Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1939, Side 7

Fálkinn - 14.07.1939, Side 7
F Á L K I N N 7 VORGYÐJUNA kallar ljósmyndarinn þessa Ijell- klæddu litlu stúlku, sem á að tákna vorið. LUXEMBURG stórhertogadæmiS, sem liggur milli Þýskalands, Belgíu og Frakklands, álti 100 ára sjálfstæSisafmæli 22. apríl. A myndinni sjest hertogahöllin. NÝI KONUNGURINN í IRAIv. Skönunu eftir aS Ghazi Irakskon— ungur var látinn af meiSslum þeim, sem hann hlaut í bifreiSarslysi, var sonur hans tekinn til konungs. Heitir hann Fasial II. og er fjögra ára. UNDRABARN. Þessi litla enska telpa er ekki nema 18 mánaða, en samt er hún gengin i sundfjelag og steypti sjer nýlega fyrsl til sunds á móti, sem fjelag hennar lijelt. FLUGVJELASPRENGJUR, LZ 130 í REYNSLUFÖR CHURCHILL FLÝGUR. „VORTÍSKAN 1939“. eins og sú sem sjesl hjer á myndinni, hafa veriS settar upp viSsvegar á götunum í Varsjá, til þess að minna fólk á aS skrifa sig fyrir uphæS í hervarnarlánin, sem boSin liafa veriS út í Póllandi. HiS nýja loftskip ÞjóSverja, LS130, sem er nákvæmlega jafnstórt óg „Hindenburg" var, er nú svo langt komiS, aS |)aS fór í reynsluför ný- lega.. Hjer sjesl það á sveimi yfir Berlín. Winston Churchill var i vor gerð- ur að heiðurskapteini í varafluglið- inu enska og „sem slíkur" á hann að vera viðstaddur æfingar flugliersins. Myndin er tekin er hann kom til Kenley á þesskonar sýningaræfingu. Þessar stúlkur eru í hjúkrunardeild loftvarnarliðsins enska. Þær eru með litla stálhjálma, í töskunni er eitur- gasgríman og fötin eru úr efni, sem á að standast eiturgas. MÓÐURGLEÐI heitir j)essi mynd, og er tekin af á- hugaljósmyndara í Jugoslaviu. Hlaut myndin fyrstu verSlaun á alþjóða- myndasamkepni í Ameríku. sem K. F., U. M. gekst fyrir. Hin fræga drengjabók Englendings- ins Defoe, Robinson Crusoe, hefir nú verið kvikmynduð enn einu sinni. Sá heitir Herbert Bölime, sem leikur Robinson í þessari mynd og sjest hann lijer upp á kletti að gá að skip- um. ina. ALBANAR Á FLÓTTA. Ýmsir konunghollir Albanar þorðu ekki annað en flýja land, eftir að ítalir voru orðnir allsráðandi í Al- baníu. Fóru þeir flestir til Jugoslaviu og sjást hjer tveir, sem erti að tal.i við landamæravörðinn. Myndin er af albönskum manni italahollum, sein fagnaði Ciano greifa með því að veifa til hans itölsku flaggi, eftir að ítalir höfðu tekið borg- FRÁ TIRANA.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.