Fálkinn


Fálkinn - 10.11.1939, Blaðsíða 7

Fálkinn - 10.11.1939, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Kröfur fíússa á hendur Finnlendingum hafa að vonum vakið meira umtal og ótla á Norðurlöndum en alt annað, sem gerst hefir síðan styrjöldin hófst. Norð- urlöndin munu með fullum rjetti hafa gert sjer vonir um, að komast hjá styrjöld eins og fyrir 25 árum, bó að fíretar, Frakkar og Þjóðverjair ættust við, en vitanlegt er að j)að hefir lengi verið draumur fíússa að auka áhrif sin í Eystrasalti og jafnvel eignast hafn- ir í norðanverðum Noregi. — Nú hafa Finnar hervæðst til að verja hlutleysi sitt. Hjer sjást finskir bryndrekar á teið til landamœranna. Konurnar hafa í ríkum mæli tekið að sjer störf karlmanna í Þýskalandi. Hjer að neðan sjest Berlínarungfrú í þegn- skytduyinnunni vera að gefa kúm. Sjálfstœðisforingi Indverja, Mahatma Gandhi, hefir undanfarið setið á ráð- stefnu í Dehli, með Linlithgow lávarði, varakonungi Indlands, til þess að ræða um afstöðu Indlands tit styrjaldarinnar. Þykir mikið undir því komið, að Bret- um takist að halda frið við hið mikla riki sitt í Indlandi, þar sem ibúar eru næ\rfelt tifalt fleiri en í Englandi og Skotlandi. Iljer að ofan sjest Gandhi ásamt fylgdarliði sínu. „Hvað er að frjetta af stríðinu?“ — / Þýskalandi eru útvarpsbifreiðar með gjallarhornum látínar aka stað úr stað til þess að flytja almenningi frjettir. Safnast hvarvetna fjöldi fólks að þessum bifreiðum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.