Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1939, Blaðsíða 3

Fálkinn - 09.06.1939, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 verksniiðjugufuvjel, Ivígengis skips- gufuvjel (smiðaða af Ásgeiri Einars- syni, er vinnur í Lándssmiðjunni), og gegnum skorna dieselvjel. Öllum þessum vjelum er þannig fyrir kom- ið, að liver og einn getur sett þær á stað með því að styðja á rafmagns- hnapp. Síðan koma 2 tveggja hest- afla bátavjelar, önnur frá 1902, en Frá S j ómannadeginum. fagfjelög sjómanna i Reykjavík. Fje- lagsmáláráðherra hjelt síðan ræðu og í lok hcnnar lýsti hann því yfir, að sýningin slæði opin almenningi. Síðan var i fyrsta sinn leikið lagið íslands Hrafnistumenn, hinn nýi sjómannásöngur, sem Emil Thorodd- sen hefir samið lag við, að þvi loknu var leikinn þjóðsöngurinn og síðan „Lýsti sól.“ Lúðtasveitin Svaa- ur -spilaði. Sýning sjómanna i Markaðsskal- anum er með þeim myndarbrag, að menn undrast stórlega, hve margl er þar að sjá og hve öllu er hag- lega komið fyrir. Á miðju gólfi er stór vitabygging og lýsir þaðan með sömu ljósum og jafnlöngu millibili og á venjulegum vitum. Fyrir framan vitann er iíkan af víkingaskipi. í kringum vitann er samfeld röð af borðum, er mynda eins og stóra skeifu, og er þar komið fyrir allskonar líkönum af skipum, allt frá breiðfirskum ára- bát upp í nýtísku millilandaskip. Meðfram inestum hluta af eystri hlið salsins er vjeladeildin. Þar má sjá litla gufuvjel, af sömu gerð og almenl er að nota í togtirum. Vjel þessi er smíðuð i Hamri. Þar eru og fjölmörg tæki, sem notuð eru í vjelarúmi og þeim komið fyrir á svipaðan hátt og þar. Síðan tekur við tómstundavinna vjelstjóra. Þar iná sjá marga fallega gripi úr kopar og látún, er bera með sjer bragð hagleikni og frjórrar sköpunargáfu. Enn innar má sjá líkön af eimlcnú- inni miðflóttaaflsdælu, liggjandi Vigfús Sigurjónsson. Stakkasundið. ganga lrá Stýrimannaskólanum að Leifsstyttunni. I hópnum voru tvær lúðrasveitir og spiluðu þær göngu- lög. Biskup íslands flutti þar ágæta ræðu og mintist druknaðra sjó níanna, einkum þeirra, sem fallið höfðu i hina votu gröf síðan á Sjó- mannadaginn í fyrra. Um leið og biskup lauk við ræðu sína, lagði lítil stúlka sveig á leiði óþekta sjó- mannsins í Fossvogskirkjugarði. — Mannfjöldinn minntist liinna látnu með því að standa þögull og drúpa höfði i eina mínútu. Menn sækja sefjun og huggun í djúp þagnarinu- ar og með henni náðu hátíðahöld Sjómannadagsins hámarki sínu. — Jón E. Bergsveinsson flutti siðan ræðu og afhenti Sjómannadagsráð- inu forkunnarfagran fána og bók að gjöf frá nokkrum mönnum, sem eigi vildu láta nafn sins getið. Bók.n ■er mjög vönduð og hafa verið skráð i hana nöfn þeirra íslendinga, sem druknuðu hjer við land 1938 og er ætlast til, að framvegis verði færð i liana nöfn þeirra landsmann.i, sem drukna í sjó. Fáninn er úr silki og er á hvítum feldi, en efst á hon- um er blár bogi, sem táknar him- inn og eru þar letruð orðin: Friður sje með yður. Efst á fánastönginni er mynd af Jesú Krist með út- breiddan faðminn. Á hvita feldinum er 31 stjarna — jafnmargar og þeir Franih. á hls. Vt. Sunnudaginn 4. júní var Sjómanna- dagurinn haldinn helgur í annað sinn. Þau spor og þær minningar, sem Sjómannadagurinn 1938 skildi eftir i huga fólks, höfðu orðið eins og eldfimt sprek á arni sjómannaheim- ilanna, einskonar ylgjafi fyrir þá, sem oftast verða að standa áveðra. Það var því ekki að undra, jjótt Sjómannadagsins væri beðið með óþreyju og svo mun æ verða, meðan sjómannastjettin fær varðveitt sam- heldni sína og einingu. Sjómannadeginum var heilsað á þann hátt, að skipin í höfninni voru i)ll skrýdd fánum um rismálaleytið og í sama mund voru fánar dregnir við hún mjög víða í bænum. - - Kl. 1U var opnuð sýning sú, er Sjó- inarinadagsráðið hafði látið koma fyrir i Markaðskálanum. Þorsteinn Árnason, vjelstjóri, flutti fyrst nokk- ur ávarpsorð og lýsti undirbúningi sýningarinnar, en að lienni standa öll Pjetur Magnússon Ljóssm. V. Sig. svo líkan af nýtísku síldarverK- smiðju. Á veggnum eru svo ólal myndir og línurit, er sýna hinar öru frámfarir vjelatækninnar. Á gólfinu upp. við vegginn, að baki vjelunum, er hlutur, sem lætur litið yfir sjer, en það er skrúfan af gufubátnum, sem var á Hvítá. Innst í horninu er sýnd íslensk framleiðsla af veiðarfæraefni í lóðir og önnur veiðarfæri. Fyrir stafni er skipsbrú og eru þar öll þau tæki, sem nú eru notuð í hinum bestu ísl skipum. Hægra megin við skipsbrúna er vitakort íslands, og er það þannig útbúið, að ljósaperur sýna, hvar vitar eru við strendur landsins. Innst í salnum vinstra megin er fiskveiðadeildin, en þar eru sýnd flest þau veiðarfæri, sem Islending- vörpuskipum. Á næstu grösum er sjónvarpstæki og elsta loftskeyta- stöðin i ísl. skipi, en hún var í e.s. Goðafossi og var smíðuð af Þor- steini Gíslasyni árið 1914. I miðjum sal, framan við skips- brúna, er deild Slysavarnafjelagsins og gefur þar að lita línubyssur, línuborð, kort af Islandi með öllum þeim skipum, sem vitað er að farist hafa við ísland siðastliðin 10 ár, o. m. fl. Aldrei fyrr hefir verið komið upp hjer á landi slíkri sýningu. Af lienni má marka mjög ljóslega þær framfarir, sem orðið hafa í fisk- veiðum og farmensku íslendinga. Allir, sem þangað koma fara þaðan skilningsríkari um starf sjómanns- ins. Sýningin mun fylla upp í eyð- ur vanþekkingar og misskilnings, hún mun færa það fólk, sem stend- ur tveim fótum á landi, nær sjó- manninum og starfi hans. Upp úr hádegi var farin hóp- Frá sjómenskusýningunni í Markaðsskálanum. Mannfjöldinn við Leifsstyttuna. Sigurvegararnir í kappróðrinum. hin ný úr verksmiðjunni. Eldri vjel- in er Mollerupsvjel og er fyrsta bátavjelin á íslandi. Var hún selt niður í bát, sem Árni Gislason, fiski- matsmaður á*ísafirði, átti árið 1902. Mismunurinn á henni og Götavjel- inni, sýnir gleggra en nokkuð ann- að á þessari sýningu, hve vjelrænni tækni hefir fleygt fram á þessu tímabili. Innan við Mollerupsvjelina er 90 ha. Delta-vjel og að lokum er Skip i höfninni. ar nota nú. Þar hittast gamli og nýi tíminn, olíustakkurinn og skinn- klæðin — færaþráður á snældu og sverustu kaðlar o. s. frv. Framan við fiskveiðadeildina er matsalur og eru þar hlaðin borð og enn framar er búrið, en þar eru eingöngu niðursuðuvörur Sölusam- bandsins. Því næst tekur við loftskeytakleti, svipaður þeim, sein eru í ísl. botn-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.