Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1939, Page 10

Fálkinn - 01.12.1939, Page 10
10 FÁLRINN YNSSW LEf&NbVRNIR Æfintýri i sumarleyfi. (Framhaldssaga meö myndum). 34) Drengirnir rjeðu lögregluþjón- inum til að leita smyglarana uppi á veitingakránni. Og það reyndist líka svo, að þar •fann hann þorparana. heir sóru og sárt við lögðu, að þeir væri saklausir, en eigi að síður rann- sakaði lögregluþjónninn Fordbílinn þeirra. En það varð árangurslaust. í sama bili komu allir strákarnir hjólandi; Páll var fremstur og bað- aði höndunum sigri hrósandi til lög- regluþjónsins. 35) Drengirnir höfðu sem sje farið i rannsóknarferð og Páll reyndist glöggskygnastur. „Þorparinn liefir ekki haft tíma til að koma ollum brúsunum langt undan meðan við vorum í burtu,“ sagði hann. „Þeir hljóta að vera þarna nærri.“ Svo fór hann með vasaljósið inn í haug- inn og innan skamms heyrðu fje- lagar hans hann kalla: „Jeg hefi fundið ráðninguna!“ Smyglararnir höfðu haft gryfju í haugnum og sett brúsana ofan í hana og látið hlemni yfir og mokað mold ofan á. 36) Drengirnir sögðu nú lögreglu- þjóninum frá þessari uppgötvun og báðir þorpararnir voru nú látnir inn í bifreið lögregluþjósins, hverju sem tautaði, og farið með þá heint i gæsluvarðhald. — Lögreghiþjónninn kinkaði vingjarnlega kolli til drengj- anna, um leið og han fór. Hann sá, að hann átti þeim ao þakka, að loks- ins hafði tekist að hremma bófana. En dulgáta vatnsins er ó- ráðin enn. — Við lesum um það næst. Útbreiðið Fálkann. Nr. 575. Kynjaveiði Adamsons. S k r í 11 u r. KÚREKA-SPILIÐ. Ameríkanskur kúreki getur auðvit- að ekki lagst svo lágt, að kasta hring- um á hæla, og þessvegna hefir hann gert skeifnaspil úr hringspilinu. Ef þig langar til að læra það, þá lestu þetta: Náðu þjer í fjórar skeifur og tvo járnrörsbúta (um % metra langa). Rörbútunum er stungið skáhalt nið- ur, með tíu metra millibili og svo getur leikurinn byrjað. Best er að fjórir sjeu i leiknum, tveir í hvorum flokki. Á ofanverðri myndinni er sýnt hvernig leikmennirnir eiga að standa, tveir svartir á móti tveim hvítum, og tveir andstæðingar við hvorn tein. Tveir leikmenn við annan teininn fá nú sínar tvær skeifurnar livor og kasta þeim til skiftis og nú er um að gera að komast sem næst tein- inum, sem hægt er. Hittist teinninn eins og sýnt er á 1, fær maður 5 stig og er það það liæsta, sem hægt er að fá. Þetta er kallað „hringur“, og ef deilt er um, hvort kastið sje „hringur" eða ekki, þá er það prófað með því, að leggja prik á skeifna- hælana. Ef prikið snertir ekkj tein- inn, þá er kastið „hringur". T. d. er kastið á mynd 2 ekki „hringur“. — — Jeg þarf víst að lúta sóla skóna rnína. Næstbesta kastið heitir „stuðningur" og gefur þrjú stig. Þá verður skeifan að hallast upp að teininum (mynd 3). En ef mótspilarinn hittir skeifuna þína og hrekur hana burt frá tein- inum, þá missir þú 3 stigin aftur. Ef hvorki fást „hringir“ nje stuðningar“ fær maður eitt stig fyrir hverja skeifu, sem liggur nær teininum en skeifa mótleikandans. Þegar öllum fjórum skeifunum hefir verið kastað, og úrslitin reiknuð, kasta hinir tveir skeifunum til baka. Úrslit þeirra eru líka lögð saman og þeir leikarar, sem verða fyrri til að fá 21 stig samtals, hafa unnið leikinn. Ef stúlka er með í leiknum, má hún ganga tvö skref fram hjá tcininum, áður en hún kastar. Þessar eldspýtur mynda 5 fer- hyrninga. Reyndu að flytja tvær eldspíturnar og leggja þær á nýjan stað, þannig að þær myndi fjóra fer- hyrninga, jafnstóra. - Nú eru aðeins einir skór eftir. Þeir ern sjö númernm of stórir, en œttum við ekki að reyna þú lika, að gamni. — Hann hefir reiknað út, að sólin muni slokkna eftir 70 miljón ár. — Hvað mörg ár, sögðuð þjer? — Sjötíu miljónir. Guði sje lof. Mjer heyrðist þjer segja fjörutíu miljónir. Fimleikakennarinn hefir haldið fyrirlestur uin, hvaða æfingar eigi að læra í vetur, um afreksmerkin og því um líkt, og segir að lokum: — Ef það er eitthvað, sem þið viljið spyrja mig um, þá skal jeg reyna að svara því, eins ítarlega og jeg get. Þreytuleg rödd frá syfjulegum lærisveini: — Hvað er klukkan? — Hún vildi mig ekki. — Sagðirðu henni ekki frá, að þú ættir ríkan frænda? — Jú, og nú ætlar hún að giftasl honum. Pjesi: —Heyrðu, mamiha, heldurðu að þú viljir ekki giftast greindari manni en honum pabba. Jeg fjekk ekki nema laklega fyrir stilinn, sem hann skrifaði fyrir mig.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.