Fálkinn


Fálkinn - 10.11.1939, Blaðsíða 12

Fálkinn - 10.11.1939, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N SUNDRUÐ HJORTU Skáldsaga eítip Blank Eismann |@^be 2. og nngur maður, sem stóð á öndinni af mæði, hlassaðist í sætið á móti henni. Auðvitað sá hann undir eins, að liann hafði i óðagotinu lenl í kvennaklefa, og gerði Natösju kurleysislega afsökun. Þannig at- vikaðist það, að þau tóku að tala saman, og' er það kom á daginn að þau ætluðu bæði á sama áfangastaðinn, varð viðræðan svo skemtileg, að Natasja tók tilmælum hans um, að koma inn í klefa, sem bæði konum og körlum var ætlaður, á næstu stöð, svo að þau gætu orðið samferða á leiðarenda. Dimitri harón von Platonoff liafði við fyrstu sýn orðið ástfanginn i hinni ungu, fögru og ljóshærðu barónessu, sem þá var tæpra átján ára, og hún hafði látið sigrast þegar í stað. Nokkrum vikum síðar hóf liann hónorð sitt til hennar, trúlofunin var gerð heyrum kunn með veisluhaldi og Natasja var sælasta manneskjan á jörðinni. En dimmir skuggar fylgdu siðari ófrið- arárunum í Rússlandi. Stóreignir hurfu eins og dust fyrir vindi. Yon Franzow harón misti einnig miklar eignir og hann fór ekki í launkofa með það við tengdason sinn til- vonandi. En Dimitri von Platonoff liafði samskon- ar áhyggjur — liöll hans í Rússlandi hafði verið gerð upptæk og lítil von um, að hann fengi hana nokkurntíma aftur. Hann átti nú aðeins sveitahýli i Eistlandi, sem hann hafði fengið i arf eftir móður sina, og þar ætluðu þau að setjast að, Natasja og hann, er þau væru gift. En eins og á stóð var alt á svo hverfandi hveli, að þau þorðu ekki að hyggja á brúðkaup og að stofna nýtt heimili. Og einn daginn sagði Dimitri unnustu sinni þær óvæntu leiðindafrjettir, að hann vrði að fara til París. Þar í horg hafði faðir lians komið fyrir allstórri fjárupphæð, en nú iiafði hann hvorki fengið skilagrein nje annað frá hankanum í marga mánuði. Það var sár viðskilnaður með þeim, en Dimitri lofaði því, að hann skyldi ekki und- ir neinum kringumstæðum verða hurtu nema missiri. Og svo skyldu þau giftast undir eins og hann kæmi aftur. En nú voru liðnir tiu mánuðir og Dimitri enn ókominn. Og hann skrifaðí ekki heldur, Natasja fjekk ekkert svar við brjefum sínum. Unga stúlkan stóð upp, tók ljósmvndina í hönd sjer og horfði lengi á liana. — Elskarðu mig ekki, Dimitri? Hefirðu gleymt henni Natösju? — Ósjálfrátt hafði liún livíslað nafnið i hálfum hljóðum. Nú flýtti hún sjer að setja myndina á sinn stað og strauk sjer um ennið og augun — lienni fanst snögglega að hún sæi eitthvað meiðandi eða hæðilegt i hrosinu á mynd Dimitri. Hún fór aftur út að glugganum og dró þykk silki-gluggatjöldin til hliðar. f sama bili rak hún upp angistaróp. Himininn var rauður eins og hlóð. Það hlaut að vera ekhfr i hlöðunni niður á enginu. Hún stóð agndofa af skelfingu i nokkrar sekúndur. Svo ldjóp liún fram, eftir dregl- inum á ganginum og niður í forstofuna. Allstaðar var óliugnæm kyrð. — Eldur! Eldur! hrójiaði hún, en enginn svaraði, enginn virtist heyra lil hennar. Hún opnað hverja hurðina eftir aðra hrópaði hærra. Enginn kom — livergi heyrðist liljóð. Hún mundi áminningar föður síns um að liringja til hjeraðsstjórans, ef eitthvað yrði að, og hljóp inn í stofu hans, því að þar var síminn. Hún hringdi skjálfandi hendi og hjelt lieyrnartækinu að eyranu. Halló! Halló! Hver er þar? Halló heyrið þjer ekki? Halló? Ekkert svar. Natasja tók á símabjöllunni og hlust- aði og hjelt niðri í sjer andanum. Árangurslaust. Enginn svaraði það heyrðist ekki vottur i símanum. Ángistarfull slepti hún heyrnartækinu. Hún mintist þess, að hún hafði einhvern- tíma lesið um ræningja, sem skáru á síma- leiðslur áður en þeir rjeðust á húsin. Þeir hlutu að liafa gert það þarna líka. Það var ekki vafa bundið, að Osinski ætaði að ráðast á höllina í nótt. Hvað átti hún að taka lil hragðs? Hún Jirýsti báðum höndum að liöfði sjer, eins og liún væri að reyna að neyða hug sinn til Jiess að starfa og finna úrræði. Æ, hversvegna liafði faðir hennar skilið liana eina eftir heima? Eina? Nei, hún var ekki ein. Vinnufólkið mundi verja hana og gæti kanske hrundið árásinni. Það hafði alt vopn til vonar og vara, á J>essum umbrotatímum. Ef það gæti varist þangað til faðir hennar kæmi með liðsaukann, væri öllu horgið. Hún llýtti sjer ofan i baðslofuna til Jiess að líta eftir fólkinu, en staðnæmdist í dyr- unum og varð að grípa um dyrastafinn til Jiess að liníga ekki niður. Stofan var mann- laus. Á borðinu stóðu enn bollar og diskar eft- ir kvöldmatinn, stólum hafði verið velt um, engar kápur eða húfur á snögunum — all benti á, að fólkið liefði flúið i skyndi. Eins og rottur flýja sökkvandi skip liafði vinnufólk Alexanders baróns von Franzows flúið höll hans, þegar hættan steðjaði að. Natasja gat ekki skilið ennþá, að hún var orðin ein eftir þarna og varnarlaus. Ilún hugsaði sjer fyrst þá nærtæku skýringu, að fólkið hefði fylkt liði i haUargarðinum til Jiess að verja heimili húsbónda síns. Hún hljóp út i garðinn, kallaði til fólksins og nefndi sumt með nafni, starði út í myrkr- ið og kallaði aftur. en alt var árangurs- laust. Skjálfandi frá hvirfli til ilja hneig hún niður i snjóinn, með andlitið upp að trjá- slofni. Og eins og i vitrun sá hún fyrir sjer andlit Osinskis eins og hún liafði sjeð það í raun og veru, daginn sem hann liótaði henni hefndinni grimmu, eftir að hún hafði barið liann með keyrinu sínu, er liann sat fyrir lienni í skógarjaðrinum og ætlaði að kyssa hana. Aftur hljómuðu fyrir eyrum liennar liin hatursfullu orð, sem liún gat aldrei gleymt: „Sá dagur kemur, að þjer liggið á lmján- um fyrir mjer og gráthænið um miskunn. Þjer munuð kj'ssa hendur mínar og fætur og hiðja mig um að Jirýsta yður að lijarta mjer. Það veður dagur hefndarinnar, stæri- láta barónessa. Svo framarlega sem jeg lieiti Nikita Abrahamitsj Osinski, skuluð Jijer lifa þann dag!“ Var Jiessi dagur kominn? - Pahhi! Pabbi! lirópaði liún. Ilvers- vegna hefir J)ú yfirgefið einkabarn ])itt? Henni tókst að komast á fætur og eins og drukkinn maður slagaði hún að hallardyr- unum lil Jiess að komasl í skjól. Alt i einu varð lienni litið á Ijós i glugga í annari hallarálmunni. Nýjum vonarneista skaut upp í liuga hennar. Hún rjetti báðar hendurnar fram i áttina til gluggans og hvíslaði: Boris Petrovitsj liann hefir ekki vfirgefið mig. Góði, trúlyndi Boris! Hann hafði verið trúr vörður hennar, undir eins á barnsárunum. Hann hafði leitt hana Jiegar hún var að læra að ganga, þau höfðu leikið sjer saman, og Jiegar foreldr- ar hennar fóru í ferðalög vissu J)au dóttur sina óhultari hjá syni ráðsmannsins, sem var átla árum eldri en hún, en hjá barn- fóstrunni og vinnukonunum. Fyrsta æfintýrið sem hún mundi úr bernsku, hafði Boris sagl henni. Hann hafði kent henni að sitja á hesti, að róa, fara á skautum — í stuttu máli alt, sem gat orðið lil lilbreytingar á fábreytilegu sveitalífinu. Og síðar, Jjegar hann fór á hurt til Jiess að læra á háskólanum og verða læknir — það var draumur hans J)á höfðu þau átl hágt með að skilja. Skömmu síðar fór Natasja á heimavist- arskóla erlendis og þannig liðu mörg ár þangað lil J)au sáust næst. En Boris hafði orðið að hælta náminu, því að faðir hans hafði mist aleigu sína í stríðinu. Og J)essvegna varð hann ráðsmað- ur, eins og faðir hans og afi höfðu verið. Þegar Natasja hafði fálmað sig áfram að glugganum í myrkrinu heyrði hún æsta kvenrödd inni. Hún stóð og hlutsaði og heyrði greinilega J)essi orð: — Vertu ekki að Jæssari heimsku, Boris Pelrovitsj, en lcomdu með mjer. Hversvegna viltu ekki fara? Við öll hin höfum fyrir löngu fengið okkur öruggan samastað, og ef Osinski finnur J)ig lijerna, þá er engrar hlifðar að vænta. Hann hatar Franzowana og hefir svarið dauða og tortímingu öll- um þeim, sem verði þeim trúir. Nú er sá tími kominn, að við — hin kúguðu, hin starfandi tökum völdin. Þetta var rödd Sonju Jegerownu, dóttur

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.