Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1939, Side 3

Fálkinn - 25.08.1939, Side 3
F Á L K I N N 3 Hlaup úr Hagavatni. Fossinn, sem hvarf. Landið okkar, sem oft er kent við eld og ís í senn, er land fjölbreyti- leikans og hinna miklu breytinga. Nýlega var frá jsvi skýrt hjer í blaðinu aS stórkostlegt lilaup hefði orSiS úr Grænalóni og nú nýverið hefir brotist fram hlaup úr Hagavatni. Hagavatn liggur sunn- an undir Langjökli. AS vestan og sunnan tak- markast það al’ Lamba- hrauni en af Fagradals- fjalli aS austan. Fyrir austan Fagradalsfjall er Fagridaiur og nær hann alveg inn aS Langjökli. Upp viS jökulinn, inst í dalnum, var fyrrum frá- rensli Hagavatns — á ein lítil, er nefndist Far. Hún rann niSur hreiðar eyrar og fjell i Sandvatn. SíSasta hlaup úr Haga- vatni varð lö. ágúst 1929. VarS jjá l)ar feiknamikið umrót og myndaðist l)á hinn hái og einkennilegi foss, er kallaður var Leynifoss. Að jjessu sinr.i hafa því orðiS rjett 10 ár milli hlaupa úr'vatn- inu. — SigurSur Greips- son íþróttakennari í Haukadal fór jjangað fyrstur manna nú, til þess Frá Hagavnlni. að athuga hvaða breytingar hefðu orðið þar við hlaupið. Taldi hann að yfirborð vatnsins hefði lækkað um 8 metra. Leynifoss er nú horfinn með öllu, og er frárensliS nú um 400 metra frá þeim staS, er það var áður. FrárensliS er nú austan við smá- fell, sem er rjett austan við Einis- fell. Þar liefir myndast feiknastór hvelfing undir jöklinum, þar sem hlaupið varð. Er SigurSur var jmrna á ferð var mikið vatnsrensli á öllu svæSinu milli Fagradalsfjalls og Ein- isfells. Sjálft vatnið hafði að mikiu leyti tæmst. Voru eyrar víða upp úr því og var svo að sjá, að unt mundi að komast gangandi að Hagafelli. MeSan á hlaupinu stóð var feiknav- lega mikið vatn í ánum er eiga upp- tök sín á líessum slóðum, sjerstak- lega Tungufljóti. GerSi j)að talsverð- an usla á engjum og urðu bændur fyrir nokkru heytjóni. Við efri brúna á Tungufijóti ruddi i'lóðiS burlu uppfyllingunni beggja megin brúar- arinnar, og er þar nú ófært yfir- ferðar. Úr Hagavatni hafa oft komið hlaup áður, líótt ekki muni fyrr hafa liðið jafnt skamt á milli og nú. A milli hlaupanna hækkar Hagavatn árlega svo, aS auðvelt er að sjá muninn. Stafar það af því, að skriðjökull úr Langjökli skriður fyrir frárenslið og stíflar jiað. Þegar vatnsþunginn er svo orðinn nógu mikill, sprengir vatnið skriSjökulinn, svo að vatmð geti fengið útrás. Þótt hlaupið úr Hagavatni væri allmikið aS jjessu sinni, er þaS ekki talið neitt í átt við það, sem varð 1929, en þá var áætlað að vatns- magnið, sem byltst hefði ])ar fram, væri um 200 miljón smálestir. — Og lossinn fallegi er nú horfinn. Svona er landið okkar, en máske kemur nýr foss, þegar næst verður hlaup úr Hagavatni? Þann 23. }>. m. áttu 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Ol- afsdóttir og Ormur Sverrisson frá Efri-Ey. Skriðjökulsröndin við Hagavatn. Til hægri sjest skúti inn í jökulrönd- ina og er það opið á farvegimim, þar sem vatnið rnddi sjer braut undir jökulinn. Til vinslri sjest stallbrún i jöklinum, en jafnhátt henni hefir • vatnið náð, áður en hlaupið varð. Fullir í Útvarpsmastrinu. Tveir fimleikamenn, sem i ölæði klifruðu upp í topp á 50 inetra hárri sjónvarpsstöng á Highgate Hill í London, hafa vakið talsvert umtal fyrir tiltækið. Hjetu þeir Harry Lowe og William Gay. Þegar þeir voru komnir upp í mastrið lirópuðu jreir og sungu, og ljetu öllum illum lát- um. Slökkviliðið var- kallað, en lög- reglan hafði manni á að skipa, sein Evans hjet og ekki þurfti hjálpar við. Hann klifraði upp í mastrið og sótti Lowe og fór meS hann ofan, og síðan fór hann aðra ferS og sótti hinn. Klifrararnir fengu aðeins 7 shillinga hver i sekt og jiykir jiað ódýrt. Drekti sjer í fötunni. Þrátt fyrir alt eftirlil hefir fanga einuin i Sing-Sing-fangelsinu í New York tekist aS fyrirfara sjer. Hjet hann Mondo Santangelo, og hafði verið dæmdur í 'IVi árs fangavisl, fyrir tvíkvæni. Þegar fangavörður- inn koin til hans n’ýlega, sagSist hann vera veikur í höfði og hað um aspjrin. Fangavörðurinn fór að sækja l)að, en gleymdi fötu ineð vatni í klefanum, og þegar hann kom aftur með meðalið, gleymdi hann einnig, að taka hana burt. •— Hálftíma siðar var Santangelo dauð- ur. Hann hafði stungið hausnum ofan í fötuna og tekist að drekkja sjer. , o "tli. O •'lu. O-’Mi. 4 DREKKIÐ E51L5-0L > 'lu,. o "U.-0 O < I •'fc. O <^-0,'lfc-0 "WO •< .J.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.