Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1939, Síða 8

Fálkinn - 25.08.1939, Síða 8
8 F Á L K I N N DAVID MILES:___ Nr. 3040567 AÐ er svo sjerstaklega ástatt um þessa sögu, að hún er dagsönn, þó lygileg sje. En jeg þekki liann Croof, og liann sagði rnjer hana sjálfur, lijerna unr kvöldið. * Hún byrjar að morgni dags, þegar pósturinn kom með eftir- farandi brjef til mr. James Croof. Honum til allrar lukku fjekk hann það ekki fyr en seinnipart dagsins. Það hljóðaði svo: SIMPSON & SIMPSON. Barnavagnasmiðja. 130. gata west 302 New York. Mr. James Croof! Með tilvisun til barnavagna- tryggingar þeirrar, sem þjer hafið keypt í vátryggingafjelaginu „Li- berty“, skuliim vjer tilkynna yður, að tryggingariðgjöld yðar eru greidd að fullu, og skirteinið því fallið í gjalddaga. Þessvegna verð- ið þjer, innan átta daga, að sækja barnavagn þann, sem yður hefir áskotnast, lúxusgerð nr. 10017 /. G. með uppfestingum að utanverðu og lausum fjöðrum, lausri yfir- hlíf og þykkum gúmmíhringum. Með virðingu, pr. Simpson & Simpson Cinder. Þetta brjef fjekk James Crool' sem sje klukkan fimm, þegar hann kom heim af skrifstofunni í matsöluna, sem hann var til húsa í, og það gerskemdi lyst hans á hinni ágsetu máltíð, gufu- soðnum krækling, sem frú Hend- erson hafði til hátíðabrigða, i legur maður, giftur . . . . tilefni af afmæli Bartells gamla. Hann reyndi að hafa liugann við matinn, en var ómögulegt að reka brjefið úr huga sjer, og þegar liann kom inn í herbergið sitt, sem af piparsveinabústað að vera, var hæði vel ski])að hús- gögnum og þokkalegt, las hann Ju'jefið hvað eftir annað upp- iiált, þrammandi fram og aftur um gólfið. Því miður gat ekki nokkur leið verið til, að þetta væri mis- skilningur. Því að það var rjett, að þegar hann var tvitugur, hafði verið sífeld ös af tryggingabjóð- um hjá honum, sem yfirbuðu hver annan í „smartness“, og James Croof hafði látið yfirbug- ast af einum þeirra, sem sann- færði hann um, live nauðsynlegt væri að kaupa barnavagnstrygg- ingu. Orðin, sem höfðu valdið úrslitunum, rifjuðust nú upp fyr- ir honum. Hann mundi þau greinilega: „Þjer ættuð að kaupa þessa, mr. Croof. Þjer fáið liana ódýrt, því að þjer eruð einn af fyrsta þúsundinu. Aðeins 25 cent á mánuði, og það sparar yður miklar fjárhagsáhyggjur síðar. Eftir nokkur ár eruð þjer, jafn laglegur maður, giftur og ráð- settur eiginmaður og svo koma hörnin. Og börnunum fylgja skvldur, mr. Croof, og j)að fyrsta, sem gæfusöm móðir liugsar um, er að útvega barna- vagn. Fallegur harnavagn eykur álit manns um alt nágrennið. En skrautlegur barnavagn er dýr. Og munið ])að, sem jeg segi yð- ur nú: konan yðar verður glöð, ])egar þjer dragið skirteinið upp úr vasanum. Áhættan er engin. Þegar frumburður yðar er orð- inn niisseris gamall, verður yð- ur afhentur vagninn, án alls endurgjalds. En ef hörnin láta standa á sjer, þá er vagninn yð- ar, undir eins og þjer hafið borg- að andvirðið,hvort sem þjer eign- isl nokkurntíma barn eða ekki.“ Svona tryggingabjóðar sigra altaf, og James Croof keypti trygginguna. En svo hafði farið alt öðruvísi, en bjóðurinn liafði spáð. Croof liafði ekki gifst, og ekki heldur eignast lausaleiks- barn, svo að hann hafði ekkert við barnavagn að gera. — Það er vandi að segja, hver átti sökina á því, að hann var piparsveinn ennþá. Því að í raun- inni var þetta allra myndarleg- asti maður, orðinn 35 ára, hafði góða stöðu á skrifstofu i korn- vöruheildverslun, en var frábit- inn öllu samkvæmislífi. Áhrifin, sem hann varð fyrir frá liinu fólkinu í matsölu frú Hender- son, glæddu alls ekki hjá hon- um löngun ektir því, að komast í hjónabandshöfnina. Það voru eingöngu gróuir piparsveinar og harðskorpnar piparmeyjar. Frú Henderson þoldi ekki hjón, eða ástfangið ungt fólk á sínu lög- heimili. Fólk sagði, að það væri Henderson að kenna, en ekki var hægt að staðreyna það, því að Henderson sálaði var ekki ofan- jarðar lengur. Croof var fyrir löngu orðinn afhuga öllu hjónabandi, þegar brjefið frá Simpson & Simpson mætti honum á hans rólegu lífs- leið til kornvöruskrifstofunnar og frá. Eftir að hann hafði jafnað sig eftir fyrstu geðliræringuna, sett- ist hann og fór að yfirvega mál- ið í næði. Auðvitað yrði hann að vitja um barnavagninn. Hann hafði borgað af honum í fimtán ár, um leið og hann hafði borgað aðrar tryggingar sínar, og án þess að gera sjer grein fyrir, livað hann var eiginlega að borga. Og hann fann það af sínu búhyggjuviti, að liann gat ekki fleygt 50 dollurum i sjóinu, jafn- vel þótt þeir kæniu i mynd og líkingu barnavagns frá Simpson & Simpson. Hann ákvað að nota sjer þann átta daga frest, sem tiltekinn liafði verið í brjefinu. Q DÖGUM síðar stóð James Croof fyrir utan barnavagna- verslun Simpson & Simpson, rjett fyrir lokunartíma, og rendi ekki grun í, hvað framtíð hans bar i skauti sínu. Þarua moraði alt í ljósaauglýsingum, sem miutu fólk á þann sannleika, að Simpsons barnavagnar væru bestu, sterkustu og fallegustu barnavagnar í Bandaríkjunum, og að 3040566 (talan breyttist á hverjum hálftíma) uppvaxaudi borgarar Bandaríkjanna liefðu byrjað æfiferil sinn í Simpsons- barnavagni, þar á meðal Wil- son, Hoover og Boosevelt. Croof var tekið með afar mikl- um virktum í versluninni, eins og það væri Packard-bifreið, en ekki barnavagn, sem liann væri að sækja. Eftir að hann hafði afhent afgreiðslumanni einum brjéfið, fylgdi prúðbúinn maður honum inn i stóran sal, þar sem hans Simpsonvagn stóð á miðju gólfi, á gúmmídúk. Croof var enginn sjerfræðingur i barnavögiium, sem ekki er held ur hægt að húast við af skrifara í kornverslun, en þó misti hann málið um stund, er hann sá þennan dýrgrip fyrir framan sig, og með áhuga, sem ekki var nein uppgerð, fór hann að at- huga listaverkið og lilustaði hug- fanginn á skýringar fína manns- ins á þvi, hvernig ætti að nota hin ýmsu handföng og tilfæring- ar á vagninum. Hann lærði að setja yfirhlíf- Hann misti málið, er hann sá þennan dýr- grip fyrir framan sig .... * i *

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.