Fálkinn


Fálkinn - 07.04.1939, Qupperneq 14

Fálkinn - 07.04.1939, Qupperneq 14
14 FALKINN Litli: Nei, sjerðu litla fuglinn þarna, fall- egur er hann, þó elcki sje mikill matur i honum. En heldurðu ekki að við getum not- að hann tii einhvers annars, svo að við get- um grætt á honum. Stóri: Rólegur! Nú legg jeg he'ilan i bleyti. Stóri: Hann litur dálítið betur út svona, hann var svo skjannahvítur áður. Nú vona jeg að liann sje nokkuð eftirsóknarverður. Prófessorinn: Sjáið þið nú til, þið látið mig hafa dýrið, en þið fáið þessar tiu krónur í staöinn — dýrið er mitt, pening- arnir ykkar. Stóri: .lú, sláum til, þjer hafið áreiðan- lega ánægju af dýrinu. Litli: Það skaltu ekki gera, hann er nógu blautur fyrir. En livers vegna ertu að taka ofan fyrir fuglinuin? Nú held jeg þú sjert eitthvað skrítinn, að setja hattinn þinn yfir hann. Sá held jeg verði upp með sjer. Litli: Nú ætlarðu þá með hann til prófess- orsins — ja, hann kann áreiðanlega að meta hann. Heldurðu ekki að við fáum góða borgun fyrir svona skrítinn fugl? Störi: Vertu ekki með þenna vaðal. Stóri: 10 krónur, það er góð borgun fyr- ir ekki meira erfiði. Litli: .Tá, en sjerðu hvað þarna situr, það er ekki ómögulegt að við getum haft eitt- hvað upp úr honum. Stóri: Þú ert alt of peningagráðugur. Litli: Hann er nú bara vinalegur kattar- greyið, þegar hann fer að venjast okkur, og það litur út fyrir að honum þyki gam- an láta „punta“ sig. Stóri: Já, hann er áreiðanlega kvenkyns, eins og hann hefir gaman að láta mála sig. Stóri: Herra prófessor, nú komum við með annað afbrigði til yðar — indverskt pardusdýr. Litli: Verið þjer alveg óhræddur, það er lauðmeinlaust. Litli: Ja, nú vildi jeg að jeg væri fugl, að fá svona alveg ókeypis „snaps“, og þurfa ekki að borga neinn skatt. Stóri: Ekki langaði mig að fá þenna snapsinn. Jeg efast um hollustu hans. Prófessorinn: Hvað er það sem þið eruð með? Er það virkilega blóm? Nei, nú sje eg að það er fiðrildi af mjög sjaldgæfri tegund. — Ágætt! Stóri: En hvað kvikindið getur hiaupið, það er ekki einu sinni hægt að ná í hann, þrátt fyrir handfangið. Litli: Rektu hann bara til mín, þá ska! jeg grípa hann. Prófessorinn: Þið skuluð ekki halda, að þið leikið á mig í annað sinn. Smásjáin mín hefir sagt mjer hverskonar kumpánar þið eruð.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.