Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1939, Side 6

Fálkinn - 01.12.1939, Side 6
G F Á L K I N N PEBLUR Smásaga eftir Ray Carr •••••••••••••••••«•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• — Uss, jeg get ekki horft á þetta rusl! sagði frú von Polken og opn- aði lásinn á perlufestinni sinni. Hún tók festina og fleygði henni ofan í skúffuna á snyrtiborðinu á hótei- h'erberginu. Hvað gengur að þjer? spurði niað- urinn hennar. — Ekkert — en perlufestar eru ekki í tísku núna. Hefðu það verið demantar.... Þannig atvikaðist það, að peri- urnar lágu gleymdar í skúffunni i inarga daga. Leikhúsprógram, kon- fektkaskja og fleira hafði verið lagt ofan á þær. Þetta var mjög dýr perlufesti, en van Polken var líka amerikanskur auðkýfingur og Carry fjekk altaf nýja og nýja skartgripi. í augnablikinu hafði lnin andstygð á perlum — og gleymdi þeim loks- ins alveg. Þegar hún mundi eítir þeim aftur var liðinn hálfur mánuður og hún gat ómögulega munað, hvort hún hafði sjeð perlurnar seinast í Deau- ville eða London. Fyrirspurnir voru sendar gistihúsunum, sem þau liöfðu verið í, á báðum stöðunum, en perlufestin fanst ekki og Carrie van Polken huggaði sig við nýja dem- antsfesti, sem maðurinn hennar gaf henni.---------- Frú Minns þvoði gólf á Hotel Astoritz öðru hverju. Hún var alger undirtylla og fjekk ekki einu sinni að þvo gestaherbergin. Einn morgun, þegar hún var að þvo gangana kallaði ein þernan til hennar: — Tæmdu úr þessari, frú Minns! og á næsta augnabiiki kom troðfull pappírskarfa fram á ganginn. Með athygli fátæklingsins tíndi Minns sundur það, sem í körfunni var og tók fallegu konfektöskjuna til handargagns, part of brotnum skjaldbökukamb og eitthvað, sem hún taldi að væri glerperlufesti. Hún ætlaði að gleðja Annie frænku sína ineð þessu, og Annie fjekk það daginn eftir. Annie átti perlurnar í fjögur ár. Hún notaði festina við og við, en fanst ekki mikið til hennar koma. Henni þóttu grænu glerperlurnar miklu fallegri, sem einhver aðdá- andinn hafði gefið Mavis vinkonu hennar og loks hafði hún skifti á festunum við Mavis og fjekk grænu glerperlurnar. Mavis Topp var frammistöðustúlka á testofu í City Road. Þar komu aðallega búðarstúlkur og skrifstofu- menn. Þar á meðal kom Fred Ting- ley þar inn stöku sinum til þess að fá sjer kaffi og pönnuegg. Fred var búðarmaður í skartgripaverslun mr. Masters og þar voru einnig seldir ódýrir trúlofunarhringir og úlfliðs- úr. Það var alls ekki fyrsta flokks verslun. Fred Tingley var framsækinn mað- ur. Hann dreymdi um að eignast skartgripaverslun sjálfur — á betri stað en í City Road. Hann fyrir- leit í hjarta sínu inr. Masters, sem var ánægður með alt eins og það var. En hann vantaði stofnfje. Og hvar átti hann að fá það? Að öðru leytinu var Fred Tingley mjög hrif- inn af fögru nndliti og grönnum mjóaleggjunum á Mavis Topp. — Þegar luin bar fram kaffið lians og pönnueggið á marmaraborðið töluðu þau altaf nokkur orð saman, og einn daginn urðu þau ásátt um, að þau skyldu fara saman í skemtiferð og dansa. Mavis var ennþá fallegri í fallega kjólnum sínum en í testofusloppn- mn. Og Fred sagði henni þetta, þeg- ar þau liðu um gólfið. Þau skemtu sjer eins og ungt fólk getur best. Alt í einu fór hann að liorfa á perlufestina, sem hún var með um hálsinn. í fyrslu hjelt hann að þetta væri ódýr stæling, en þegar hann hafði horft á hana um stund, sá hann að hún var-ekta. — Heyrðu! sagði hann. En svo hætti hann í hálfu kafi og sagði: — Langar þig ekki í eitthvað ’kalt, Ma- vis? Það er svo heitt hjerna. Og þegar þau voru sest og farin að dreypa á límonaðinu sagði hann, eins og af tilviljun: — Skrambi ertu með fallega hálsfesti! — Finst þjer það? Jeg fjekk hana lijá vinstúlku minni. Hvað heldurðu að liún sje mikils virði, Fred? Hann tók á perlunum. — Jeg gæti luigsað, að Masters gamli mundi horga þjer tvö pund fyrir hana. — Getur það verið? Eða kanske hann vildi skifta á henni og rúbín- hring? Mig langar svoddan ósköp til að eignast rúbinhring. — Jeg skal sjá hvað jeg get gert. En mundu, að jeg hefi ekki lofað neinu, sagði Fred. Masters ljet Mavis fá rúbínhring- inn, sem hana langaði svo i, og hún var meira en ánægð með skiftin. Hún var Fred svo óendanlega þakklát fyrir. En i skonsunni bak við búðina sátu þeir tveir og störðu á fjársjóð- inn, sem þeir höfðu komist yfir. — Þetta er alt i lagi, Fred, sagði Masters. En allur er varinn góður. Við breytum lásnum og svo lengj- um við festina dálítið. Jeg ætla að finna nokkrar smáperlur til þess að auka við. — Ágæt hugmynd mr. Masters! Og svo verður ekki !erfitt að selja hana stórverslununum. Þjer eruð svo kunn- ur maður. Hálfum mánuði seinna kom Fred á testofuna í síðasta sinn. — Nú sjerðu mig ekki framar, Mavis, sagði hann og þóttist vera skelfing angurvær. Masters gamli er að hætta. Hann segir, að verslunin gangi svo illa. Og þessvegna verð FRÁ BESSAItABÍU. Rússar krefjast þess, að fá aftur Bessarabíu, sem Rúmenar fengu eft- ir heimsstyrjöldina. Hjer er bóndi frá þessu umþráttaða landi. NÝ LÖGREGLA. Eftir að Rússar tóku Austur-Pól- land settu þeir nýja lögreglu, sem valin var meðal Hvít-Rússa. Htm er vopnuð, cn hefir ekki einkennisbún- ing. jeg að leita mjer að nýrri atvinnu... — Ó, Fred,— livar ætlarðu að fá atvinnu? — Hm — í Plymouth. En ef satt skal segja frá, þá var Fred að opna nýja verslun fulla af vörum í einu útliverfinu, langt frá City Road. Og hann ætlaði sjer ekki að hitta Mavis Topp oftar. Perlufestin var í heiðurssessi í glugganum í einni stóru skartgripa- versluninni í Bond Street. Og þess- vegna var það, að frú van Polken, sem nú var i London á nýjan leik, kom auga á hana. — Heyrðu Elías — líttu á þessr.r perlur! sagði lnin áköf og þreif í handlegginn á manninum sínum. Jeg hefi altaf óskað mjer að eignast perlufesti, síðan jeg misti festina inina fyrir sex árum. Þessar perlur eru ansi fallegar. Fallegri en þær, sem jeg misti. Og röggsamleg og ákveðin ýtti hún van Polken inn um búðardyrnar. — Gdö samííöarinnar: — Joseph Beck. Beck utanríkisráðherra Póllands, sem flýði úr landi þegar yfir lauk í Póllandi, hefir haft með höndum ut- anríkisstjórn Póllands í síðustu sjö ár. Stefna hans var sú. að tryggja Póllándi stórveldisaðstöðu í Evrópu og máske er ])að sá draumur hans, sem nú hefir kostað landið frelsi þess. Allir hinir ráðandi Pólverjar höfðu „stóra drauma“. Pilsudski lagði mesta áherslu a tvent, er hann tók að endurskapa hið nýja Pólland: herinn og utanrík- ismálin. Hann setti Smigly-Ryds fyr- i; herinn og Beck fyrir utanrikismál- in. Þeir voru að hans viti sterkustu menn Póllands — að honum sjálfum frátöldum. Þeir þektust vel áður. Þegar heims styrjöldin skall á var hann nýkom- inn heim af hernaðarskólanum i Wien. Undir eins innritaðist hann í sjálfboðaliðssveitir Pilsudskis og fjekk það vandasama hlutverk að fara til Rússlnds og ná sambándi við aðrar sjálfboðaliðssveitir, sein þar hiifðu verið myndaðar af pólskum hermönnum i her zarsins. Hann kall- aði sig Halicki, hafði kynstur af fölskum vegabrjefum og tókst með undraverðu snarræði að komast leið- ar sinnar og til Póllands aftur. Þegar þangað kom fór hann til yfirboðara síns í Lublin og byrjaði herþjónustu á ný. Þessi yfirboðari var Smigly Ryds. En eftir tvo mánuði var hann kvaddur á fund Piludski. Átti hann að fara til Rússlands til að semja við stjórnina þar um framtið Póllands. Þetta var árið 1921. Síðan varð hann hægri hönd Pilud- ski. Eftir að hafa verið hermálafull- trúi sendiráðsins í París nókkra hríð var hann skrifstofustjóri Pilsudski í fjögur ár, síðan deildarstjóri í utan- ríkisráðuneytinu og loks í sjö ár ut- anríkisráðhérra. Það var ofdirfska lians og áræði, sem vakti eftirtekt Pilsudski á hon- um í fyrstu. Þá dirfsku sýndi hann í Rússlandsferðinni. Hann sýndi líka dirfsku i viðskiftuni sínum við Hitl- er í sumar og sú dirfska varð Póllandi að falli. En þess verður að gæta, að varla eru til í veröldini eldheit- ari ættjarðarvinir en í Póllandi. Þeg- ar landið er í veði dugir ekkert undanhald. Pólverjar láta þá ekki undan fyrir öðru en vopnum. Beck er lítill ræðumaður og lætur lítið á sjer bera. Hann er fyrst og fremst hermaður, enda var her- menskan sú „atvinna“, sem Pól- verjar hafa mest iðkað síðan á heims styrjaldarárunum. í Drekkiö Egils-öl J *

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.