Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1939, Síða 15

Fálkinn - 14.07.1939, Síða 15
F Á L K 1 N N 15 Hið íslenska fornritafjelag. aðalútsala: Nýtt bindi er komið út: VATNSDÆLA SAGA Hallfreðar saga, Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar" jr Einar Ol. Sveinsson gaf út. Verð kr. 9.00 heft og kr. 16.00 í skinnbandi. Aður komið út: Egils saga, Laxdæla saga, Eyr- byggja saga, Grettis saga, Borgfirðinga sögur. Verð. kr. 15.00 i skinnbandi og kr. 9.00 heft. FÆST HJÁ BÓKSÖLUM. BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSS0NAR ÞAÐ ER EINS MEÐ HRAÐFERÐIR B. S. A. o£ MORGUNBLAÐIÐ. ALLA DAGA NEMA MÁNUDAGA. Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — Sími 1540. BIFREIÐASTÖÐ AKUREYRAR. ULL ! ! ♦ ! þvegna og óþvegna af öllum flokkum kaupir HEILDVERSLUN GARÐARS GÍSLASONAR Sími 1500 : ♦ Best að auglýsa í Fálkanum | 5$ 4" 4* 4» 4» 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 3? 4 AGFA filmao t 4 4* + * 4 4* 4 + + 4* + 4 4* 4* + 4° 4* 4* 4* 4> 4* 4* 4> 4* 4* 4* 4* 4° 4* 4* 4* 4* 4° 4* 4” 4* 4* 4* ^ bregst aldrei í sumarfríinu. Hún uppfyllir ströngustu kröfur yðar. Hana nota þúsundir manna um allan heim. Algengar stærðir fyrirliggjandi. CARL ÓLAFSSON AMATÖRVINNUSTOFA, Lækjargötu 8. — Sími 2152. Athugist! Munið nýja staðinn — Lækjargötu 8. X b F & 4- 4- 4- 4* 4- 4* 4* F 4- Löng svefnganga. Þreltán ára gömul stúlka, Mary Hansen ;i'ð nafni, sem á heima i bænuni Nanta i Norðui’-Ástralíu, hefir eflaust mel í svefngöngu. Það var eitt kvöld, að hún fór óvenju- lega snemma aS hátta og sagSist vera þreytt. Eftir hálftíma tóku for- eldrar hennar eftir þvi, a8 liún var hórfin. Þau leituðu hennar alla nótt- ina, en morguninn eftir fanst hún lijá fjölskyldu einni, sem átti heima luttugu kítómetra frá heimili hennar. Hún hafSi gengiS alla leiðina sol'- andi. Merkilegir klúbbar. Ameríkuménn eru liinir hugvits- sömustu í því, að finna tilefni td þess, að stofna klúbba. Þannig er il „Klúbbur Clark Gable-tignende“, „Gamalbílaklúbburinn“ — þar mega fjelagsmenn ekki nota bil, sem er yngri en tíu ára — þar er „Risa- klúbburinn", sem berst l'yrir því að gistihúsin lengi rúmin, „Kvenhatara- klúbburinn", og dularfullur klúbhur, þar sem meðliniirnir verða að eta plómur eingöngu, þrjá daga vikunnar. „Klukkan 7-klúbburinn“ er myndaSur af kaupsýslumönnum, sem fara kl. 7 að morgni með lestinni frá Phila- delphia til New York og aftur heim kl. 7 aS kveldi. Þeir hafa sjerstaka vagna í lestinni, til þess að láta sjer iíða betúr. Kýrnar hafa lika „afturljós." í smábæ einum í Ontario hefir bæjarráSiS samþykt, að ekki megi reka nautgripi eftir götum bæjarins eftir að orðið er skuggsýnt, nema ljóskeri með rauðu ljósi sje fest i halann á þeim.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.