Fálkinn - 13.01.1939, Side 16
16
F Á L K I N N
Útgerðarmenn!
Tryggið og bætið afkomu sjávarútvegsins með því að kaupa
ábyggilegar, einfaldar og sparneytnar vjelar í skip yðar.
„ALPHA“ tvígengis Dieselvjelin, er hlaut hæstu viðurkenningu (Grand Prix) á heimssýn-
ingunni í Briissel árið 1935, hefir farið sigurför um allan heim og reynst með afbrigðum vel.
Nokkrir kostir „ALPHA“ Dieselvjelarinnar skulu hjer taldir:
Sjerstök stimpil-skolloftsdæla, sem hef-
ir hlotið viðurkenningu sjerfræðinga
innanlands og utan.
Jöfn og ábyggileg loftskolun.
Sjerstaklega ábyggileg o-líudæla, sem
verksmiðjan hefir einkarjett á.
R.S. Frederikshavns Jernstöberi & Maskinfabrik í Frederikshavn framleiðir
A Dieselvjelina
í stærðum frá 18 til 660 hestöfl.
Aðalumboðsmenn hjer á iandi eru
H. BENEDIKTSSON & CO., Reykjavík „g
SIG. ÁGÚSTSSON, Stykkishólmi,
er gefa allar upplýsingar.
n lph
Hún er einföld og sterk.
Mjög sparneytin á hráolíu.
Smurningsolíueyðsla aðeins 1-2 grömm
á hestafl.
Nákvæm og einföld stilling.