Fálkinn


Fálkinn - 07.04.1939, Page 11

Fálkinn - 07.04.1939, Page 11
F Á L K 1 N N 11 VNCt/W LE/CHbWRHIR Stutt gáta; 1. 4 spil liggja hliö viö hlið, á grúfu, c‘ii getið þið af eftirfarandi upp- lýsingum reiknað út hvaða spil þetta eru? Fimin liggur til hægri við gosa, tvistur er til hægri við drotningu, gosi til hægri við tvist, lauf til b.ægri við lauf, lauf til liægri við spaða, spaði til hægri við spaða. e Góð hug-mynd fyrir þá, sem hneigðir eru fyrir handavinnu. Hjerna liafið þið hugmynd að því, hvernig hnappar eru búnir til. - Venjulegir beinhringir (gardínu- hringir) sem sýndir eru á myndinni, eru vafðir með garni. Gætið þess að vefja garninu vel þjett að hringn- um. — Þegar búið er að vefja hringinn er ineð tvöföldu garninu saumað í kross yfir miðjan hringinn, og nú er lokið við að búa til hnappinn með þvi að vefja garninu utan utn miðjuna eins og sjest greinilega á myndinni. Hvernig hægast er að teikna sporöskju. Með útbúnaðinum, sem hjer er sýndur er auðvelt að teikna spor- öskju. Teiknaðu beina linu á papp- írsblað, og á hún að hafa sömu lengd og sporaskjan sem á að draga upp. Afmældu nú frá hvorum enda smábút, og settu þar nál eða smá- nagla 1—2, sem setja eiga síðan föst. Bittu svo fastan þráð við nagl- ana eins og sýnl er á myndinni. Þráðurinn á að vera svolítið lengri en sein nemur bilinu milli naglanna - og teiknaðu sporöskjuna með því að láta vel yddan blýant fylgja þræðinum allan hringinn. Með því að stytta eða lengja þráðinn, eða með því að færa naglana inn eða út, er hægt að breyta lögun spor- öskjunnar. Armenskt æfintýri. Fyrir langalöngu, þegar drotnar- ar jarðarinnar börðust ekki aðeins liver við annan heldur einnig við vætti skóga og fjalla, var uppi í Persíu voldugur höfðingi, sem allir voru hræddir við og hjet sjah Ismail. Hann hafði ógurlega voldugan her, lagði undir sig óteljandi þjóðflokka og vann öll veraldarinnar ríki að hafinu mikla. Þegar hann var búin að leggja undir sig öll iönd var næsta verk- efnið að leggja undir sig veraldar- hafið, þvi að það voru engin tak- mörk fyrir valdagræðgi lians. Svo fjölmennur var her hans að hann Ijet liann setjast um hafið og ætlaði að Jiurka það upp til að geta lagl undir sig auðæfi hafguðsins. Nú byrjuðu hermennirnir að ausa upp hafið ineð öllum þeim ílátum, sem lil voru i veröldinni. Og það var handagangur, verið þið viss. ()g hávaðinn í Jieim yfirgnæfði alt. Hafkongurinn, sem sat á perluliá- sæti sínu lieyrði hávaðann. Alt i kring um hásæti lians stóðu hirð- menn í skrautlegum klæðum, sem ofin voru úr hafjurtum og perluin. — Hvað er um að vera, spurði hafkonungurinn. Farið þið upp að ströndunum og gefið gætur að hvað Jietta er. Hraðsyndir fiskar voru sendir út. Þeir komu von bráðar aftur og sögðu frá því að ógrynni hermanna stæði alt i kring um hafið og væri að ausa upp vatn, sem þeir lieltu á jörðina. — Er það svo? sagði kongurinn, farið þið aftur og grenslist um hvað þeir meina með Jiessu. Fiskarnir brugðu skjótt við upp til strandanna, og af samtali her- mannanna skildu lieir hvað var á seiði. Hafkonungurinn sal'naði hirðinni saman til skrafs og ráðagerða. — Ef sjahinn lætur hermenn sina þurka upp veraldarliafið, sýnir Jiað að liann er þolinmóður og einbeittur, og þá getur farið illa fyrir okkur! Nú ákvað konungurinn að senda einn mann af hirðmönnum sínum lil sjahins til þess að vita livaða kröfur hann gerði til að hætta Jiessu verki. En enginn skildi mál hafbúa. Nokkrir vitringar rjeðu |iá sjahinum að láta hafbúann ofan í hrunn á- samt jarðneskri konu, og Jiað var gert. Eftir nokkurn tíma fæddi konan stúlkubarn, var það með sporð i stað fóta. Þetta var fyrsta hafmeyjan. Næsta barnið sem hún ól var dreng- ur, og Jiegar hann var sjö ára hafði hann lært bæði mál föður síns og Sekur — eða ekki? 1) Farið þið strax með hundinu út úr lesstofunni, krakkar, nýja kenslukonan ykkar getur komið á hverri stundu. 2) Því má Polli ekki fá að sjá nýju kenslukonuna, — jeg bind hann hjerna ofan á bókaskápinn. 3) Góðan daginn, hörnin góð. — Komið þið hingað til mín, — jeg ætla að byrja á því að sýna ykkur nokkuð skemtilegt. 4) Sjáið þið til: Þetta er fótar- bein af liinu fræga fornaldar- dýri Pegasus Didlomdeja. Þið skul- uð ekki vera lirædd....... 5) .... Þessi dýr eru útdauð fyrir miljónum ára. (i) — Það var hundurinn, sem vildi fá að smakka á beininu, segið þið? — Og nú er best að Jiið fáið að smakka á hendinni á mjer. HALLÓ! ÞAÐ ER LORD-MAYORINN! Sir Frank Bowater, borgarstjóri yfirstandandi árs i London, átti ný- lega þráðlaust samtal við kollega sinn í New York, la Guardia horg- arttjóra. Lord-Mayorinn sal í vagni sínum fyrir utan embættisbústað sinn í London er samtalið fór fram og la Guardia var líka í vagni, ak- andi um göturnar í New York. Alll ineð islenskum skrpum' jij móður, og var því dreginn upp úr brunninum, og leiddur fyrir sjaliinn, og þýddi drengurinn nú fyrir hann erindi sendiboðans. Sjahinn krafðist 10 þúsund batmana (austurlenskt liyngdarmál) forða handa her sín- um. Eftir talsvert liref ljet hafkonung- urinn sjahinn fá 3 liúsund batmana forða, og það var hrís, sem aðeins vex í vatni, en mönnunum liafði verið ókunnugt um til Jiessa. Þess- vegna er það að hrisakrarnir liggja undir vatni. Af öllum Jieim ósköpum, sem her- menn sjahins höfðu ausið upp úr hafinu árum saman og helt á jörðina, urðu til hin óteljandi vötn og tjarn- ir, sem eru á víð og dreif um alt yfirborð jarðarinnar. Útbreiðið Fðlkann. Gömul barnabæn. Við skulum ekki gráta og ekki tala ljótt, þá verðum við svo stór og vöxum upp svo fljótt; við skulum lesa bænirnar, þá sofum við svo rótt; guð og allir englarnir. Jieir vaka hverja nótt. HÆTTUR FJALLANNA. Aldrei liður svo vetur, að ekki verði manntjón af fjallgöngum, og gætir þess mest þar, sem þær eru inest iðkaðar, nefnilega í Alpafjöll- um. Stundum lenda fjallgöngu mennirnir í byl, villast og verða úti eða hrapa fyrir björg, en þó stafa slysin oftast af snjóflóðum, sem verða i fjallshlíðunum og ýmist taka inenn með sjer eða steypast yfir þá. Þegar verið er að leita að mönnum undir snjóflóðum eru notaðar lang- ar stengur, sem stungið er ofan í snjóinn til þess að kanna, hvort nokkuð kvikt sje undir — sama að- ferðin og menn nota hjer á landi, ei þeir hafa broddstafi til að leita að fentu fje.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.