Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1939, Blaðsíða 16

Fálkinn - 21.04.1939, Blaðsíða 16
16 FÁLIIN N Smurningsolíusjerfræðingar Vacuum Oil hafa gert 6 MERKILEGAR UPPFINNINGAR 1 2 Þeir bjuggu til fyrstu nothæfu olí- una og fyrsta hagnýta hreyfi-smurn- ingskerfið fyrir pappírsvjelar (um 1870). Bjuggu til í verksmiðjum fjelagsins fyrstu mineral olíuna fyrir gufu- vjelar. Þessi olía olli meiri hraða og krafti (um 1880). 3 4 Bjuggu til fyrstu olíuna, sem hægt var að nota í George B. Seldons „hestlausa vagn“ — fyrsta bílinn (1877). Fundu upp nýja olíu, sem leysti smurningsvandamálin, sem mynd- uðust er hinir hraðgengu mótorar og rafmagnsvjelar urðu til (milli 1880 og 1890). 5 6 Komu með nýja öxulolíu, sem jók framleiðsluna og sparaði orkuna i vefnaðarverksmiðjunum (1889). Bjuggu til olíu handa fyrstu diesel- vjelinni, sem stóðst ofhitun vjelar- innar, sem er skilyrðið til þess að vjelin geti notið sín (1900). Minni oliuneysla og betri meðferð á vjelinni fyrir sjerhvern' bifreiðastjóra, er notar Gargoyle Mobiloil. r t OTAL smurningsvandamála eru leyst á hverju ári al' framleiðendum Gargoyle Mobiloils, og hefur það haft mikla þýðingu fyrir iðnað og versluun — t. d. upp- finningarnar sex, sem taldar hafa verið upp hjer að ofan. Þær hafa veitt mönnunum sem búa til Gargoyle Mobiloil handa vagninum yðar reynslu og þekkingu. Gargoyle Mobilo.il er hrein og endingargóð — útkoman af bestu reynslu í því að búa til olíu. Hin fræga Clearosol aðferð, sem losar olíuna við öll óþægindi og varðveitir öll bestu gæði hennar, hefur fullkomnað hana enn að miklum mun. Þessvegna er þessi olía lofuð og eftirsótt af bifreiðastjórum um allan heim — KOSTAOLÍAN BESTA. Gargoyle MobiloU VACUUM OIU COMPANY ai. 0^*22^ Aðalumboðið fyrir ísland: H. Beiaediktsson Co.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.