Fálkinn - 10.11.1939, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
Þrúður og Guðmunckir í Múla. (Ingibj. Steinsdóttir og Valur Gíslason).
Á HEIMLEIÐ.
Framb. af bis. 3.
dag sje ekki kunnugt „Á heimleið"
og þeim fallega boðskap, sem sagan
hefir að flytja og fluttur var í lát-
lausum og viðfeldnum búningi.
Sjálf hafði frú Guðrún, síðustu
árin sein hún lifði, áformað að snúa
sögunni í leikrit í samráði við Lár-
us. Þegar hún fjell frá, var því verki
þó enn skamt komið,svo að leikurinn
er að Iangmestu leyti verk Lárusar.
Síra Björn (Gestur Pálsson) og
Margrjet í Hlíð, hjúkrunarkona (Þóra
Borg) eru aðalpersónur leiksins og
fulltrúar tvennskonar trúarlifs. — Á
þeim mæðir hiti og þungi dagsins
í leikritinu, þó að svo fari að lokum,
að aðrar smærri persónur verði á-
horfandanum minnisstæðari. — Tii
þeirra má telja Guðmund i Múla
(Val Gislason) og Þrúði barnsmóður
hans (Ingibjörgu Steinsdóttur); mun
þorra áhorfenda hafa likað einna
best við Múla-Guðmund, enda er hlut-
verkið skemtilegt. Sama má segja um
pau Friðfinn og Gunnþórunni (hai...
leikur skrítinn vinnumann hjá presti,
en hún leikur móður prestsins. —
Fleira fólk kemur við sögu, svo sem
/innufóik á prestsetrinu og Jóhan;:
barnakennari (Ævar Kvaran).
Lárus Sigurbjörnsson hefir sjálfur
annast leikstjórnina. Það er mjög
um það deilt, hvort heppilegra sje
að höfundar annist leikstjórn leik-
rita sinna sjálfir eða láti aðra gera
það. M. a. lenti Guðmundur Kamban
í hvassri deilu við danskan ieikstjóra
um þetta nýlega. Betur sjá augu en
auga, og það er eigi ósennilegt, að
sneyða hefði mátt hjá sumum veil-
um á sýningu leiksins, ef fleiri befðu
um hana fjallað.
Margrjet hjúkrunarkona og síra fíjörn (Þóra fíorg og Gestur Pálsson).
ER ÍSLENSKA GLÍMAN KOMIN
FRÁ MESÓPÓTAMÍU.
Framh. af bls. 3.
og lialdið var í sjálfar buxurnar. P.
Deiugaz leiðangursforingi hefir auð-
sjáanlega aldrei heyrt íslenskrar
glimu getið og því síður sjeð hana, en
hefir þegar veitt líkingu myndarinnar
við sumar stellingar japanskrar glímu
athygli. Hefði hann þekt islenska
glímu hefði hann sjeð annan skyld-
leika meir áberandi.
En iivað er um þennan höfuðbún-
að? mundu menn spyrja. Delugaz tel-
ur að honum liafi verið skeytt á
glímumyndina vegna þess, að nota
hafi átt gripinn í ákveðnum tilgangi
þarna í musterinu, t. d. fyrir reyk-
elsi eða ljós — alveg á sama hátt og
mydhöggvarar nútímans nota manna-
niyndir í uppistöður ljósastjaka og
að höfuðbúnaðurinn komi glimunni
sjálfri ekkert við.-----
— Lengi hefir verið deilt um, hvort
glíman sje íþrótt, sem sje upprunnin
hjer á íslandi eða hvort hún sje
norræn eða keltnesk. Það virðist
mega ætla, af þessum fundi dr. De-
lcugaz, að glíman sje æfagömul arf-
Jeifð, upprunnin á frumslóðum menn-
ingarinnar austur í Asíu, en hafi bor-
ist þaðan, á sama hátt og germönsk
tunga og önnur menningaráhrif, alla
leið til íslands. Það1 má telja víst, að
japönsk glíma sje afsprertgi Sumerí-
glímunnar og máske gegnir sama máii
um aðrar tegundir glínui víðsvegar
um heim. En eftirtektarverðast í mál-
inu er það, að íslendingar hafa hald-
ið þessari iþrótt i óbreyttara formi en
í allmörg ár hefir Benedikt Elfar
rekið umfangsmikla leikfangagerð i
Reykjavík og er hún fyrir löngu orð-
in landskunn. Eigi voru það síst hin
stærri leikföng hans, svo sent hús-
gögn í brúðustoftir, sem vakið hafa
athygli. En um hin smærri leikfiing
er það að segja, að hann hefir svo að
segja ár frá ári fjölgað tegundum
þeirra, svo að nú hefir verksmiðja
hans að jafnaði fyrirliggjandi fjökl-
ann allan af leikföngum við flestra
hæfi og fyrir allra buddti. Hefir
vcrksmiðjan jafnan gert sjer far
um, að fylgjast með nýjungum á
sviði uppeldisvísindanna, að því er
snertir kröfur til leikfanga, og hlotið
ágæta dóma skynbærra ntanna um
árangurinn af þeirri viðleitni.
Síðustu árin hefir Benedikt Elfar
farið inn á nýtt svið: að gera ýmsa
muni, sem hinum fullorðnu J)ykir
jafn vænt um, og börnunum þykir
um leikföngin sin. Hann gerir ýmis-
konar nnini í rennibekk, tóbaksöskj-
ur, geymsludósir ýmiskonar og fleira
ltví tim líkt — alt rent úr einu trje,
án nokkurra samskeyta, svo. að viðar-
búturinn, sem efnið er úr er heill og
óskiftur. Flest af þessum numum er
án alls útflúrs, en aðeins fágað yfir-
borðið, svo að viðarvígindin njóti
sin að fullu. Eru þeir munir, Jiessar-
ar tegundar, sem Fálkinn hefir átt
kost á að sjá, hinir vönduðustu og
smekklegustu, jafnframt því, að Jjeir
eru í stíl við „funkiskröfur" nútím-
ans. Þar er hvorki norsk rósamálning,
brenni-útflúr eða misjafn útskurður,
eins og sjá má á t. d. norskum trje-
munum, sem flestir eru orðnir leiðir
á, nú á tímum.
Rennismiðja Elfars hefir jafnframt
tekið að sjer að renna smærri og
stærri stykki í ýmislega stóra gripi.
Og það er alntannarómur, að alt það,
sem Elfar lætur frá sjer fara af Jiess-
uin nýja listiðnaði, sje unnið af mesta
hagleik, vandvirkni og smekkvísi.
Laglegar tekjur.
Málaferli hafa undanfarið staðið yf-
ir í Bandaríkjuiium gegn hinum síð-
asta af brennivínssmyglurunum, sem
svo mikið orð fór af á bannárunum
vestra. Heitir hann John Torrio, og
liefir verið ákærður fyrir skattsvik
— eins og A1 Capone — en ekki fyrir
smygl.
Eitt af aðalvitnunum gegn Torrio
heitir Bert Erickson og var um tíma
yfirmaður smyglaraflota liess, sem
Torrio hafði í förum. Hefir Erick-
son auðsjáanlega reynt að kaupa sjer
mildi dómstólanna með því að segja
sem ítarlegast frá athæfi Torrios. Af
umsögn hans má ráða, livílík kynst-
ur af peningum menn hafa grætt á
smyglinu. Venjan var sú, að smyglar-
ornir keyptu whiskykassann fyrir
nál. 50 kr. í Canada en seltlu hann
fyrir 175 í Bandaríkjunum. Þessi
verslun gaf nálægt 250.000 kr. tekj-
ur á mánuði.______________________
því um líkt. Hann telur m. ö. orðtim,
aðrar lijóðir, þrátt fyrir Jiær óra-
fjarlægðir sem á milli liggja, bæði í
rúmi og tíma.
Frú Ólöf Ólafsdóttir, frá Eyrar-
bakka, nú til heimilis Grundar-
götu 18, Siglufirði, verður 80
ára 11. f). m.