðina yðar þarna, þá verð jeg að kæra yður fyrir að hafa slökt á Ijósuntim á henni. Fær gíraffinn ekki kverkaskit ef hann veður í fæturna? Jú, en ekki fyr en viku á eftir. Sex vikna gamall kálfur var að nasla á bletti og telpuhnokki úr bænum staðnæmdist og fór að horfa á kálfinn. Segðu nijer, sagði telpan og sneri sjer að fullorðnu stúlkunni sem með henni var. — Er mögulegt að það horgi sig að hafa svona litlar Hvaðu vandræði. Hcllirigning og jeg hefi ekki regnhlif! Hoskins, eldakpnan segir mjer, að þjer hafið verið blindfulJur i nótt og liafið verið að reyna að velta tunnu upp úr kjallaranum. Já, herra húsbóndi, það er al- veg satt, En hvar var jeg meðan þjer voruð að J)essu tilstandi? Herra húshóndi. Þjer voruð i tunnunni. Maður <\Tar á ferð i Texas og hitti ])ar bónda og ungan son hans við bensíngeymi. Mjer sýnist hann ætla að fara að rigna, sagði ferða- maður. Það væri gaman, eða rjettara sagt mundi hann sonur minn hafa gaman af þvi. Jeg hefi sjeð rigningu. Lögregluþjánn: Hvað er full nafn yðar? Sá seki: Arnfinnur Stefán Jó- hann Steingrímsson. Jeg heimla að fá að vita rjell nafn yðar. Iínga útúrdúra. Grímur Thomsen. Gott. Það er nafn sem kemur mjer kunnuglega fyrir. Reynið þjei að ljúga þessu Arnfinns-nafni í ein- livern annan en mig. Hann kunningi minn og jeg ætíum að fara í gönguferð norður yfir Sprengisand i næstu viku. Hann hefir með sjer 10 flöskur af whisky, til þess að verjast mýbiti. Og hvnð hefir þú með þjer? Jeg hefi fulla dós af mýflugum. Tveir bændur hillust nokkrum dögum eftii- að fcllibylur hafði geis- að i sveitinni. Já, þetta fárviðn hefir gert okkur marga skráveifuna. En meðal annara orða Guðmundur skemdisl ekki nýja hlaðan þín? Jeg vei.t ekki hvort Inin hefir skemst. Jeg hefi ekki fundið hana enn þá. Pósturinn afhendir hrjef, með sorg- arrönd á umslaginu: I.iklcga slæni ar frjettir? Já, áreiðanlega. Hann Pjétur bróðir er vísl dauður. Jú vissi jeg ekki að það mundi vera liann ritliöndin hans er á umslaginu. Heyrðu, lni ert ekki giftur, Irændi? Nei, það er jeg ekki. Hver segír þjer ])á hvað þú mátt ekki gera? Það er aumingi hjerna úti, sem segisl vera svangur. Gel'ðu honum brauð og kart- Öfllll'. En hann segist hafa átt betri daga áður. Láttu hann þá hafa pentudúk líka. Geslurinn: Og þú segist hafa liaft sömu vinnukonuna í þrjú ár? Hásrrjóðirin: Já, hún segist ekki nerina að fara, eftir að hafa haft fyrir því, að keiina heilii fjöl- skyldu mannasiði. , El' allar bjórstofur í landinu værii settar hver við endann á ann- ari þá mundu þær ná frá Glasgow lil Edinborgar. Ja, hvilík leið! Lílil telpa framarlega i bekknum er altaf að sjúga upp i nefið þang- að lii kennaranum gremst þetta og kallar á telpuna. , Heyrðu. teþia mín. Hefirðu ekki vasakiúl? Jú, en henni mömmu er illa við að jeg láni hann. Kona ein feikna digur kom inn i slrætisvagn þar sem sæli vóru upp á þaki og bað vagnvörðinn að bíða við meðan hún væri að komast upp sligann. Þegar hún var i efsta þrep- inu kailar vagnstjórinn: Er alt í lagi? Nei, nú kerii jeg ofan al'tur. Hvert Viljið þjer þá fara? spyr vagnstjórinn. Jeg skal segja ýður hvernig er. Jeg ætla ekki að fara neitt í dag. En ef veðrið verður gott getur vel ver- ið að jeg aki mjer til skemtunár á riiorgun og þessvegna langaði mig að vita hvort jeg kæmist upp stigann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.