Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1939, Blaðsíða 16

Fálkinn - 25.08.1939, Blaðsíða 16
16 F Á L K 1 N N lo gljaand neglur í fögrum Snyrtiog koniifliiiidir er ekki fullkomin fyr en neglurnar eru orðnar gljáandi, hvort heldur hún kýs dökkan rósagljáa eða eðlilegri litbrigði. Einn dropi af AMANTI naglalakki myndar fegrandi gljáa áihverri nögl. Amanti gljáinn endist í marga daga og svo næst hann af með Amanti Remover vökva, sem ekki skaðar negl- urnar. MUNIÐ Haglalakkið REmnuEP. Hraðferðir STEINDÓRS Frá Akranesi til Akureyrar Frá Akureyri til Akraness Alla Mánudaga Alla Miðvikudaga Alla Föstudaga Alla Sunnudaga Alla Mánudaga Alla Fimtudaga Alla Laugardaga Alla Sunnudaga ALT: HRAÐFERÐIR UM AKRANES. Afgreiðsla á Akranesi: Hótel Akraness. — - Hvammstanga: Versl. Sigurðar Pálmasonar. — - Blönduósi: Gistihús Páls Geirmundssonar. — - Sauðárkróki: Bifreiðastöð Sauðárkróks. — — - Akureyri: Bifreiðastöð Oddeyrar. Bifreiðastöð Steindórs Símar nr.: 1580—1581—1582—1583—1584. Hafið þjer sjeð ritið ISLAND út í tilefni af 20 ára sjálfstæðisafmæli íslands? Ef ekki, þá sendið okkur línu, ásamt kr. 3.75 í póstávísun eða ónot- uðum frímerkjum, og fáið þjer þá ritið burðargjaldsfrítt. Nutidens Island hefir hlotið hina ágætustu dóma bæði í innlendum og erlendum blöðum. Það er tvímælalaust besta gjöfin, sem þjer getið sent vinum yðar erlendis. AÐALÚTSALA: VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN Bankastræti 3 Reykjavík.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.