Fálkinn


Fálkinn - 13.01.1939, Side 11

Fálkinn - 13.01.1939, Side 11
F Á L K I N N 11 VNCSVII U/&NMJRNIR Heimagert manntafi. Manntaflið er talið standa fremst allra tafla. — Ef Jjið hafið eklsi lœrt að tefla ennþá, þá vil jeg ráðleggjn ykkur að læra l)að. Það er ekkerí tafl til sem þjálfar hugsunina betur en manntaflið. Því til sönnunar má geta þess, að margir skólar hafa lekið manntaflið upp sem kenslu- grein; í þessum kenslustundum sitja nemendurnir tveir og tveir saman og tefla undir stjórn kennarans — eða þá glima við skákþrautir, sem kennarinn leggur fyrir þá. Við byrj- um á að búa til mennina. Hjer eru ykkur gefnar nokkrar bendingar. r V Úr sama viði eru nú útbúin 32 stykki eftir myndinni b 1. Sverfðu einnig þessi stykki með þjöl og sandpappir — og festu taflmennina á fótstallana og límdu þá fasta við eins og mynd 1 sýnir. Þegar töflin eru orðin þur, er hverju þeirra snúið við, og maður gengur úr skugga um, að stallur- inn, sem töflin eiga að standa á s'je alveg sljettur — mynd 2. Sverfið neðan af fótstallinum, et taflmaðurinn er valtur. Nú skiftio þið taflmönnunum i tvo f'.okka, og eiga að vera 16 í hvorum. Annan „Kalkeraðu“ þessar teikningar á 5 mm. þykkan krossvið. Kalkeraðu vnndlega með oddhvössum blýanti — nolaðu reglustiku við beinu lín- urnar. Útbúðu tvo konga, tvær drotn- ingar, fjóra riddara, fjóra hróka, 4 biskupa og 16 peð. Nú skaltu sverfa taflmennina til með þjöl og sand- pappír, og teiknaðu svörtu strikin á með bleki eða teiknibleki. helminginn látið þið vera í þeim lit, sem einiviounnn hetir, sem pið notiö, en tnnn hetminginn veroið þiö að lita. OLYMPÍU-MERKIÐ sem listamaðurinn P. Söderström hefur gert og ólympíunefnd Finn- ltnds samþykt, táknar ólympíueld- inn, er blossar upp að ólympíu- hringunum fimm. FRÁ ASCH. í bænum Asch, sem er i Súdeta- landinu, hafa margar götur verið skírðar upp. Myndin sýnir Súdet- Þjóðverja, sem er að festa upp skilti á einu götuhorninu. Gatan á nú :ð heita Adolf Hitlers gata, en hjet áð- ur Mazaryk gata. Til þess nú að hjálpa ykkur enn- þá meira ætla jeg að minnast á taflborðið, sem flest ykkar hafa ein- hverntíma sjeð. — Munið að borðið er látið snúa þannig, að hver t'afl- maður hefir hvítan reit til hægri handar (sjá krossreitina á mynd 1). Að fara að tala um taflreglurnar hjer yrði of langt mál. Ef þið hafið í herbergjum ykkar lítið og ljett borð, sein þið ráðið sjálf algerlega yfir, getið þið gert úr því taflborð með hægu móti, en nota má eftir sem áður til hvers scm vera skal, þegar J)ið eruð ekki að tefla á þvi. Þið fáið ykkur vax- dúk, sem er jafn á Iengd og breidd, en hann verður að vera með reit- um alveg eins og á venjulegu tafl- borði. — Það gerir þó ekki neitt til J)ó að reitirnir sjeu stærri en á venjulegu taflborði. Vaxdúkinn (með 8x8 smáreitum, límið þið vandlega nið- ur á mitt borðið, •— og nú hafið þið fengið ágætt taflborð (mynd 2), sem þið þurfið ekki að vera hrædd um að fella á gólfið, ])ó að leikurinn harðni. Og að lokum óska jeg vkkur svo góðrar skemtunar. t barðttu fyrir rjettlætinu. 34) Bobby varð æ forvilnari, en taugaóstyrkurinn hvarf af honum. Stilling Indíánans hafði áhrif a hann. „Hvað ætlarðu nú að gera, Rauði Hjörtur?-1 hvíslaði liann, en Indiáninn svaraði aðeins: Vertu ró- lcgur, þú færð bráðum að vita það. Haltu bara áfram með mjer. Alt i einu nam Rauði Iljörtur staðar og gaf þagnarmerki. Fyrir aftan sig, inni í skóginum, heyrðu l)eir stöð- ugt liið þunga fótatak O’Connors, J)ar sem hann var að brjótast áfram gegnum kjarrið. Rauði Hjörtur fleygði sjer niður og skreið hljóð- laust áfram. Bobby fór að dæmi hans 35) Rauði Hjörtur hafði tekið upp hnífinn sinn, hann hjelt honum i hægri hönd meðan hann skreið í sífellu áfram — svipur hans var orðinn harður og næstum ójiekkjan- legur. Bobby kom á eftir, eins hljótt og hann gat. Nokkuð fyrir framan þá milli klappanna heyrði Bobby óljósan hávaða. Það hlutu J)á fleiri menn að vera á ferð en hann, Indí- áninn og O’Connor. 36) Þeir skriðu áfram — nú voru J)eir komnir inn á milli klappanna. Rouði Hjörtur nam staðar, fleygði sjer marflötum og gægðist með var- kárni fram á klettabrúnina, Bobhy fór að dæmi hans. Það var ekki nokkra lifandi veru að sjá, — þeir horfðu heint niður á bersvæðið milli klettanna, J>að einkennilega var að í stærsta klettinum var dimt skarð, alveg eins og þar væri skúti. Hvað var það sem Rauði Hjörtur kom auga á? Les- um um það í næsta blaði.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.