Fálkinn - 25.08.1939, Síða 4
4
i
F Á L K I N N
Victor Ihigo. Gerhard Hauptmann. Marcel Proust. Thackeray. F. Dosiojevski.
Verðlaunaskáldsögurnar.
Hafa gert ýmsa að heimsfrægum rithöfundum,
sem ella hefðu legið i þagnargildi alla sina æfi.
Hvernig höíundarnir ná viðurkenningu.
Gamall griskur steinn meff nöfhum
ýmsra keppenda um bókmentaverff-
laun.
ár eftir ár heitið vérðlaunúm fyrir l)ók
mentaafrek. Þannig hefir ' Frankfurt
Göthe-verðlaunin. Kunnari erlendis
eru Schillerverðlaunin og ennfremur
má nefna Georg Hiibner-verðlaunin,
sem fylkið Hessen efndi lil, Rabe-
verðlaunin, Kleist-verðlaunin, Heine-
og Lessing-verðlaunin og á síðari
árum hafa Gerhard Hauptmann-
verðlaunin verið mörgum keppikefli.
Um sum þessara verðlauna er ekki
kept, heldur er þeim úthlutað af
föstum nefndum, án umsóknar. En
hvort heldur kept er eða ekki, þá
eru verðlaunin jafnan talinn góður
stimpill á viðkomandi höfund. I
hinu kunna þýska tímarifi’ „Die
Literatur“ eru jafnan birt yfirlit um
alla verðlaunasamkepni, hvar sem
er í heiminum og sagt frá úrslitum
þeirra. Rit þetta var, þangað til
Hitler kom til valda, einskonar yfir-
dómstóll í bókmentum heimsins, en
virðist nú hafa glatað þeim heiðurs-
sessi. Þýsk bókaforlög heita einnig
verðlaunum að jafnaði. Meðal þeirra
verðlauna, sem veitt voru ár eftir ár,
skáldsögukeppni hafi orðið afhurða
rithöfundar. En á marga hefir lieið-
urinn og verðlaunin haft þau álirif,
að þeir hafa tekið sjer fram og
orðið glæsilegir rithöfundar. „Vex
liugur þá vel gengur“. Svo að bók-
mentasamkepnin hefir óneitanlega
mikla þýðingu.
Þýskaland er það land í heimi,
sem mest hefir gert að bókmenta-
verðlaunum. Sumar þýskar borgir hafa
Titilblað af einni vinsœtustu bók
heimsins, fíobinson Krusóe.
Y ERDLAUNASAMKEPNI í bólt-
mentum og listum tíðkast um
allan heim. 1 verðlaunasamkepni
hafa ýmsir ungir höfundar oft feng-
ið viðurkenningu, sem greiddi þeim
leið til heimsfrægðar, og má þar
minnast samkepni sænska kvenna-
blaðsins „Ydún“ árið 1890. Það var
þar, sem Selma Lagerlöf -— þá 32ja
ára — vann verðlaunin fyrir „Gösta
Berlings saga“, er hún var að því
kominn að gefast upp og leggja rit-
störfin á hilluna. En nú varð hún
kunn um alla Evrópu og leiðin til
frægðar var henni auðsótt. Nítján
Skelfinga-reyfarinn. Gömul ensk skopmynd.
árum síðar fjekk hún bókmenta-
verðlaun Nobels — fyrsta konan og
fyrsti sænski rithöfúndurinn, sein
þau fjekk — og árið 1914 var hún
tekin í tölu „liinna átján“, bókmenta-
akademi Svía.
ÞJÓÐVERJAR KEPTU MEST.
Það er auðvitað ekki einhlít regla,
að allir þcir, sem sigrað hafa í
Persneskt skáld afhendir furstanum verfflaunakvæðið sitt.
Lágmynd er sýnir j)ált úr grískum harmleik — verðlaunaleikriti.