Fálkinn


Fálkinn - 04.08.1939, Síða 15

Fálkinn - 04.08.1939, Síða 15
F Á L K I N N 15 § SIEMENS pp ATAQ RAFMAGNS ral/lUiJ ELDAVJELAR Öll emaljeruð, einnig steikarofninn að innan. Með HRAÐSUÐUPLÖTU og GLÓÐARRIST. 2000 — tvö þúsund — vjelar þegar í notkun á íslandi. Seljum alt til ferðalaga. FERÐAFATNAÐ TJÖLD BAKPOKA SVEFNPOKA O. FL. O. FL. Smásölu verð á rafmagnsperum algengustu gerðum. PERUSTÆRÐ: VERÐ PR. STYKKI: Osram perur. ítalskar perur 25 Dekalumen eða minni Kr. 1.10 25 watt eða minni — 1.10 Kr. 0.95 40 Dlm. — 1.40 40 watt — 1.40 — 1.25 60 watt — 1.75 — 1.55 65 Dlm. — 1.75 75 watt — 2.20 — 1.95 100 Dlm. — 2.20 100 watt — 3.20 — 2.35 125 Dlm. — 3.00 150 Dlm. — 3.30 150 watt — 4.40 — 3.40 200 watt — 6.00 — 4.50 o o watt 8.00 6.20 Raftækiaeinkasala ríkisins. ÞAÐ ER EINS MEÐ HRAÐFERÐIR B. S. A. og MORGUNBLAÐIÐ. ALLA DAGA NEMA MÁNUDAGA. Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — Sími 1540. BIFREIÐASTÖÐ AKUREYRAR. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Viltu komast i brjefa- samband við Atiendinga. í dag skrifast þúsundir manna á, er engin kynni hafa hver af öðr- um, nema brjefleg. Stúlka norður i Húnaþingi skrifar jafnöldru sinni í Nýja Sjálandi og önnur hjer í Reykjavík skrifar vestur til Chile og hefir eignast þar bestu vinkonu. — Þannig ber pósturinn þúsundir brjefa heimsendanna á milli — brjef, sem eiga þátt i að brúa fjarlægð- irnar og auka á þekkingu og skiln- ing einstaklinga og þjóða. Oft eru það sameiginleg áhugamál, sem ráða því, að menn skiftast á brjefum. Fjölda margir íslendingar skrifast nú á við erlenda menn hingað og þang- að í lieiminum, aðeins sjer til fróð- leiks og skemtunar. „Fálkanum" hafa nú borist nokk- ur brjef frá útlendingum, er óska eftir að komast í hrjefasamband við íslendinga. Fara hjer á eftir nöfn og heimilisföng þessara manna, og i hvaða augnamiði þeir vilja hefja brjefaviðskifti: Hans W. Gerhard Jervis Avenue Copiague, L. 9. N. y. U. S. .4. Albert J. Todd, 078 Manar Road West New Brighton Staten Island, New York City, New York U. S. A. Leonard E. Johnson, 26, Norwich Road, Forest Gate London E. 7. Eng- land. Roy Eahart, 3427 Lovefield Drive Dallas Texas U. S. A. Allir þessir menn safna frímerkj- um, og óska að hafa brjefaskifti með það fyrir augum, að hafa skifti á frímerkjum. Bryan Pettus, 1700 W. 8 Th. Aven- ue Pine Bluff, Arkansas, U. S. A. Þessi maður hefir áhuga fyrir ferðalögum og frásögnum um þau, myndatökum o. s. frv. Sendu línu og reyndu hvern þú hittir fyrir! En þú verður að skrifa á ensku.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.