Fálkinn - 01.12.1939, Side 13
F Á L K 1 N N
13
□ laíur viö Faxaíen:
Um bækur og rithöfunda
Á að telja ísland til Ameríku?
Grœnland er nú á öllum landa-
brjefum talið til Ameríku, en svo
hefir ekki altaf verið. Fyrir 30 til
40 árum var það jafnan lalið hluti
af Evrópu, og sáust hjer engin landa-
hrjef, að það vœri ekki talið svo.
Man jeg hve forviða jeg varð í fyrsta
skifti, er jeg lieyrði þess getið, að
sumir vildu telja það til vesturheims,
og af ]iví jeg hafði vanist hinu, þótti
mjei' það þá einkennileg fjarstæða.
Jcg var fyrir löngu búinn að
gleyma þessu, en því skaut upp í
liuga mjer, er jeg sá rilgerð í amer-
ísku timariti, eftir Yilhjálm Stefáns-
son landkönnuð, en þar laldi hann
ísland með hinum nýja heimi —
Ameríku. Kom mjer þctta þá viðlika
mikið á óvart, eins og frásögnin um
Grænland fyr.
En nú hefir Vilhjálmur ritað bók
um ísland á ensku, og her luin nafn-
ið: ísland. Fyrsia ameriska lýðveld-
ið.') Hefir hún vakið meiri eftir-
tekt í hinum enskumælandi heimi,
en nokkur ftnnur bók, er rituð hefir
verið um Island á síðari tímum, og
ef til vill meiri, en nokkur bók um
landið okkar. Flytja Bandaríkjablöð-
in mjög lofsamlega ritdóma um liana,
og sum þeirra birta jafnframt myndir
frá íslandi. í sjerútgáfu stórhlaðsins
New York Herald Tribune um bæk-
ur, birtist þannig grein um þessa
bók á fremstu síðu, og nær fyrir-
sögnin jivert yfir blaðið, og einnig
mynd frá íslandi, er nær yfir alla
dálkana. Er myndin úr hókinni, og
sjest á lienni fjárrekstur, en í bak-
sýn er Akureyri, sjeð yfir Pollinn.
Segir ritdómarinn, að þegar Vil-
hjálmur Stefánsson riti bók, þá sje
húist við livorttveggju, að bókin sje
skemtileg, og að efni hennar sje þess
vert, að því sje gaumur gefinn —
og svo sje um ]iessa hók. Flytur
greinin ýms lofsamleg ummæli um
‘) Iceland. The First American
Bepuhlic. New York 1939. Kostnað-
armenn: Douhleday, Doran & Go.
Verð 3% dollar.
íslendinga, og endar á þvi, að Vil-
hjálmur hafi gert fyrsta ameríska
lýðveldinu (íslandi), og stærsta amer-
íska lýðveldinu (Bandaríkjunuin)
verulegan greiða með því að rita
þessa bók. Aðrir ritdómar, er jeg liefi
sjeð, eru í aðalatriðúm mjög líkir
þessum dómi.
Bókin er 275 hls. að stærð, og er
allur frágangur hennar liinn prýði-
legasti, og það þó miðað sje við hinn
enskumælandi heim. — Um tuttugu
myndir eru i henni, og taka þær að
vali fram flestum myndum, sem
verið hafa i bókum um ísland.
Vilhjálmur Stefánsson.
Formála fyrir bókinni hefir ritað
Theódór Hoosevell Theódórsson for-
seta, ]iess er var Bandaríkjaforseti á
árunum 1901—1909, og var einn hinn
merkasti í hinni löngu röð af merk-
um mönnum, er gegnt hafa forseta-
starfi í ]iessu stærsta lýðveldi heims-
ins. Var hann auk þess, er hann var
í stjórnmálunum, jafnvígur livort eð
heldur var til slórræða, svo sem
hernaðar og ljónaveiða, eða til vís-
inda- eða hókmentaiðkana, og mun
hann liafa átt fáa sína jafnoka á vor-
um tímum. Átti ísland góðan vin,
]iar sem hann var, svo sem sjá má
meðal annars á æfisögu Bryce lá-
varðs, þeirri, er hann sjálfur ritaði.
En þessi Theódór yngri Roosevelt,
yirðist hafa mjög hinn sama hug til
íslands.
Bókin flytur kafla um sögu lands-
ins, bókmentir vorar nú á dögum,
fræðslumál, heilbrigðismál, sam-
vinnuhreyfinganna, iðnað, verslun o.
s. frv. En aftan við hana eru ýmsar
töflur til skýringar. Fyrsta kaflann
byrjar höfundurinn á því, að segja,
að honum finnist kóminn tími til,
að Bandaríkin og Kanada uppgötvuðu
þjóðina, sem fyrst uppgötvuðu meg-
inland Ameríku. En þegar ísland
fanst, var að lians dómi fundin Amer-
íka, eða hinn nýi heimur. Margt seg-
ir hann að sje líkt (þó margt sje
einnig ólíkt), með fyrsta lýðveldi
Ameriku og því stærsta — íslandi og
Bandaríkjunum. Bendir hann á, að
þó Bandarikin liafi nú staðið í hálfa
aðra öld, hafi íslenska lýðveldið,
sem leið undir lok 1262, þó staðið
180 árum lengur en Bandarikin eru
húin að vera til.
Dó margir niunu líta á ísland eins
og einskonar stiklu milli Norðurálfu
og Veslurheims, segir Vilhjálmur, að
enginn vafi sje á, að rjettilega beri
að telja það til hins siðarnefnda, og
segir, að landfræðingar geri það,
og telur fram mörg rök því lil stuðn-
ings. Eitt er það, að ekki eru neina
180 sjómílur milli íslands og Græn-
lands, en milli íslands og Skotlands
500 sjómílur. Telur hann ekki ó-
sennilegt, að stundum kunni að sjást
af háfjöllum milli landanna, og að
liað hafi verið íslensk börn, sem af
fjöllum á Vestfjörðum, fyrst hvítra
manna litu Grænland. Hefir ]iað lengi
verið trú manna, hjer á landi, að
sjá mætti bæði löndin i einu, ef ver-
ið væri á skipi milli þeirra. En ef
það væri hægt, ætti eins að vera
hægt, að sjá efstu fjallatinda Græn-
lands megin af fjöllum lijer.
Það mun þó ekki vera rjett, að
þetta sje liægt. Til þess að bunga
jarðarinnar skyggi ekki sýn á þessari
180 sjómílna leið, þyrftu fjöllin livoru
megin, að vera lirefalt til fjórfalt
liærri en Esjan, eða að samanlögðu
háðu megin, sjö þúsund metra. En
þau eru hjerna megin ekki nema
500—1000 metra, og Grænlands meg-
in 2300 metra. Þetta er ekki einu
sinni helmingur af þeirri hæð, sem
þarf. Hæð Snæfellsjökuls og Forels-
fjalls í Grænlandi eru að samanlögðu
nokkuð meira eða á fimta þúsund
metra, en milli þeirra er helmingi
lengra, en þar sem styst er, svo að
þar kemur enn síður til mála að
sjáist á milli.
En svo eru hillingarnar. Það er
ekki gott að fullyrða, að ekki geti sjest
á milli í hillingum, og vist er, að
Skrælingjar i Loðnuveiðahjeraði á
Austur-Grænlandi, vissu, þegar hvít-
ir menn komu fyrst til þeirra, um
iand er var í þá átt, er ísland lá frá
þeim. Kölluðu þeir það Akúvílnekk
(áhersla á síðasta atkvæði, sagði
mjer Knútur Rasmussen). Orðið
kvað þýða landið hinumegin við haf-
ið, og hafa Skrælingjar nefnt fleiri
lönd þetta.
Vilhjálmi liefir tekist ágætlega að
sýna bæði landið og lijóðina frá
þeim hliðum, sem best lætur, án
þess að fara með ýkjur. Víst má telja,
að svo reyndur visindamaður, sein
Villijálmur er, þá fari hann með cnga
tölu rangt, móti hetri vitund. En á
einum stað fer hann með hundraðs-
tölu, eins og hún væri hluti úr þús-
undi, og mun þetta liafa orðið óvart.
En með þessu fækkar hann óskilgetn-
um börnum á landi voru úr fimta-
hluta niður í fimtugastahluta, og er
hætta á, að nokkur grunur falli á liann
að hann liafi með þessu verið að bæta
þarna, í þágu ættlands síns, það, sem
þeir íbúar stærsta lýðveldisins kynni
miður að líka, eða þeir af þeim, sem
ekki líta á þessi mál með sama liisp-
urleysi og við hjerna i landi
fyrsta lýðveldisins. Sá kafli bók-
arinnar, sem merkilegastur er frá
sjónarmiði okkar íslendinga sjálfra,
er um fund íslands, og ferðir hingað
fyrir daga Ingólfs. Má nú fullvíst
telja, að ísland hafi verið fundið mörg
um öldum fyr en alment er talið. Hefði
þarna mátt vera frásögn um róm-
versku peningana frá þriðju öld, er
fundist hafa á tveim stöðum á Aust-
urlandi, en það er of langl mál að
fara út í hjer, þó mjög sje það hug-
næmt.
Enginn vafi er á því að þessi bók
verður stórum til þess að auka þekk-
inguna á íslandi og fslendingum.
Boris andvarpaði og settist á stól við
gluggann, dró gluggatjaldið til liliðar og
starði út í myrkrið.
Dað leið löng stund án þess að þau mæltu
orð. Natasja kúrði í öðru horninu á löng-
um og hörðum legubekk. Þó hún streitt-
ist á móti þá hlundaði hún nokkrar mín-
útur. Þegar hún vaknaði og hrökk upp
mætti hún augnaráði Boris. Hann horfði
á hana stórum, dökkum augum.
()g lijarta hennar fór aftur að slá, svo
hart, að hún fann livert slag. Til þess að
reyna að róast fór hún að liugsa um unn-
iista sinn, en það varð ósjálfrátt til þess,
að hún bar liann og Boris saman.
Hún reyndi sem hún gat að hrista þessar
hugsanir af sjer, en þegar það tókst ekki
skipaði liún í annað sinn:
Farðu niður og híddu þar þangað lil
liestarnir eru komnir fyrir sleðann, Boris
Petrovitsj - jeg vil vera ein.
í sama bili óx bávaðinn og lætin í veil-
ingastofunni og klunnalegt fótatak lieyrðist
í stiganum. Það var barið bylmingshögg
á dyrnar og kallað hásri röddu fyrir utan:
Opnið þið þarna, inni og sýnið mjer
vegalirjefið ykkar. Ef þið eruð ekki bænda-
fólk þá sendum við yður til helvítis. Við
liöfum ekkert að gera við flóttamenn og
aðals illþýði í þessu liúsi.
Natasja starði óttaslegin á Boris, sem
stóð í rniðju herherginu og hnyklaði hrún-
irnar. Hann svaraði enn engu og hún gat
ekki komið upp orði fyrir hræðslu, en
hljóp og hjúfraði sig upp að lionum.
En liann tók utan um liana, þarna sem
Inin liriðskalf, og hvislaði:
Verið ekki hrædd. Jeg skal vera vörð-
ur yðai' sem hingað til. Það er aðeins um
að gera, að leika leikinn áfram og ]iá kom-
umst við undan.
En ef þeir trúa okkur ekki?
Þeir geta ekki annað.
Hann hjelt hendinni um mittið á Natösju
og gekk til dyra. Það hreyfðist ekki nokk-
ur taug í andlitinu á honum, er íiann stóð
andspænis heilum hóp drukkinna manna.
Hann var jafn rólegur og nokkur maður
getur verið, þegar hann spurði:
Hvað eruð þið að lirópa og gala? Er
jeg ekki búinn að segja ykkur, að jeg er
á leiðinni i kaupstaðinn með komma mina?
Hún er ekki konan þin, lirópuðu
drykkjurútarnir allir í senn.
Augu Boris Petrovitsj skutu neistum.
Hver ykkar þorir að endurtaka þá
staðhæfingu?
Einn af drjólunum kom fram, lagði und-
ir flalt og mældi Natönsju frá hvirfli til
ilja og sagði með hásri brennivínsraust:
— Jeg hefi sagt fjelögum mínum lijerna,
að Nikita Ahraliamits Osinski liafi orðið að
gefast upp við að elta eitthvað aðalshyski,
sem flýði, vegna þess að hann misti hest-
ana sína ofan um ís, og honum og hans
fólki var bjargað með naumindum. Hann
varð mállaus af hræðslu, en með ýmsum
bendingum og brettum sagði hann mjer að
reka flóttann áfram. Hann gaf mjer stefn-
una og henni liefi jeg haldið þangað til jeg
kom hingað á veitingahúsið. Jeg þori að
bölva mjer upp á, að þú og kvenmaður-
in þarna eru þessir flóttamenn. Osinski hef-
ir lofað mjer sjerstökum verðlaunum, ef
jeg get skilað ykkur til hans.
Boris fann, að Natasja skalf í höndunum
á honum og sá að liún varð náföl. Til þess
að bændurnir sæju þetta ekki bevgði liann
sig yfir hana og sagði lilæjandi: — Hef-
irðu nokkurtíma lieyrt þvílíka vitleysu,
Olga Feodorowna? Þeir salca okkur um að
vera flóttamenn og meira að segja ríkt að-