Fálkinn - 25.08.1939, Qupperneq 12
12
F A L K I N N
STANLEY SYKES:
Týndi veðlánarinn.19
„Já, herra dómari,“ svaraði formaður
kviðsins. „Þessi maður hefir sagt, að hann
hafi liaft grun um, að týndi maðurinn væri
í gröf Laidiaw læknis. En hvar er þá Laid-
law sjálfur?“
Þessi mjög eðlilega spurning snerti við-
kvæmt málefni, en Domville reyndist lienni
samt vaxinn. Hann var nú kominn í besta
skap og hrosti vingjarnlega til fonnannsins,
sem hafði gefið lionum tilefni til að lialda
nýja ræðu. Domville þótti nefnilega afar
gaman að heyra sjálfan sig tala.
„Jeg lít svo á, að þetta atriði sje fyrir ut-
an okkar verkahxing,“ svaraði hann mjúkur.
„Það er að vissu svo, að kviðdómur er ekki
jafn liáður rjettarfarsreglum og aðrir dóm-
ar, og hefir talsvert svigrúm til þess að levsa
úr málum, sem fyrir liann eru lögð. En jeg
verð að undirstrika það á nýjan leik, að það
verkefni, sem fyrir þessum dómi liggurnúna,
er að skera úr hver dauði maðurinn sje og
rannsaka hvernig dauða hans hefir að hönd-
um borið. Hver skynsamleg spurning þessu
viðvikjandi, sem fram er borin, á fullan
rjett á sjer, en spurning yðar fullnægir ekki
þeim skilyrðum. Jeg verð að minna yður á,
að það er skylda yðar að láta Jeiðheinast af
því, sem uplýst er í málinu og því ein-
göngu - en ekki af grunsemdum og get-
gátum. Að svo stöddu er engin sönnun kom-
in fram fyrir þvi, livort þetta sje lik Laid-
laws eða ekki. Ef það reynist lík hans, þá er
spurning yðar óþörf. Og ef það er ekki lik
Laidlaws, þá kemur kviðdómnum, sem slík-
um, ekki við liver liann er.“
Fonnaðurinn settist aftur, liálf viðutan
og ólundarlegur. Drury beið fyrir siðasakir
nokkrar mínútur enn í vitnasíólnum, til þess
að láta leggja fyrir sig spurningar, en ængar
koniu. Svo var Rosenbaum kallaður aftur.
„Þjer hafið skoðað likið, geri jeg ráð fvr-
ir, herra Rosenbaum ?“
„Já, herra dómari.“
„Þektuð ]ijer það?“
„Jeg held það.“
„Haldið það? Munið að þetta er eiðfastur
framburður. Þektuð þjer það eða þektuð
þjer það ekki?“
„Jeg get ekki svarið það, herra fulltrúi."
„Látið næsta vitni koma,“ sagði dómarinn
ergilegur. „Jeg get ekki eytt dýrmætum tima
rjettarins í fólk, sem veit ekki sjálft hvað
það heldur og ekki heldur. Er nokkur ættingi
viðstaddur hjerna, fulltrúi?“
Ridley var í þessum svifum að fara með
Tsaac Levinsky upp að vitnastólnum, en
Rosenbaum veslingurinn var rjett dottinn,
svo mjög flýtti hann sjer að komast aftur
þangað, sem minna bæri á honum. Gyðing-
urinn litli sór eiðinn með grátstafina í kverk-
unum og grei]) háðum höndum i messing-
riðið til þess að styðja sig.
„Hvað eruð þjer skyldir mr, Israel Levin-
sky?“ spurði dómarinn.
„Bróðir hans.“
„Gott. Skoðun yðar ætti þá að skera úr,
hvort sem hún er jákvæð eða ekki.“ Full-
trúarnir hrostu livor til annars í laumi.
„Þektuð þjer líkið?“'hjelt höfðinginn í dóm-
arasætinu áfram.
„Jeg veit það ekki,“ stamaði veslings vitn-
ið skjáífraddað.
„Ha? Er yður alvara að halda því fram?“
„Já, þegar jeg sá það fyrst þóttist jeg viss
um, að það væri lík ókunnugs manns, en
fulltrúinn ljet mig skoða ör á hálsimun á
því og jeg kannaðist við það undir eins.“
„Var örið það eina, sem þjer könnuðust
við?“
„Já.“
, Þakka yður fyrir, hr. Lenvinsky, það
er nóg. Mjer gengur ekkert til þess, að gera
þessa vfirheyrslu, sem mun vera yður ógeð-
feld, lengri en þörf er á, og ef þjer eruð
ekki fær um, að gefa okkur ákveðnar upp-
lýsingar, þá er þýðingarlaust fyrir mig að
spyrja frekar.“
Levinsky hneigði sig kurteislega og fór
burt.
, Látið þið Rosenbaum koma aftur,“ sagði
dómarinn. Og nú kom skrifarinn i vitnastól-
inn i þriðja sinn. „Jæja, Rosenbaum, þjer
virðist ekki vera eini maðurinn sem er í
vafa. Sáuð þjer örið líka?“
„Já, herra dómari.“
„Könnuðust þjer við það?“
„Já. Það var eins í lögun og á sama stað
og örið, sem jeg hefi sjeð ár eftir ár á hús-
bónda mínum.“
„En þrátt fyrir þetta fanst yður andlitið
óþekkjanlegt?"
„Já, það var það. En þó var ofurlítill lík-
indásvipur á því.“
„Það er svo. Þessi óvissa kemur sjer afar
illa. Hafið þjer nokkur önnur gögn i málinu,
fiútrúi ?“
„Já. Og þau eru miklu veigameiri. Ef þjer
viljið kalla Priesly tannlækni
Tannlæknirinn var kvaddur til og sór ó-
hikað, að tennurnar i dauða manninum væri
að því er snerti fimtán mismunandi atriði,
alveg eins og tennurnar i Levinsky. Formað-
ur kviðsins hrestist nú og kinkaði nú kolli
ibygginn, eins og hann hefði vitað þetta frá
upphafi. Það fór undrunarldiður um allan
salinn þegar tannlæknirinn lauk máli sínu.
„Þögn!“ sagði dómarinn hvass. „Ef ekki
verður hljóð undir eins, þá slít jeg rjettin-
um. Herrar mínir“, hjelt hann áfram og
sneri máli sinu lil kviðdómendanna, „við
verðum nú að telja sannað, bver dauði mað-
urinn sje. Tennurnar og örið gefa okkur
sextán sameiginleg auðkenni miklu fleiri
en um gæti verið að ræða, ef tilviljunin ein
hefði verið að verki. Vafi vitnanna, sem
reyndu að þekkja líkið á andlitinu, hlýtur að
stafa af því, að andlitið hefir brejdst eftir
dauðann. .Teg þykist viss um, að þið munuð
fallast á með mjer, að horfni maðurinn sje
fundinn, og að líkið sem þið hafið sjeð, sje
lík ísraels Levinsky".
Oshorne læknir var síðasta vitnið, og lang-
ur og renglulégur skrokkurinn á honum
lijekk vfir messingriðið meðan hann beið
eftir, að Domville skrifaði nafn hans og
skilríki.
„Stunduðuð þjer Laidlaw í legunni?“
spurði dómarinn að lokum.
„Jeg gerði það.“
„Án þess að fara úl i málefni Laidlaws,
sem koma þessu máli ekki við,“ hjelt dóm-
arinn áfram og rendi augunum til kviðar-
formannsins „getið þjer, með kunnug-
leika yðar í málinu, ef til vill gefið einhverja
skýringu á þessum líkaskiftum, sem að því
er virðist hafa verið gerð þarna i húsinu?“
„Nei, það get jeg ekki. Þegar jeg sá Leid-
law seinast, daginn áður en hann dó, var
hann fárveikur, og jeg liikaði ekki við, að
gefa dánarvottorð um hann. Kxingumstæð-
urnar þarna heima voru alls ekki i neinu
óvenjulegar.“
„Óskar nokkur að bera fram spurningar?"
spurði dómarinn kærideysislega.
Grábærður maður með saumhöggsandlil
stóð upp.
„Jeg er umboðsmaður Diamond Insurance
Company og dr. Laidlaw hafði fjögur þús-
und punda líftryggingu í því fjelagi. Sáuð
þjer ekkert grunsamlegt þarna á héimilinu,
læknir?“
„Nei, alls ekki. Sjúklingurinn var tvímæla-
laust með greinilega heilahimnubólgu."
„Sáuð þjer líkið, eftir að maðurinn dó?“
„Nei.“
„Þarna kemur það.“ Gráhærði maðurinn
leit til kviðdómendanna yfir gleraugun sín.
„Gefið þjer oft dánarvottorð án þess að sjá
likin ?“
„Já, sei sei já. Jeg sje ekki 80 lil '10 af
hundraði. Svo er um alla lækna. örðalag
dánarvottorðanna leyfir það.“
„Jeg skil. Sjáið þjer til, læknir, þessi mað-
ur dó og ekkjan hans hirti tryggingarfjeð.
En með einhverjum göldrum hefir skakt lík
fundist i gröfinni. Þessvegna vantar lík Laid-
laws, sem við höfum vátrygt.“
„Þetta kemur okkur ekki við, i þessu máli,
íierra Lawson,“ sagði dómarinn. „Þegar lik-
ið finst þá verður nýtt rjettarhald látið fara
fram og þá getið þjer spurt eins og þjer
\iljið, en ekki núna.“
Umboðsmaðurinn afsakaði sig og settist
lúðulakalegur. Drury brosti aftur til Ridleys.
Domville, sem hafði tekið tilmælum lög-
reglunnar svo drumbslega, gerði ])að sem í
lians valdi stóð til þess, að verða við þeim.
Síðan var Sir James Martin kvaddur til og
eiðfestur. Hann raðaði blöðum sínum á púlt-
ið fyrir framan sig, blaðamennirnir byrjuðu
á nýju blaði i blokkinni sinni; dómarinn
liætti að skrifa og allir teygðu sig fram af
forvitni. Eftir nokkrar sjálfsagðar spurning-
ar um nafn, stöðu og þesskonar, spurði
dómarinn:
„Þjer hafið ránnsakað líkið sem grafið var
upp, Sir Jaitíes ?“
,,Já, jeg gerði það, dómari."
„IJver varð árangurinn ?“
„Alveg neikvæður.“
„Já, alveg rjett. Jeg sje það af skýrslunni
hjerna, sem þjer afhentuð, áður en rjettar-
haldinu var frestað. Við líkskoðunina sáust
engin merki um ofbeldi og enginn vottur
eftir sjúkdóm. Öll líffærin virtust vera í
fullkomnu lagi. Með tiliti til þessa frestaði
jeg málinu, svo að þjer gætuð gert efnagrein-
ingar. Viljið þjer nú segja okkur, hvers þjer
liafið orðið vísari af þeim ?“
„Þegar jeg gat enga dauðaorsök fundið
með berum augmn, þá varð ekki lijá því
komist að gera smásjárrannsóknir og efna-
greiningar. Dragendorffs-tilraunin varð nei-
kvæð og sýndi ekki menjar eftir nein lífræn
oilur. Og eitruð máhnsölt, svo sem arsenik
og hiý, voru ekki í líkinu. ()g smásjárann-
sókn á bíóðinu sýndi ekki nunjar eftir kola-
sýringseitrun. -“