Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1939, Síða 8

Fálkinn - 11.08.1939, Síða 8
8 F Á L K I N N fyrir, að bóndinn finni nnifaan sinn sofandi undir trje, þar sem lítið ber á, eða að bnokkinn skjótist heim til sín, án þess að biðja um leyfi, og án þess að hugsa um afleiðingarnar: rokna kjaftsbögg hjá konunni á bæn- um. Það er náðargjöf svertingj- ans, að hann er ekki framsýnn og ber þar af leiðandi ekki á- hvggjur fvrir morgundeginum. Tagati var mjög sæmilegur umfaan, hvorki betri nje Verri, en hinir „bölvaðir negrarnir", og þegar fylling timans kom, það er að segja, þegar hann varð fimtán—sextán ára, bækkaði hann i tigninni upp í vinnu- mann. ESinn góðan vc'ðul'dag, ekki löngu síðar, keypti hann sjer konu fyrir þrjú naut, sem faðir hans lánaði honum í þess- um tilgangi. Hún var ekki til- takanlega lagleg, en skrambi kjaftfor; en maður getur heldur ekki heimtað mikið fyrir þrjú naut. Og svo mikið var víst, að nú hafði hann þó kvenmann, sem hann gal tuskað til. Af því Erik B, V. Jensen:-------------- Sagan aí svertingjanum. rT AG ATI fæddist á hökkum Tugela-fljóts, þar sem ljós- græn hlöð grátseljunnar flögra fyrir vindblænum. Tugela-fljótið mikla, sem byrjar tilveru sína sem drynjandi foss, hátt uppi í Drakenbergsfjöllum, vex og bólgnar á Natal-liálendinu og lýk- ur svo rás sinni, sem breytt lygnufljót, þar sem krókódílar iiggja á meltunni á sólbökuðum eyrum, og flóðhestarnir svamla á sundi (likastir fljótandi sand- eyrum), — niðri í svakkanum i Zululandi. — Þar hellir Tugela renslinu, breið og tignarleg, úl í Indlandshafið. Kofinn hans föður hans Tag- atis var í kraal eða negraþorpi, ásamt fjórum öðrum negrakof- um úr leirklíningi, á sviðinni vallendisflöt, sem náði yfir dal- botninn þveran, hlíða á milli, og niður að skítugu vatninu i fljótinu. Þarna eyddi drengurinn fyrstu æfiárunum í að fljúgast á við strákana i hinum kofun- um. Hænsnin i kraalnum löhbuðu út og inn um kofana, eins og þeim sýndist. Það var gaman að liggja á litlum, kringlóttum kúlumaganum og horfa á skepn- urnar ónotast sín á milli, en beyra þvottakonurnar gaula vís- urnar sínar í fjarska, fvrir neð- an strágirðinguna, sem var kring- um þorpið. Það var móðir hans og þrjár aðrar svertingjakonur, sem voru að þvo þvott í jökul- vatninu i ánni, og á meðan sungu þær í sifellu með gjallandi róm: dæ-le-lemama, dæ-le-lemana, dæ- dæ-le-le-le-ma-ma — og lægðu altaf röddina við aðra hending- una, en hækkuðu hana við hina. „Skárra er það nú kerlinga- hullið!“ Tagati teygði ánægju- legur úr súkkulaðibrúnum kroppnum, sem var allsber. Svo stóð hann hægt upp, gægðist niður á fótholtamvndaðan mag- an á sjer, sem var ataður í leir — og alt í einu hyrjaði hann á hræðilegum liandæfingum, sem áttu að minna á taktfasla hring- rás eimreiðarhjóla, og með fóta- hreyfingum og sveigjum upp og niður, sem minti mest á gorilla- apa, byrjaði hann að syngja víg- söng Zuluhermanna: Iah, Zulu, Tah! — Iah, Pondo! — Iah!. . . . Hann kunni að kalla mátti alla kviðuna um liinn frækna svert- ingjaflokk, sem safnaðist saman á járnbrautarstöðinni, og fór svo með frísandi eimhesti langt út í buskann — til þess að herjast og drepa. Sjálfur hafði Tagati aldrei sjeð járnbrautarlest ennþá. En Zulu- söngurinn mikli, sem Iiann hafði heyrt föður sinn syngja, varð til i heimsstyrjöldinni, þegar svartir hermenn voru fluttir hóp- um saman á vígstöðvarnar i Evrópu, til þess að „berjast fyrir konunginn sinn“. Tagati hafði ekki heldur heyrt getið um heimsstyrjöldina — hann var ekki nema fimm ára. rpVEIMUR árum síðar varð hann „umfaan“ á sveitabýli. Faðir hans lá undir Glen Lynd- en-býlið, og einn góðan veður- dag datt honum í hug, að það væri vitleysa, að láta svona stór- an slöttólf, sjö ára gamlan, hengslast þarna heima í kraaln- um lengur, í leti og ómensku, engum til gagns, en sjálfur yrði hann að þræla í sveita síns and- litis. Þessvegna fór hann með strákinn til bóndans og spurði, hvort „hvíti höfðinginn" hjeldi ekki, að hægt væri að nota Tag- ati fyrir smalastrák? Umfaanar eru eftirsóttir, því að þeir eru kauplægri, en stund- um duglegri til síns brúks, en fullorðnir smalar. Og nú fluttist hnokkinn að heiman, og var til húsa í skúr á bænum, ásamt öðr- um eldri innfæddum vinnu- mönnum. Vinnudagurinn er frá klnkkan fjögur á morgnana, þegar hyrjað er að mjólka, til klukkan sjö á kvöldin, þegar kvöldmjöltunum er lokið og bú- ið að gera lireint i mjólkurhús- inu undir næsta dag. Inn á milli á hann að gefa kálfunum og vera í sendiferðum fyrir eldakonuna og vinnumennina, og svo að líta eftir fjenu. Það er því ekki nein furða, þó að það geti komið að hún var jafn liðug i höndun- um og kjaftinum, tók kona hóndans fljótt eftir heiini, og fjekk liana í eldhúsið. Þau Tag- ati og hún fengu nú tíu shillinga hvort í mánaðarkaup, og af því að Memela svo lijet kven- maðurinn — var ráðdeildarsöm og leið ekki manninum sínum að eyða peningum í lóbak, þá safnaðist þeim brátt nokkuð fje. Nokkurn hluta f jársjóðsins grófu þau ofan í kofagólfið hjá sjer, en nokkurn hlutann, seðl- ana bar Tagati á sjer sem sýni- legt tákn ríkidæmis síns. Hann hafði seðlana í litlum hlikkdós- um, undan niðursoðinni mjólk, og dósunum liafði liann troðið gegnum göt, sem hann hafði gert á eyrnasneplana á sjer. Þegar Tagati var luttugu og fjögra ára, átti hann sex börn en meðal svertingja er þetta talin ódýr skemtun, og undir eins og börnin fara að stálpast svo, að þau geti verið til gagns á bænum, eru þau blátt áfram auðsuppspretta. "þAÐ liöfðu l'undist nýjar gull- námur í Johannesburg og námufjelögin þurftu nú að lialda á nýjuni þús. af Zulusvertingj- um, til þess að vinna í námun- um. Það er sjerstaklega eftir- spurn eftir Zulusvertingjum til jæssarar vinnu, vegna þess að þeir eru bæði sterkari, heilsu-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.