Fálkinn


Fálkinn - 04.08.1939, Qupperneq 13

Fálkinn - 04.08.1939, Qupperneq 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta Nr. 305. v Skýringar. Lárjett. 2 þras. 7 tala. 9 mannsnafn ef. 10 verslunarmál. 12 slæpast. 14 braka. 16 flytja. 17 hreyfir. 20 örn. 21 kven- mannsnafn. 23 forsetning. 24 sónn. 26 erfiði. 28 mögulegt. 30 keyr. 32 nauða. 33 birta. 34 verslunarmál. 35 frægð. 36 hærast. 37 gleyma. 38 eðli. 40 ófriður. 41 heilagur. 42 heiður. 43 blóm. 45 mannsnafn. 46 fæst. 49 möguleikar. 51 lilut. 52 hungur. 54 op. 55 grind. 57 dýr. 59 kveikur. 60 huggun. 62 fugl. 63 liávaði. Lóðrjett. 1 grönn. 3 drap. 4 enginn undan- skilinn. 5 frumefni. 6 megurð. 7 meiða. 8 kista. 10 skip. 11 leið. 12 fótaplögg. 13 gjöf. 14 ílát. 15 gróða. 18 særa. 19 stelpa. 22 kaupmaður. 24 jurt. 25 líkamshluti. 27 vopnalilés. 28 hvíði. 29 hundsheiti. 31 skot. 34 svar. 39 gangur. 40 haf. 42 miklir. 44 frásagnir. 45 for. 46 mann. 47 væla. 48 trygg. 50 rúm. 52 efablendni. 53 lykt. 56 hestur. 58 óðagot. 60 lit- ill. 61 hljóm. Lausn á Krossgátu Nr. 304. Ráðning. Lárjett. 2 hafna. 7 lof 9 fór. 10 fól. 12 Jakoh. 14 gálur. 16 fat. 17 hrandur. 20 iás. 21 gul. 23 ánauð. 24 öln. 26 rot. 28 áma. 30 tá. 32 toga. 33 tóku. 34 hú. 35 óláns. 36 arður. 37 la. 38 ísak. 40 gafl. 41 ra. 42 ana. 43 tel. 45 ugg. 46 krota. 49 gin. 51 inn. 52 dagfars. 54 fát. 55 galar. 57 gömul. 59 rög. 60 liaf. 62 gær. 63 Márar. Lóðrjett. 1 rok. 3 af. 4 fórna. 5 nr. 6 rót. 7 latur 8 fob. 10 fár. 11 lulla. 12. jag. 13 brá. 14 guð. 15 rán. 18. anda. 19 dul. 22 iotning. 24 ömurleg. 25 stóll. 27 tossa. 28 ákaft. 29 búrar. 31 ála. 34 hur. 39 körg. 40 gata. 42 agnar. 44 lifur. 45 ung. 46 kar. 47 oftar. 48 arg. 50 nál. 52 Dag. 53 sög. 56 löm. 58 mær. 60 há. 61 fa. * Allt ineð íslenskum skipum! * Hræfareldar. Prúðbúinn maður kom inn i skart- gripaverslun einn góðan veðurdag. — Mig langar til að sjá fallegustu perluna, sem þjer hafið. Jeg ætla að hafa hana í slifsisnælu. Kaupmaðurinn kom með fallegustu perluna, sem hann átti. — Hún kostar tiu þúsund krónur, sagði hann. Gesturinn horfði á hana góða stund og sagði svo: — Hún er svo falleg, að mig lang- ai að eignast aðra i viðbót. Þá get jeg notað þær í eyrnarhringi handa konunni minni. Kaupmaðurinn afsakaði, að hann hefði ekki nema eina, og sagði vand- kvæði á, að ná í aðra til fyrir sama verð. — Hvað haldið þjer að þjer verðið að fá fyrir tvær? — 30.000 krónur. — Jæja, sagði gesturinn. — Hjerna eru tíu þúsund krónur til bráða- birgða, og jeg tek þessa perlu, sem þjer hafið. Og þegar þjer náið í hina perluna, þá látið þjer mig vita — jeg kaupi hana. Eftir mikla fyrirhöfn tókst kaup- manninum að ná í aðra perlu, alveg eins, en hann varð að borga hana með 15.000 krónum. Hann huggaði sig við, að hann fengi 20.000 fyrir hana. Og daginn eftir fór hann til skifta- vinarins. Hann var þá nýfarinn, en hafði skilið eftir svolátandi brjef: „Háttvirti herra: — Þegar þjer lesið þetta, er jeg allur á bak og burt. En jeg iðrast hvorki eftir, að hafa keypt perluna af yður nje að selja yður hana aftur.“ (Marianne, Paris). Það má með fullum rjetti kalla Chicago Babelsturn nútímans. — I borginni eru sem sje töluð um 40 tungumál! Fjórtán þeirra eru töluð af meira en tíu þúsund manns hvert um sig. Chicago er t. d. næststærsti bæheimski hærinn í heimi, þriðji stærsti sænski bærinn og fimti stærsti þýski hærinn i heimi. Dag- hlöð koma þar út á tíu tungum, en guðsþjónustur eru haldnar á tuttugu tungumálum. (News Review, London). Dr. Schact, ríkisbankastjóri, var að gera eina af mörgum tilraunum sínum, til þess að losna úr emhætti, og eftir marga daga bið, tókst.hon- um loks að ná tali af Foringjanum. Hann fór að tína til það, sem hann þyrfti að kvarta yfir, en Foringinn tók fram í sluttur í spuna: — Því miður á jeg altof annríkt til að athuga þetta mál, en nú skal jeg gefa yður gott ráð: Farið þjer heim með strætisvagni, en áður en ])jer farið inn í hann, skuluð þjer taka vel eftir því, sem stendur aftan á vagninum, og framan á honum. Dr. Schact gerði eins og der Fuhr- er hafði sagt. Hann lítur framan á vagninn og les: „Bannað að tala við den Fiihrer (vagnstjórann)“. Aftan á vagninum stóð: „Harðlega bannað að stökkva af vagninum, meðan hann er á ferð.“ Dr. Schact skildi sneiðina og mintist ekki á málið framar. (Brnce Lockhart, i Fallbyssur eða smjör). Socialisminn: — Þjer eigið tvær kýr. Þjer gefið nágranna yðar aðra. Fascisminn: — Þjer eigið tvær kýr. Gefið .þjer ríkinu háðar. Svo fáið þjer aftur lögg al' nytinni. Nazisminn: Þjer haldið kúnum, en afhendið ríkinu nytina. Það selur yður svo nokkuð af henni. Kommúnisminn: — Rikið rænir yður og heldur kúnum. (Le Figaro, París). Fangi einn flýði fyrir nokkru úr ameríkönsku fangelsi. Lögreglustjór- inn sendi þá sex myndir af fang- anum til starfshróður síns i næsta bæ, og voru allar myndirnar sex mismunandi, þvi að þær voru tekn- ar frá ýmsum hliðum. Nokkrum klukkutímum síðar fjekk lögreglu- stjórinn svolátandi simskeyti fra lögreglustjóranum, sein fengið hafði myndirnar: „Hefi handlekið fimm af förigun- um. Býst við að ná þeim sjötta inn- an skamms. (Lilliputt, London). bróðir minn. Komið þjer líka, Rosenbaum.“ Þeir fóru allir þrir inn aftur og stóðu þegjandi við borðið. „Það er að vísu svipur með þeim,“ sagði Levinsky að lokum, „en það er samt ekki sama andlitið. Nefið er stærra og breiðara en á bróður mínum. Og svo var liann með yfirskegg, en þessi maður er alrakaður.‘“ „Hárið er líka dekkra“, skaut Rosenbaum fram í. „En þeir eru líkir að mörgu leyti.“ „Lílið þið nú á,“ sagði Ridley og breiddi dúkinn yfir líkið. „Þið eruð þá í vafa. En það er afar óþægilegt, þvi að það er mikil- vægt atriði, að hægt sje að þekkja líkið. Get- ið þið ímyndað ykkur, að Levinsky hafi liaft nokkur auðkenni, sem hægt væri að þekkja líkið á? Ör, fæðingarbletti, börundsflúr eða eitthvað þessbáttar. Varð hann nokkurn- tima fyrir slysum, eða voru holskurðir gerð- ir á honum?“ „Þegar þjer minnist á það, þá man jeg að þetta er svo,“ sagði ísaac Levinsky eftir stutta umhugsun. Hann var altaf ákaflega varkár með heilsuna, vegna þess að bann lijelt að það væri tæring í æltinni. Þetla var nú ekki,en það var ekki bægt að liafa hann ofan af því samt, vegna þess að bann liafði haft kirtlaveiki þegar bann var barn. Kirt- illinn var skorinn og læknirinn sagði, að það mundi ekkert mein verða að þessu framar. Það varð heldur ekki, en vitanlega var ör eftir aðgerðina, á hálsinum, rjett fvrir neðan eyrað bægra eyrað.“ „Mjer þvkir leitt að þurfa að biðja ykk- ur að skoða líkið enn einu sinni,“ sagði Ridlev, „en þið verðið að líta á það einu sinni enn, til þess að ganga úr skugga um, hvort örið er þar, svo að við fáum úr því skorið. Þið verðið að gera þetta fyrir vfir- beyrsluna hvort sem er, og jeg þarf varla að taka það fram, að það kemur okkur að ó- metanlegu gagni í hvarfsmálinu, bvort Jjjer getið staðbæft eða ekki, bvort líkið sje af honum.“ Hann svipti dúknum af um leið og liann lauk orðunum, og Isaac Levinsky laut nið- ur og' skoðaði liálsinn hægra megin. Hann rjetti fljótt úr sjer. „Örið!“ æpli hann hásum rómi og baðaði út höndunum. „Örið. Það er þarna. Jeg neyð- isl til að trúa, að þetta sje bróðir minn, eftir alt. ísrael, ísrael! Hvað liafa þeir gert við þig. Lofið mjer að fara. Lofið mjer að fara. Jeg þoli ekki að standa bjerna lengur.“ Ridlev gerði enga tilraun til að hefta hann, er hann slangraði út að dyrunum. „Fyrst er það, og svo er það ekki,“ sagði hann napurt. „Hann er ekki sjerlega örugt vitni. Viljið þjer líta á, Rosenbaum. Jeg geri ráð fyrir, að þjer liafið sjeð örið?“ „Á hverjum degi í þrjátiu ár, berra. Svo að jeg ætti að þekkja J)að.“ Hann beygði sig' niður að likinu. „Herra minn, sagði hann alvarlegur þegar bann rjetti úr sjer aftur. „Jeg lield að þetta sje búsbóndi minn. Það er ör þarna, alveg eins og á honum, jafnstórt og á sama stað, En jeg get samt ekki svarið, að J)að sje haim. And- litið er svo ólikt. Jeg veit ekki livað jeg á að halda J)að er alveg satt.“ „Vitið þjer bvort bann bafði nokkur önn- ur áberandi auðkenni?“ „Nei, engin, sem mjer er kunnugt um.“ „Jeg botna ekkert í þéssn," sagði Ridley. „Jæja, komið J)jer nú, J)að var ekki annað i svipinn.“ Hann aflæsti líkhúsinu, ljet vitnið, sem var alveg ruglað, fara á burt og fór gangandi á lögreglustöðina aftur, í djúpum þönkum. Skoðun lians sjálfs var litils virði i þessu sambandi, því að það gat varla heitið að bann Jækti Levinsky veðlánara í sjón; tvö vitnin, sem hann lagði mest upp úr, böfðu valdið lionum hrapalegum vonbrigðum, og enn einu sinni liafði honum fallist hugur og liann örvænti um, að livarfsmálið yrði nokk- urntima ráðið. Hann spvrnti upp skrifstofu-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.