Fálkinn - 04.08.1939, Page 7
F Á L K I N N
7
Á FLÓTTA FRÁ DANZIG.
Fjöldi fólks af gyðingaættum fiýði
frá Danzig í vor, þegar horfur virt-
ust á, að Hitler tæki borgina. Mynd-
in sýnir flóttamenn þaðan, er þeir
koma til London.
JAPAN í NEW YORK.
Þessi mynd gæti vel verið frá
Tokio, en hún er tekin við sýning-
arskála Japana í New York. Þar eru
m. a. japanskar blómarósir í þjóð-
búningum til sýnis.
PÓLSKAR FALLHLÍFAR.
Pólverjar hafa undanfarið hai'l
margvíslegar heræfingar og kvatt
saman mikinn her, vegna ótta við
að Þjóðverjar mundu þá og þegar
ráðast inn í landið. Myndin er af
æfingum pólskra flugmanna i þvi,
að nota fallhlifar til þess að bjarga
sjer úr flugvjelum.
heitir ung þýsk leikkona, sem spáð
er glæsilegri framtíð. Hún leikur
fyrsta hlutverk sitt i stórri mynd
um hinn heimsfræga þýska gerla-
fræðing Robert Koch.
PÁLL RÍKISSTJÓRI
í Jugoslavíu sjest hjer á myndinni,
ásamt Olgu konu sinni. Voru þau
fyrir skömmu í opinberri heimsókn
í Rómaborg.
UPPELDISSONUR
FORSETAFRÚARINNAR.
Þessi tólf ára gamli drengur heitir
Lorenzo Murias og misti báða for-
eldra sína i borgarastyrjöldinni. —
Hefir frú Roosevelt tekið hann í
fóstur, jafnframt því, sem hún gekst
fyrir því, að 500 spönsk börn voru
tekin í fóstur á ýms heimili í Banda-
i íkjunum.
KOSMISKIR GEISLAR.
Þetta flókna áhald er á sýningunni
í New York. Er það notað til að
safna svonefndum „kosmiskum geisi-
um“, sem síðar á að nota til lýs-
ingar á sýningunni.
VIÐ GIGT.
Eitt námufjelagið i Englandi heiir
komið upp lækningaböðum, sem eiga
að verja námuverkamennina gegn
skæðasta óvini þeirra, gigtinni.
„TVÍSTÖKK".
Ameríkanska sundmærin Majorie
Gestring er ein af frægustu sund-
meyjum Bandarikjanna nú. Hjer sjest
er nú kominn yfir sjötugt, en jafn
málhress og áður. í ár eru fimtiu
ár siðan hann kom á þing, og hefir
hann setið þar óslitið síðan. Hjer
er hann að halda ræðu.
HERSTJÓRNIN SKIPAR!
Þessir ameríkönsku sjóliðar eru
að koma úr flotaæfingum og áttu
von á að fá að fara heim til sín. En
á auglýsingunni lesa þeir: Flotinn á
að fara vestur í Kyrrahaf aftur! Öll
heimfararleyfi afturkölluð!
BORGARSTJÓRASTARF.
Ung stúlka kom nýlega inn á borg-
arstjóraskrifstofuna í New York, til
þess að bjóða La Gardia borgar-
stjóra á bómullarhátið í suðurríkj-
unum. Hann lofaði að koma, og
þakkaði fyrir með kossi!
LLOYD GEORGE