Fálkinn


Fálkinn - 15.10.1938, Side 8

Fálkinn - 15.10.1938, Side 8
8 F Á L K I N N Saga eftir Chr. Petersen. CUÐVESTAN monsúnvindur ^ við Gróðrarvonarhöfða bljes toppsiglunni okkar fyrir borð og gaf tilefni til eftirfarandi frásögu. Brolna toppsiglan var limur á reiða hins ágæta Fanö-barks, sem bar 600 smálestir. Við vor- um á leið til Beira, sem er bær í nýlendu Portúgala í Austur- Afríku, með ýmsar vörur frá Hamborg. Monsúnliviðan kom okkur á óvart og hafði sem sagt enda- skifti á toppsiglunni. Hún datt ásamt ránni niður á hljeborða og tætti þar sundur stiga og stög og lamdist síðan utan í skips- liliðina og járnin á benni rifu koparþynnuna á byrðingnum. Skipstjórinn brópaði fyrir- skipanir sínar af stjórnpallin- um. Hann var ergilegur við svipinn og þó kanske meir við sjálfan sig, að bafa látið liann koma sjer i opna skjöldu. Loks tókst okkur að ná brakinu inn- byrðis aftur og bjeldum nú með fullri ferð til Beira. Þar var smíðuð ný toppsigla og rárn- ar bættar og öllu komið á sinn stað. En á koparþynnunum á skipsbotninum voru rifur og göt, sem enginn vissi bvað mik- ið kvað að og þessar rifur kvöldu skipstjórann meira en gigtin í honum. Og það var eng- inn kafari til i Beira! Beira er einn af mörgum ný- lendubæjum, sem úrættuð Ev- rópumenning hefír sett innsigli sitt á! Þangað Iiafði verið sent úrbrakið af embættis- og versl- unarmannalýðnum frá Portú- gal. Undir glæsilegum einkenn- isbúningum og gauðslitnu Iagi af menningarfernis iðkuðu þeir allir verstu ódygðir suðurlanda- búa. Það var svipa negrahaturs og ágirndin, sem ríkti þarna. Þetta stjórnarfar sást á hinum innfæddu, sem ýmist sýndu þrælslega undirgefni eða glæpa- tilhneigingarnar í laumi. Þó voru þarna lifandi verur sem ekki voru snortnar af þessu á- standi og lifðu í sælli fávisku um bróðurþel bvítra manna. Það voru liákarlarnir. Þeir gerðu sjer engan mannamun er þeir fengu lieimsóknir ofan af þurru landi. Margur borðalagð- ur Portugali befir verið lítil- lækkaður í síðasta sinn milli lannanna á hákarlinum. Þarna voru þessi „tígrisdýr hafsins“ hundruðum saman, maður sá allstaðar móta fyrir bakuggun- um á þeim. Við urðum fegnir að komast úr þessu bæli og sigla til yndis- legs negraþorps, þar sem við áttum að taka um borð litar- börk til New York. Frá Beira fóru með okkur tuttugu ínnfæddir menn, sem áttu að lijálpa til að lilaða skip- ið. Meðal þeirra var Tikuto og Ivulek bróðir lians. Tikuto var sex feta íbenboltslitaður Apolló. Við minstu breyfingu skein á vöðvana í honum undir hörund- inu, eins og á stál. Það kom á daginn að í honum bjó yndisleg sál, svo livít og brein, að marg- ur trúboðinn befði mátt öfunda liann af lienni. Fatnaður lians var ekki annað en mittisskýla og undir bana var stungið breið- blaða tvíeggjuðum bníf, í slíðr- um úi' hákarlsskráp. SVARTI Á leiðinni til Igalalio, svo hjet negraþorpið, bjálpuðu negrarn- ir til um borð. Þeir voru sælir og glaðir og svo undur þakk- látir. í klefanum lijá okkur var ungur danskur háseti, sem gekk undir nafninu „Ertipjetur“. Hann var nefnilega altaf að reyna að erta einhvern, græsku- laust að vísu en þó þannig, að það gat sært saklausar sálir. Nú bafði liann ekki lengi hafl neinn til að beina skeytum sín- um að og hugsaði sjer því gott til glóðarinnar að reita negrana lil reiði. Það blaut að vera liægt að koma einhverjum þeirra til. Og örlögin böguðu þvi svo, að Tikuto varð fyrir valinu. Nú fór Pjetur að búa sig und- ir. Hann náði í nagað bein, kósa og langt snæri. Þegar Tiku- to hallaði sjer til að blunda fesli Pjetur kósann yfir honum, batt beinið í annan snærisend- ann og faldi sig svo og hjelt í binn en snærið með beininu bjekk í kósanum yfir Tikuto. Svo Ijet bann beinið síga niður að nefinu á Tikuto. Ýlduþefur- inn af því verkaði þannig á manninn bálfsofandi að hann fór að fálma kringum sig, en þá var beinið vitanlega horfið. Svona bjelt Pjetur áfram þang- að til Tikuto glaðvaknaði og ljet hann þá beinið detta — ekki ofan á andlitið á honum heldur ofan á gljásvartan mag- ann á honum. En Pjetri gramd- isl það mest, að Tikuto virtist ekki verða gramur lieldur þvert á móti hafa gaman af þessum leik. Til þess bafði hann ekki ætlast, og nú varð hann að reyna eitthvað annað. Slal nú Pjetur pipar frá matsveininum og sáði bonum í tusku og batt liana við kolamola til að þyngja hana, og setti nú þetta á færið næsta dag, í staðinn fyrir bein- ið. Þegar Tikuto var sofnaður var pipartuskan látin síga nið- ur að vitunum á bonum. Það þurfti ekki meira en hann and- aði einu sinni að sjer. Tikuto bnerraði og hnerraði, baðaði út öllum öngum, nuddaði nefið og. bnerraði aftur. Nú var Pjetri skemt — svona átti það að vera. En þegar hann skemti sjer sem best stóð Ivulek fyrir framan liann með breiða sveðju liálf- dregna úr sliðrum og virtist ein- ráðinn í að nota hana. Það var nú ekki alveg eins gaman. En á þessu alvarlega augnabliki tók Tikuto í taumana, æðaber brammurinn á bonum læstist um úlfliðinn á bróður hans og ýtti sveðjunni ofan í slíðrin. Ivulek leit bæðilega á liann, en dró sig samt í hlje. Og Pjetur kom lafbræddur og sagði okkur frá „banatilræðinu“. „Þjer var nær, skítseiðið þitt“, tautaði bátsmaðurinn, „það er ekki víst að þeir sjeu skyni skroppnari þó þeir sjeu svartir, og það var mátulegt á þig, þó að þú fengir að skíta bjartanu". Tikuto leit- aði Pjetur uppi og ljet hann skilja með breiðu brosi að hann befði fyrirgefið bonum og væri alls ekki reiður. Og svo hjelt Pjetur áfram — liann gat ekki á sjer setið. Ivulek borfði á og fór að synda áleiðis að stig- anum með löngum tökum. Alt í einu fleygði hann sjer til balca, brosið stirnaði og varð að skelf- ingarsvip, bann öskraði upp yfir sig, svo að allir hlupu út að borðstokknum. Milli bans og' skipsins gáraði liákarlsuggi sjáv arborðið. Þetta var vitanlega daglegi gesturinn okkar. Hann rann hægt og í bugðum áfram en stefndi þó ekki beint á Pjet- ui\ Nú var báturinn settur út í flughasti og kastað út línu, en fjarlægðin var of mikil. Tikuto stóð fram á út við borðstokk- inn, bann og Ivulek voru meðal þeirra fáu negra þ'arna, sem ekki bræddust bákarlinn. Hann leit til Ertipjeturs og sá brátt að liann gat lialdið sjer á floti; þessvegna Ijet liann sjer nægja að glotta. En þegar báturinn kom nær varð bann ákafur og benti skipstjóranum á, að það 1 væri liættulegt að neyða bá- karlinn til þess að herða á sjer. Þó að skipstjórinn skildi Tikuto 1 ekki til fullnustu fór liann þó að ráðinu og hjelt bátnum eftir. KAFARINN gletturnar og bæddist að bróð- ur sínum, en Ijet málið annars afskiftalaust. Þegar við komum til Igalalio liafði Pjetur fengið næg'ju sina og á Tikuto var ekkert að sjá. Allir negrarnir og áliöfnin að undanteknum þremur mönnum, sem voru að mála skipið utan- borðs, voru önnum kafnir við hleðsluna. Tikuto hafði verið valinn til þess að vera við lest- aropið, bann tók við körfunum úr prömmunum og tæmdi úr þeim ofan i lestina. Þarna í Igal abo var ekki sjerlega mikið um bákarl en þó höfðu nokkrir komið til okkar í lcynnisför. Einn þeirra, sem eftir ugganum að dæma var býsna stór, var ósköp hrifin af okkur. Hann kom til okkar á bverjum degi og varð nærgöngull er fram í sótti — bakugginn sást fast við skipssíðuna. Pjetur var að mála ulanborðs á stjórnborða og var á palb útaf fyrir sig. Hann var altaf gapi þegar bann var í reiðanum eða á hættulegum stöðum, var yfir- leitt duglegur strákur og besti sundmaðurinn á skipinu. Hvern ig bann befir staðið og riðað varð aldrei uppvíst en svo mikið er víst að bann !fór í sjóinn með miklum dynk. Eftir skamma stund sást í glólokkaðan haus- inn á honum skamt frá skip- inu, bann brosti út undir eyru Það var enn allmikil fjar- lægð milli Pjeturs og „lígris- dýrsins“, sem synti þarna eins og vörður fram og aftur með skipshliðinni. Negrarnir liorfðu á Tikuto. Það var enginn vafi á að þeir vissu, að liann gat ráðið fram úr vandanum. Okk- ur hinum fanst það sama, en vitanlega vissum við ekki bvern- ig bann var vanur að „afgreiða“ bákarla. Við vorum milli steins og sleggju og þorðum ekki einu sinni að senda Pjetri uppörf- unarorð. Pjetur færði sig nær aítur og við höfðum línuna til- búna. En þá snaraðist bákarl- inn úr leið og stefndi nú á Pjet- ur. Nú sáu allir liættuna, en þó brosti Tikuto enn. Af svip Ivu- leks var ekki hægt að ráða neitt, enginn vissi um bugrenningar bans nema liann sjálfur. Þó er mjer nær að halda, að þær bafi ekki verið neitt blýjar í Pjeturs garð. Hákarlinn synti í bugðum frá skipinu. Tikuto borfði glottandi á Pjetur, eins og hann segði „bein og pipar“. En nú voru Pjetri vesalingnum ekki glettur í bug, þegar bann sá uggann á hákarlinum breyta stefnu synti hann óttaslegin í áttina lil bátsins. Hákarlinn tók á sig krók, ugginn livarf, hann sló með klofnum sporðinum — nú var „tígrisdýrið“ að hefja árás. Þá dró Tikuto hníf sinn úr slíðrum, slakk honum milli

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.