Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1939, Blaðsíða 7

Fálkinn - 09.06.1939, Blaðsíða 7
Páll ríkisstjóri í Jugoslavíu var ný- lega í opinberri heimsókn hjá Italíu- konungi i Rómaborg, ásamt Olgu prinsessu, konu sinni. Myndin til hægri er tekin á Capitolium, aj há- tíðarhöldum sem þar voru, fyrir hina tignu gesti. Fremst á myndinni sjest Páll prins og við hlið honum Helena Ítalíudrotning, en á bak við þau koma Victor Emanuel konung- ur og Olga prinsessa. Föstuinngangurinn er altaf haldinn hátíðlegur í Amager við Kaup- mannahöfn, með gömlum hætti. Að- alliður hátíðahaldanna er .«/, að ríðandi menn slá knöttinn úr tunn- unni. Iljer er mynd að neðan frá Store Magleby lí Amager og sjest þar upphaf hátíðahaldanna. Tutt- ugu ríðandi menn j'ara um göturnar með hornablæstri, en koma víða við og dansa við stúlkurnar og fá sjer púns. jg&jjgjWp !ðK. & I í -:>> \ >.. '■■■■ .-- • ■-■ ■••■-■■ Herf oringjaráðsf ormaður Lithaua var nýlega í heimsókn i Varsjava. til þess að friðmælast við Pólverja. Hjer á myndinni er hann að heilsa Smigly-Rydz, sem stendur til hægri á myndinni. Myndin til vinstri er frá athöfninni, sem fór fram er sýningarskáli Dana í New York var opnaður. Það setti svip á þá athöfn, að Friðrik krón- prins var þar viðstaddur ásamt Ing- rid prinsessu. Mun hann hafa verið eini maðurinn á sýningunni, sem stóð að opnun sýningar tveggja ríkja, því að vitanlega opnaði hann íslensku sýninguna líka. Feiti mað- urinn lengst t. v. er Lauritz Melchior óperusöngvari, en næstur honum hermálasendiráð Dana í Washington

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.