Fálkinn - 21.04.1939, Blaðsíða 9
F Á L K I N N
9
blómum, svo að ilmurinn fylti
liana alla. Hún fór í besta kjólinn
sinn, og beið þess að einhver
lcæmi. Hún vissi bve önnum kaf-
ið fólkið niður í bygðinni var,
svo að hún var ekki alveg viss
um að nokkur myndi liafa tíma
til að koma, en hún fann á sjer,
að lmn varð að tala við einhvern.
Það var ekki heldur ómögu-
legt að Knútur kæmi að heim-
sækja liana um kvöldið. Iiann
vissi ekki, að hún var í háselinu
um sumarið og henni þótti vænt
um það. llenni gast vel að Knut
Skare, því að hann var laglegur
og röskur piltur, og hversu oft
hafði hann ekki beðið liana að
giftast sjer? En luin hafði altaf
svarað með því að ekkert lægi
á. Henni þótti líka mjög miður,
að hann fekk sjer stundum i
staupinu.
llún kallar á .,Úlf“, og heldur
upp á sjónartindinn. Það var
liár fjallstindur, þaðan sem sjá
mátti langar leiðir. Hún settist
niður og fór að skima um dal-
inn. Henni fanst það hátíðis-
stund að sitja þarna og virða
fyrir sjer liina svipmiklu og
tigulegu náttúru. Yndisleg var
Þuríður þar sem hún sat þarna
i hinu þjettfelda, isaumaða pilsi
og liinni snjóhvítu blúsu, sem
silfurskjöldur var festur á, og
sólargéislarnir ljeku um i hvert
skifti sem hún hreyfði sig. Ljós-
gult hárið hærðist fyrir blænum,
og litur augna hennar var eins
og himinsins, er hvelfdist yfir
höfði hennar; angurbliðudrætt-
irnir um munninn gerðu liana
ennþá fegurri.
Sólin var farin að lækka mjög
á lofti, og' Þuríður var vonsvik-
in og alvög viss um að enginn
ætlaði að koma. Hún flýtti sjer
heim i selið. Kýrnar hlutu að
vera komnar, en þegar hún kem-
ur nær sjer hún að sumar vanta,
svo að hún verður að taka sig
upp og fara að leita að þeim.
Hún tekur „Úlf“ með sjer og
leggur af stað. Hún nemur stað-
ar og hlustar, en lieyrir ekkert
nje sjer.
Þuriður fer að lilaupa; hún er
komin nálægt Mjóavatni og sjer
vatnsflötinn speglast milli trjá-
stofnanna. Hún géngur út í
brekkuna, og um leið og hún
setur höndurnar fyrir munninn
eins og trekt, hrópar liún út i
bláinn. Hún finnur hjartáð slá
ákaft eftir hlaupin, og af ótta
við að kýrnar sjeu týndar.
Árni Berg leigði Búsel-
ið Jjetta sumar og hefir gengið
niður að Mjóavatni lil að veiða
þar; hann situr þarna aleinn i
kvöldkvrðinni og sjer urriðana
lioppa upp úr vatninu til að
gleypa flugur, sem mynda stór-
ar breiður á yfirborðinu. Hann
heyrir alt i einu hróp ofan úr
fjallinu. Hann fleygir frá sjer
veiðistönginni og lileypur í átt-
ina þangað sem hann heyrði
hrópið, hann nemur staðar um
augnablik og hlustar. Er ein-
hver staddur í háska þarna? Eða
hvað getur þetta verið? Hann
veit ekki til að nokkur mann-
eskja sje í Mjóavatnsselinu.
Hann liafði valið sjer þenna kyr-
láta stað til þess að safna kröft-
um fyrir emhættisprófið um
baustið. Hann les læknisfræði
og nú vill hann vera þar sem
engin ómakar hann. Hann heyr-
ir hrópið aftur, og i þetta sinn
er það nær. Hann sjer eitthvað
hvítt milli furutrjánna, hann
kemur nær, og sjer fallega unga
stúlku í þjóðbúningi standa uppi
i hlíðinni.
í sama bili rjettir hún úr sjer
og kallar á kýrnar sínar. Þá
skilur hann að þetta hlýtur að
vera stúlkan úr Mjóavatnssel-
inu. Hann gengur hægum skref-
um í áttina til hennar.
Hann býður gott kvöld.
Þuríður þegir, en brátt sjer
hún að maðurinn sem stendur
þarna er enginn flækingur.
— Gott kvöld, segir hún dálit-
ið hikandi.
Það datt mjer ekki í hug
að jeg myndi lútta nokkra mann-
eskju hjerna.
Árni, sem vill helsl ekki eiga
tal við nokkurn mann, verður alt
í einu mælskur. Honum líst vel
á hina ungu hugrökku stúlku,
sem dirfist að vera alein uppi í
háfjöllum. Hann sest niður og
fer að segja frá dvöl sinni i sel-
inu, um leiguna á því, um nám-
ið og prófið, sem hann á fyrir
höndum.
Þuriður situr krafkyr og hlust-
ar á mál þessa ókunna manns,
en öðru livoru horfir hún á hann
í laumi. Skyldi han'n nú segja
satt? Eða er hann einhver gort-
ari, sem ekki er mark á takandi?
Hann lítur ekki út fyrir að vera
það, og þegar hann horfir á
hana gráum rólegum augunum,
efast hún ekki um að liann seg-
ir satt. Þau hafa þegar skegg-
rætt lengi, þegar Þuríður man
eftir kúnum. Hún stendur á fæt-
ur og skimar eftir „Úlf“, en
hann er horfinn. Hann hefir
sjálfsagt hlaupið heim.
Árni spyr hana, hvort hann
megi koma í selið til hennar
daginn eftir og kaupa mjólk.
Honum er það velkomið. Hann
stendur grafkyr og starir á eftir
henni, þangað til hún hverfur
inn á milli trjánna.
— Skrambi er hún lagleg,
segir hann við sjálfan sig, þeg-
ar hann loksins snýr við og
gengur aftur niður að vatninu.
Snemma næsta morgun fer
Árni til Mjóavatnsselsins,þarsem
Þuríður tekur brosandi á móti
lionum. Það er eins og þau hafi
þekt hvort annað í mörg ár.
Hann sest fyrir endann á borð-
inu og þau fara að rabba sam-
an. Þuríður býr til kaffi og tek-
ur fram besta matinn, sem til er
í selinu og Árni hefir gráðuga
matarlyst. Hann er hjá Þuríði
allan sunudaginn og kvöldið, og'
eftir þetta er hann daglegur gest-
ur i Mjóavatnsselinu, þau eru
orðnir óaðskiljanlegir vinir.
Kvöld nokkurt sitja þau uið-
ur við vatnið, þögid af hrifningu
vfir fegurð náttúrunnar. Árni
brennur af löngun eftir að þrýsta
þessari fögru fjalladrotningu að
brjósti sínu. Hann lýtur niður
að henni, og þrýstir henni var-
lega að hjarta sínu, sem berst i
ákafa; hann kyssir hana og hvísl
ar i eyra hennar með titrandi
rödd;
- Þuríður, jeg elska })ig heit-
ara en nokkuð annað i heimin-
um.
Þuríður hallar björtu höfðinu
að brjósti lians, og hann heldur
utan um liana eins og barn sem
hann vill vagga i svefn.
Nokkrum dögum seinna kom
Árni til að kaupa mjólk, og ljóm-
andi af gleði segir liann henni
frá því, að hann hafi fengið
brjef um það, að hann ætti von
á heimsókn innan fárra daga.
Ilann segir ekki liver það sje,
sem muni heimsækja liann, og
Þuríður fyllist kviða við þessa
fregn.
Hún verður alt í einu þögul.
Hann hefir engan tíma i dag,
hann verður að flýta sjer lieim
og koma öllu í röð og reglu áð-
ur en gestinn ber að garði.
Það er eitthvað svo leyndar-
dómsfult við liann. Hann þrýst-
ir liönd Þuriðar i kveðjuskyni,
og skilur liana eftir lnygga í
liuga. Hugsanir liennar hræða
hana. — Hvað á liún að halda.
Loksins ákveður hún sig til
að ganga upp í skóginn, og sjá
hver það er sem kemur að finna
hann. Hún vill sannfæra sjálfa
sig, svo að hún geti verið ör-
ugg. Hún flýtir sjer inn í skóg-
inn, og velur sjer stað þaðan
sem liún getur fylgst með því
sem gerist hjá selinu án þess að
eftir lienni verði tekið.
Hún hefir verið þarna drykk-
langa stund, áður en hún lieyrir
vagn nálgast og um leið og
liann heygir fyrir hornið á sel-
inu sjer hún að lagleg kona sit-
ur við hliðina á ökumanninum.
Árni kemur þjótandi út úr
húsinu og lyftir konunni úr
vagninum, faðmar lrana og kyss-
ir hvað eftir annað. ökumaður-
inn fær sína borgun og ekur sið-
an burt. En Árni tekur utan um
axlirnar á henni og leiðir hana
inn.
Þuriðuí þrýsti höndunum að
brjósti sjer. Það er eins og lijart-
að sjc að bresta. Gráturinn
stendur eins og kökkur i hálsin-
Framh. á bls. lí.