Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1939, Blaðsíða 11

Fálkinn - 21.04.1939, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 YMG/fU U/KNbURMIR Gimsteinaleyndarmðllð. LeynilögreKluverkefni í þrem mynd- um. 1) Leynilögreglumaðurinn Teddy Brown fær skipun um að fara í skyndi til Tompkins gimsteinasaia þaðan sem stolið hafði verið um nóttina mjög dýrmætu gimsteina- safni. „Gimsteinarnir voru trygðir fyrir 50 þúsund krónum", segir lögreglu- stjórinn, „en farið þjer nú strax og rannsakið málið; á meðan tala jeg við tryggingartjeiagið". 2) Tompkins gimsteinasali sýnir ieynilögreglumanninum, hvernig ]ijófarnir hafi komist- inn í liúsið. „Þessi gluggi hjeriia er rennigluggi*'. segir hann, „og hann stóð i sam- handi við bjöllu, sem hringdi ef við hana var komið. En nú háfe þjófarnir brotið rúðuna og hal'a klipt sundur rafleiðsluna gegnum gatið“. „Hafið þjer þjónustufólk’?" spyr leynilögreglumaðurinn. Þvi svarar Tompkins játandi, en bætir við að það sje alt út á sveitarsetri hans ásamt fjölskyldunni, - jeg hef ver- ið aleinn‘“. „Heyrðuð’ þjer ekki þegar rúðan var brotin?" spyr lögreglumaðurinn. Tompkins svarar: „Nei, og jeg hef einmitt furðað mig á því, en það sýnir að glerbrotin hafa failið nið- ur í grasið fyrir utan gluggann, og þvi hefir ekki borið á því er þau fjellu niður. 3) Leynilögreglumaðuriun fer út til að fullvissa sig um það sem gim- steinasatinn segir. Því næst genguj' hann aftur inn og biður Thomp- kins um að koma með sjer á lög- reglustöðina, þar sem hann óskar eftir frekari upplýsingum um ein- stök atriði. Hvað er það sem leynilögreglu- maðurinn viil fá nánari vitneskju r.m? Lausn: Ef Tompkins hefir verið aleinn, er það aðeins hann sjálfur sem váldið hefir innbrotinu til þess að ná i tryggingarfjeð. A mynd 2 sjest greinilega, að ]iað muni vera ómögulegt að klippa sundur leiðsl- una á þeim slað, sem hún hefir slitnað, ef klippingin hefir farið fram gegnum gatið á rúðunni, — hefði það verið þá hefði hún verið klipt rjett hjá bjöllunni. Og ennþá eilt: Hafi rúðan verið brotin utan frá, þá er ómögulegt að öll gler- brotin hafi dottið ofan í grasið lyrir utan gluggann. Öll líkindi mæla með þvi, að það sje Tomp- kins sjálfur, sem hafi brotið glugg- ann innan frá. Fyrsta rakettupóstsendingin. VitiÖ l>ifí l>aö, að árið 1933 var komið á rakettupóstsendingum ■ og það lijer í Evrópu? Þessu var komið af stað í Austurríki, og mað- urinn, sem átti hugmyndina, hjet Fritz Schmidl. Schmiedl hóf rakettu- tilraunir sínar fyrir löngu og fæsl við þær enn, og hann er sannfærð- ur um að innan fárra ára verði hægl að senda póstrakettur ekki aðeins milli landa heldur milli Evrópu og Ameríku. Póstleiðin, sem liann tók upp 1933 var milli Hoeh-Trötch og Semriach, og lá hún yfir hátt fjall. Rakettunum var skotið i (55 gráða horn og þegar rakettan var út- brunnin og hafði náð hámarki sínu opnaðist sjálfvirk fallhlíf, sem skilaði rakettunni ofur rólega til jarð ar. Sjá litlu myndina í hringnum. f hverri rakettu geta verið 2—3 hundruð brjef, sem komið er lyrir í vatnsheldu málmhylki, því að auð- vilað er ómögulegt að vita nákvæm- lega hvar rakettan lendir, en hing- að til hefir þó ekki tapast ein ein- asta póstraketta. Bilið, loftlinan, milli stöðvanna tveggja er aðeins 2 km. svo að ætla má að enn dragist nokkuð þangað til rakettan skilar pósti yfir þvert Atlantshaf. Sjerstök frímerki hafa verið gefin út fyrir þessa leið, athugið þ’au vel, því að þau verða í miklu verði með tíð og tima. Skemtilegt og (ægilegt hjáiparmeðal. fyrir þá sem levsa Hrossgátur. Það er mjög auðvelt að búa til þessa litlu töflu — lítið bara á mynd ina. Röð af pappírsræmum (hver þeirra er útbúin með bókstöfum stafrófsins) er dregin gegnum tvær rifur á pappahaldara, sem sjest neðst á myndinni. Notið 10 eða 15 ræmur, það er sjaldgæft að fást við krossgátur, sem innihalda meira en 15 bókstafi. Með því að draga hin- ar ýmsu ræmur upp eða niður er hægt að tengja saman orðpartana, sem fundist hafa við bókstafi á ræm- unuin, sein eftir eru, og er þannig auðveldari að komast að rjettu svari við hjálp af þessu einfalda áhaldi en ella. Betlarinn og kettirnir Æfintýri fyrir börn. Það voru einu sinni tveir kettir, sem höfðu stolið kjötbita hjá slátr- aranum. Þegar þeir höfðu komið bitanum undan, ætluðn þeir að skifta honum til jafns, en þeir kunnu engin ráð til þess og settust niður og fóru að mjálma út úr vandræðum sínum. Þá bar refinn að. Viltu vera svo góður og skifta kjötbitanum jafnt á milli okkar? sögðu kettirnir. Já, svo sannarlega, sagði ref- urinn, þetta er býsna laglegur biti, en þið verðið að útvega nijer hnif og vikt, sagði hann. Þegar kettirnir höfðu náð í hníf- inn og viktina, skar hann bitann i tvo parta og lagði þá á vogarskál- arnar. — Nei, svona má ]jað ekki vera, hrópaði annar kötturinn hiri’n bitinn er þyngri. — Vertu nú róleg, sagði refurinn og beit dálítið af þyngri bitanum. Nei, nú er það orðið of Ijett! Tirópaði hinn kötturinn. Við getum nú bætt úr því, sagði refurinn og beit tvisvar í ann- að stykkið. En nú varð stærra stykkiö aftur orðið of þungt og beit rebbi í það tvisvar. Og svona hjelt líann áfram að bíta af stykkjunum á víxl meðán nokkur kjöttætla var eftir. Að síð- ustu voru beinin ein í skálunum. Þetta var eríitl verk, sagði refurinn, en nú held jeg að mun- urinn sje orðinn svo lilill að hann geri ekki neitt, sagði hann. Þegar hann hafði Iokið máli sínu sneri hann baki við köttunum, mett- um og ánægður, meðan vesalings kettirnir sátu eftir svangir og skömmustulegir. SELJASTÚLKAN. Framh. frú fjls. !). tim á henni. Það var þá eins og hún liafði luigsað, hún hafði að- eins verið leiksoppur hans. Rara að lienni hefði ekki þótt svona vænt um hann, hún fer að gráta, og meðan hún grætnr er lum að luigsa mn það, hvernig hún eigi að hefna sín á honum. Og svona situr hún þangað til fer að skyggja og hún verður að halda lieim. Alla nóttina sjer hún ró- legu, gráu augun hans fyrir framan sig og finst hún heyra rödd lians í evra sjer. Jeg elska þig, Þuríður. En grát- urinn kæfir orðin. Daginn eftir er andlit hennar rautt og þrútið eftir andvöku- nóttina og grátinn, en luin hefir ákveðið með sjer að hugsa aldrei framar um hann. Hún er að þrifa til í selstofunni, þegar hún sjer Arna koma gangandi alt i einu eins og ekkert væri. Við Idiðina á honum gengur kona. Þuríður er alveg lömuð af undr- un, hin granna og unglega kona, er fullorðinsleg í andliti og hárið er bvrjað að grána, en þvi nær sem þau koma því betur heyrir Þuríður gáskann og kætina í samtali þeirra. Þuríður er að læsa þegar barið er á dvrnar og Árni gengnr inn, brosandi. Jæja, mamma, hjerna er nú fjalladrotningin, sem jeg hef talað svo mikið um, segir Árni. Þuríður veit ekki hvort hún á heldur að gráta eða hlæja, þeg- ar konan tekur utan um hönd- urnar á henni og býður hana vel- komna heim lil sín, sem tengda- dóttnr sina. Shirley Temple kemur til Enjílands. í sumai' ætlar Shirley Temple til Englands og er þetta fyrsta Evrópu- ferðin hennar. Þegar hún er búin að vera í Englandi fer hún til Par- ísar. — Það er sagt að aðaltilhlökk- unarefnið fyrir ferðina hjá Shirley sje að fá að heilsa upp á enskii krón- prinsessurnar, Elísabetu og Margaret Rose. t síðustu kvikmynd Shirley Temple leikur hún litla prinsessu. i © i Drekkið Egils-öl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.