Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1939, Síða 10

Fálkinn - 14.07.1939, Síða 10
10 F A L K I N N YNGSVU LEKNMfKMIR Neö ílugujel að næturlag'i. (Framhaldssaga með mgmlnm). Nr. 556. Adamson hjelt trjágreinina sterkari en hún var! S k r í 11 u r. — Það er eins og vanl er. Fólk hringir i brunaliðið, og svo þegar við komum þá lýkur það. ekki ni>l>. Mjer er sama hvað þú segir, en jeg lek ekki up/j úr löskunni aftur. Þú verður að fara í siða frakk- ann þinn. 14) Þeim tókst, án Jjess að sæist lil Jjeirra, að Jæðast uin borð í póst- l'lugvjelina og fela sig undir sætun- uni, milli póstpokanna. Jón sat i aftasta sætinu og sá Ijósin í París hverfa óðfluga. BLOÐIÐ. Þið hafið hringrás og og þið vilið þ'éss er að lært i skólanum uni samsetningu blóðsins, einnig, að aðalhlutvcrk taka við súrefninu og 13) Zagoczy og liinn alþjóðlegi glæpamannaflokkur hans vissi vel um ]jað leyndarmál, sem tollstjórn- iri og lögreglan hjelt að enginn hefði hugmynd um. En það var, að flug- vjelin hans Micks átli að flytja til London stóra sendingu af gimstein- um, sem voru feiknalega mikils virði. Zagoczy og Jönsson ólui því i bíl út að Le Bourget. færa jrað til hinna óteljandi fruini líkamans, þar sem það brennur og verður að köfnunárefni, sem síðan fer aftur til lungnanna og Jjaðan andar maður köfnunarefninu frá sjer og tekur súrefni á ný. Það eru rauðu blóðkornin, sem taka við súrefninu, en af þeim er óirúlegur fjöldi i blóðinu. I hverjum tcningsniilliinelra eru um 5 miljónir, og þar sem að í okkur eru 5—ö lítrar af blóði, ]ja höfum við hvorki meira nje nnnna en 22 25 biljónir (25 og 12 núll fyrir aftan) af rauðum blóðkornum. Ef við hugsum okkur þau dregin upp á band. eins og perlur, þá myndi sú keðja ná mörgum sinnum kring um jörðina. (Sjá mynd a.) Mannshjartað verður að vinna feiknarlega mikið. Á hverjum 15 minútiim dælir Jjað jafnmiklu blöði út um líkamann og þyngd þín er. Verðirðu 70 ára gamall, þá hefir hjarta ]jill slegið 2V-i—3 miljarð sinnum og Jjar með dælt svo miklu hlóði, að það mundi geta fylt Jjró, sem er 100 x 100 metrar á lengd og breidd og 10 metra djúp. (Sja mynd b). Frúin (við betlara, sem stóð við dyrnar): „Góði maður, drekkið ]jjcr nokkurntíma brenni vin?“ Betlarinn: „Áður en jeg svara frúnni, vil jeg fá að vita, hvort þelta á að skoðast sem boð, eða svona Ijlátt áfram spurning, sem frúin legg- ur fyrir mig. Jeg er undrandi að sjá yður á dansleik. Er það ekki satt, sem sa-U er, að þjer iiatið allar konur? Jú, rjett mælið þjer frú, en jeg verð að koma í veg fyrir að halrið minki. Jón var i heimsókn hjá prestinum. Hann varð mjög hissa, er hann heyrði prestinn kalla á hund, sem lá út við dyrnar og nefndi hann Sata i. — Hvað lieitir hundurinn yðar? spurði Jón sannfærður um, að liann lilyti að hafa heyrt rangt. — Satan, sagði guðsmaðurinn ó- sköp blátt áfram um leið og hann tók í hálsólina á hundinum. Satan! Það er einkennilegt nafn. — Minsta kosti er það hnittilegt og vel viðeigandi, þvi að nái hann i einhvern hlut, Jjá sleppir hann hon- um ekki aftur, svaraði preslurinn brosandi. Frúin: Jæja, Ilulda, jeg skrifa vitnisburðinn yðar seinnipartinn i dag. En ef'jeg á að þjóna sannleik- anum, þá get jeg hvorki skrifað að þjer hafið verið heiðarlegar eða orð- heldnar. Stúlkan: — Já, einmitt það, en það er þó það minsia sem yðar náð gel- ur gert, og jiað er að skrifa |jað á frönsku. Dómarinn: Vóruð þjer aleinir er þjer frömduð þjófnaðinn. Yfirheyrður: — Lítið þjer bara á, hr. dómari, hafi maður einhvern fje- laga, veit maður aldrei, hvort hann er heiðarlegur eða ekki. Heldurðu að nýgiftu hjónin verði hamingjusöm? Já, það hljóta þau að verða, ]iar sem hann á enga vini og hún enga æ.ttingja. Læknirinn: Jeg vil vera hrein- skilinn við yður, frú. Maðurinn yð- ar lifir í mesta lagi einn dag. Frúin: — Einn dag en ]iá! Og samt standið þjer lijer og skrifið lyf- seðil upp á meðul, sem eiga að duga í heila viku. 15) Flugvélin var nú komin up]j í 3000 metra hæð. Jón ætlaði að flytja sig i annað sæli framar, en þá sá hann alt í einu tvo - menn lyfta skammbyssu og æða móti Mick og loftskeytamanninum. Hár hvellur hljómaði gegnum vjelaskröltið og loftskeytamaðurinn fjell dauður nið- ur. Hvað verður um Jón litla? Lesið um það í næsla blaði. ‘fi Alll ineö Islenskum skrpum1 ■fi Danir nota roðið. I Danmörku eru jetnir um 20 milj- ón kolar á ári, að því er danskt blað segir frá. Hann er seldur i flökum og roðið tekið af honum hráum. 12 miljón roð nást af kolanum og eru þau verkuð og notuð í allskonar muni, jafnvel i skó og lianska. Verk- uð eru þessi skinn um 4 miljón kr. virði, eða samsvara helmingnum af öllum skinnainnflutningi Dana. Þeú- eru líka farnir að nöta þorskroð í skó og hanska, og ]iað sem þeir framleiddu af þessari vöru siðastlið- inn vetur, seldist alt jafnóðum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.