Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1938, Qupperneq 1

Fálkinn - 15.10.1938, Qupperneq 1
41. Reykjavík, laugardaginn 15. október 1938. XI. r VIÐ MYVATN Þar sem lífin hraunflóð með spmngum og stöllum mynda umgerð stöðuvatna verður svipúrinn annar en á vötnunum, sem mynduð eru í urðarhálsum og jökuldölum. Vmgerð hraunsins á Mývatn fyrst og fremst að þakka tilbreytni sína — hólmana, eyjarnar, nesin og tangana, sem sjást hjer á myndinni, sem tekin er við vatnið sunnanvert og til suðurs. Þar sjest Sellanda- fjall í fjarska, ábúðarmikið og bungumyndað, en undir lágu skýjunum til vinstri við það getur maður hugsað sjer Dyngjufjöll, sem í góðu skygni sjást mætavel, t. d. af Kleifarhól við Skútustaði. Myndina tók Edvard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.