Fálkinn - 21.07.1939, Blaðsíða 4
4
F Á L K I N N
Th o mx ens-billiiw.
Mennirnir, seni
standu hjá hon-
um ern, talið frá
hægri: Ditlev
Thomsen, Þorkell
Þ. Klementz og
Tómas Jónsson,
kanpmaður.
leyst af hendi merkilegt starf fyrir
framtíð bílanna á íslandi. Það varð
hlutskipti þeirra manna, sem stðrf-
uðu hjá fjelaginu, að kynnast af eigin
raun þeim örðugleikum og tálmun-
uhi, sem alstaðar voru á vegi og
btnda, samkvæmt reynslu sinni, á
þær nauðsynlegu umbætur, sem gera
þurfti, til þess að æfintýrið um
Thomsens-bílinn endurtæki sig ekki,
til þess að bílarnir þyrftu ekki
að gefasl upp í þeirri Bröttubrekku,
sem skilningsleysi og vantrú fólksins
hafði skapað.
Fyrir atbeina Bifreiðaf.jelagsins
var leitað til Alþingis um að það
afgreiddi lög viðvikjandi umferða-
hesta við sitt og skrifuðu og nóter-
uðu hjá sjer alt sem um veginn fór,
nema hundaskammirnar. Auk þess
skrifuðu þeir ýmsar athugasemdir
og uppgötvanir. Leið þeirra lá ausl-
ur Hellislieiði, niður að Eyrarbakk;.,
austur að Ölfusá og síðan að Þjórsár-
brú, en þaðan hjeldu þeir heim og
þangað komu þeir kl. 8% um kvöld-
ið. Á leiðinni urðu þeir varir við á
veginum: 4 bíla, 210 vagna, 1 hjól-
reiðamann, 177 reiðmenn, 15—20
göngumenn, 82 lausa hesta og klyfja-
hesta, (en alls töldu þeir á veginum
480 hesta), 21 nautgrip og 1 lamba-
hóp. — Beri menn nú saman, það
sem nefndarmennirnir sáu á þessari
TUTTUGU 0G FIMM
ARA AFMÆLI
BIFREIÐALAGA A ISLANDI.
Öidum saman bjuggu íslendingar
við seinagang á sjó og landi. Vindar
loftins rjeðu einfarið, hvort fleytun-
um við strendur landsins miðaði á-
fram eða aftur á bak. Karlmenni
með lúnar og sigggrónar hendur
sátu í hverjti rúmi og tóku seigdrep-
andi barning á miðin og af. En á
landi var það þarfasti þjónninn,
sem lammaði klifjaður eftir slóðum
og krókastigum, sem hófur hans
itafði markað öldum saman. „Kemst,
þótt hægl fari“, sagði Njáll og svo
reyndist það. Hesturinn skilaði bögg-
unum í hlað og árabáturinn fengn-
um í vör. Enginn amaðist við liæga-
ganginum, liann hafði ríkt i rúmar
10 aldir. Hann var þjóðinni með-
fæddur og hversvegna skyldi hann
ekki fylgja henni að eilifu. Asinn var
hættulegur — mörgum hafði orðið
hólt á bölvuðum flýtinum.
En vorleysing hraðahs var óstöðv-
andi og hún barst liingað til lands,
án þess að nokkur fengi rönd við
reist. Einmitt í sama mund og haf-
ræna vorsins bljes lífi í framtak og
þjóðmál íslendinga, þá kom hraó-
inn yfir hafið — litli bíllinn hans
Ditlev Thomsens, kaupmanns. Hanu
var settur á land hjer í Reykjavík
snemma sumars fyrir nákvæmlega
35 árum. Var þetta, sem koma átti
i stað þarfasta þjónsins? spurði fólk-
ið, er það horfði á þetta gersemi
þjóta um götur bæjarins. En þetta
nýja farartæki var af mörgum litið
óhýru auga. Hefð seinagangsins gat
ekki felt sig við hraðann, sem var
að halda í garð. Ótal tröllasögur
spunnust um Thomsens-bílinn, er
fiestar voru honum til miska. —
Sannleikurinn var sá, að hann var
nteð öllu ónothæfur hjer á landi,
c-nda var hann af gamalli gerð efti’’
því sem bílar voru þá. Vjelin var
aftan til i honum og ýmsir aðrir á-
gallar voru á honum, sem ekki
fylgdu nýjurn bilum. Hann gat farið
, hraðast 40—50 knt. á klukkustund,
þegar honum var ekið um bæinn
eða nágrenni hans. Lengst komsí
bíllinn austur á Eyrarbakka. Var
l'erð sú all söguleg. Kambarnir urðu
honum t. d. full erfiðir og varð að
fá hesta til að draga hann þar upp.
Eftir því sem bíllinn var lengur í
Reykjavík jóksl löngunin hjá fólki
að aka með honum og fengu færri
en vildu. •—• Þorkell Þ. Klementz
stýrði þessum bíl og er hann fyrsti
bílstjórinn hjer á landi, þótt ekki
hefði hann próf.
Thomsens-bíllinn var sendur iil
Kaupmannahafnar, en þaðan hafði
hann verið keyptur hingað. Byrjun-
árörðugleikarnir eru jafnan miklir
og margvislegir og svo reyndist hjer.
Thomsens-bíllinn var aðeins óljós
fyrirboði þess sem koma átti. Eng-
an grunaði þá, að bílarnir yrðu eins
ómetanleg flutningatæki og raun er
á orðin.
Árin liðu hvert á fætur öðru og
minningarnar um Thomsens-bilim
urðu þokukendar. Gat það verið að
öld hraðans, sem blöðin sögðu frá
að færi hamförum erlendis, ætlaði
alls ekki að koma hjer við? Hæga-
gangurinn var nú ekki lengur al-
gild og óhjákvæmileg eigind, sem
reglum og notkun hifreiða. Nefnd sú,
sem átti að fjalla um bifreiðafrum-
varpið á Alþingi sumarið 1914 var
skipuð: Júliusi Havsteen (fo.rmað-
ur), Guðmundi Björnssyni, land-
lækni, sem var ritari og framsögu-
maður nefndarinnar, Guðmundi ÓI-
afssyni, bónda i Ási, Karli Finnboga-
syni, skólastjóra á Seyðisfirði og
Magnúsi Pjeturssyni, núverandi hjer-
aðslækni i Reykjavík. Guðmundur
Björnsson samdi nefndarálit, heilmikið
Þetta er fgrsti Ford-bíllinn hjer á landi ■—• billinn, sem þeir Jón og
Sveinn komu með 1!)Í3. í framsæfinu eru: Björgvin Jóhannesson (við
stýrið) og Jón Brgnjólfsson, bifreifiastjórar. 1 aftursætinu eru Pjetur Þ.
J. Gunnarsson, stórkaupmaðnr (nær) og Hallgrimur A. Tulinius (fjær).
fólkið hlaut að halda traustataki i,
það var alveg augljóst af því, sem
vitað var að fram, fór úti í veröld-
inni. Þessvegna biðu sumir fullir
eftirvæntingar eftir að bílarnir
kæmu. Og dagurinn raiin upp 1913,
Jjegar ibúum höfuðstaðarins gafst að
sjá bíl renna eftir götunum í annað
sinn. Tveir ungir íslendingar, þeir
Sveinn Oddsson og Jón Sigmunds-
son, konni þá hingað til lands frá
Ameríku og höfðu með sjer Ford-
bíl. Þeir voru báðir bilstjórar og
ætluðu sjer að ganga úr skugga um
með þessum bíl, hvort ekki mundi
unt að nota bíla hjer sem i öðrum
löndum. Með þetta fyrir augum fóru
þeir ýmsa leiðangra á bilnum og
komust að þeirri niðurstöðu, að hjer
inætti einnig nota bíla, ef vegir yrðu
lagfærðir. Þar með var gefið fyrsta
fyrirheitið um bilaöld á íslandi og
hraðanum boðið í garð. í september
um haustið var stofnað fyrsta bil-
fjelag á íslandi, H/F Bifreiðafjelag
Ileykjavíkur. Á næsta ári hafði fje-
lagið eignast 6 bíla og hjeldu þeir
uppi ferðum um bæinn og nágrenni
hans. Að 5 árum liðnum var fje-
lag þetta leyst upp, eftir að hafa
og merkilegt plagg, sem átti að opna
augu þingmanna l'yrir þeirri nauð-
syn, að til væri löggjöf uin notkun
bifreiða. Svo virðist sem þingmenn-
irnir hafi verið mjög efunarsamir
um gagnsemi þessa lagafrumvarps
og alt bendir til þess, að innan nefnd
arinnar hafi menn einnig verið
blendnir í trúnni. En Guðm. land-
læknir vildi berjast til þrautar og
kynna sjer og meðnefndarmönnum
sínum í sjón og reynd, það sem máli
skifti fyrir framgang málsins. Þess-
vegna fór hann fram á það við bif-
reiðafjelagið, að það legði nel'ndinni
til bíl og bílstjóra, svo að þeir gætu
athugað þetla nytsama farartæki.
Að morgni þess 14. júlí 1914 var
hafin einhver sú merkilegasta reisu,
sem farin hefir verið í híl á íslandi.
Fordbíll rann upp úr bænum með
fjóra preláta þingsins innanborðs.
(Júl. Havsteen var ekki með). Nú
skyldi gengið úr skugga um það,
hvort þessir hjólavargar gereyði-
lcgðu alla vegi, og hvort blessuðum
bændunum og hestunum væri búin
bráð lifshætta af að vera á vegi
þeirra. Þessir jarðarbótarmenn ís-
lenskrar bifreiðar-löggjafar undu hið
leið og það sem verður þarna á
vegi okkar nú. Mismunurinn er auð-
sær og liann er alsstaðar svipaður,
]jar sem bilarnir hafa lagt undir sig
land.
Nefndarmennirnir sömdu nú ýtar-
lega og fróðlega skýrslu um þetta
ferðalag. Þeir ljetu þessa rannsókn-
arför þó ekki nægja, heldur fóru
þeir aðra 10. júlí og hjeldu þá á
överland-bifreið austur í Grímsnes
og sömu leið til baka. Þar með
höfðu ]jeir kynst þeim tveim teg-
undum bíla, sem þá voru til hjer á
landi. — Nokkrum dögum síðar
kom frumvarpið til annarar umræðu
og sigldi hraðbyri, enda jós fram-
sögumaður á báða bóga úr brunni
reynslu og þekkingar, svo að menn
setti hljóða. — Annars kom ýmislegl
fram í sambandi við umræðurnar
um bifreiðafrumvarpið, sem i augum
nútímamanna mun þykja all spaugilegl.
en var þó í samræmi við þann hugs-
unarhátt, sem þá ríkti alment. Einn
þingmaðurinn á t. d. að hafa sagt,
í sambandi við umferðareglurnar, að
]>að næði ekki nokkurri átl að láta
altaf víkja til vinstri, því að þá slitn-
uðu vegirnir bara öðru megin. •—
En þrátt fyrir margvíslegar inótbár-
ur varð bifreiðafrumvarpið að lög-
um á sumarþinginu 1914. Nefndar-
mennirnir unnu mikið og merkilegt
starf. Þeir voru börn bjartsýninnar,
sem sáu það fyrir, að bílarnir mundu
verða framtíðarfarartæki hjer á
landi. - Nú nnindu þeir Karl Finn-
bogason og Magnús Pjetursson ekki
hitta fyrir nokkurn mann á Flóa-
veginum, sem hrópaði til þeirra með
þjósti: „Burt með bifreiðarnar“, en
slíkt upplifðu ]jeir i rannsóknarferð-
inni 14. júlí 1914.
Fyrstu bifreiðalögin eru stutt og
gagnorð — aðeins í 15 greinum.
Þar er meðal annars ákveðið, að
enginn megi stjórna bíl, nema hann
sje orðinn 21 árs og hafi ökuskír-
teini frá lögreglustjóra, sem heim-
i!i honum að stjórna hifreið. Slík
skírteini gátu menn ekki öðlasl.
nema að ganga undir próf. Sam-
kvæml lögunum var hámarksöku-
hraði bíla i kauptúnum og kaup-
stöðum 15 km. á klst. Stjórnarráðið
mátti þó veila undanþágu frá þessu
ákvæði, ef þvi þótti svo við horfa.
Méstur mátti ökuhraðinn vera 35
km. á klst. á þjóðvegum, og hámarks-
ökuhraði bíla í myrkri var ákveðinn
15 km. á klst. — í lögunum má
einnig sjá klausur eins og þess'ar:
„Sje bifreiðin þyngri en 350 kg. skal
aflvjelin geta knúið hana aftur a
hak sem áfram.“ — -— „Bifreiðarnar
skulu vera svo gerðar, að þær geti
farið eftir kröppum bugðum og auð-
velt sje að snúa þeim.“ —- Efni þess-