Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1940, Síða 9

Fálkinn - 07.06.1940, Síða 9
FÁLKINN 9 liann. Og þó mjer þætti þa‘ð skrít- ið þá var liann brosandi út undir eyru og í besla skapi. Jeg kaus heldur mitt starf, jafnvel þótl kalt væri i veðri, og sagði jeg honum það blátt á- fram. En hann virtist auðsjáan- lega eiga hágt með að skilja það. Svo ólíkir vorum við. — Herra minn trúr, sagði hann — hvaða framtíð er í þvi, sem þú liefir fyrir stafni? Þú getur aldrei orðið annað en þú ert, þú færð ekki hærri stöðu og ekki einu sinni hærra kaup. Jeg varð að játa, að hann hefði rjett fyrir sjer í því, það væri ekki efa mál, en------- Hann tók fram í fyrir mjer og' fór að útmála hve mikla fram- tíð hann gæti átt í vændum, bara ef hann þraukaði nógu lengi í þessu starfi, sem liann hafði nú. Því miður gat jeg ekki viðurkent að jeg gæti komið auga á þá glæsi legu framtíð, en jeg sagði *%kki neitt, því að jeg óskaði þess af lijarta lians vegna, að hann gæti lafað þarna áfram, eða að minsta kosti út veturinn. En viku síðar hafði hann þeg- ar sannað mjer, að bjartsýni lians var ekki eintómur heilaspuni. Því að nú var hann orðinn veit- ingaþjónn. Það lá við, að jeg þekti hann ekki aftur. Hann var í hvítum jaklca, með iivita svuntu og svart hálshnýti, liárið var makað í feiti og skift í miðju. Hann leit á- mig með sigurreifu itrosi, sem sýndi mjer til fulln- ustu, hvað hþnum hjó í brjósti. — En nú geturðu ekki komist hærra. Þú hefir komist á hátind- inn og þú varst aðdáanlega fljót- ur að þvi. Hvernig er kaupið? — Það gæti nú verið betra, en svo fær maður vikaskilding öðru hverju. En hvað varstu að segja — að jeg væri kominn á hátind- inn? En þar skýst þjer þó skýr sje. Hann, sem stendur þarna úl við gluggann, er kominn á hátind inn — Það er forstjórinn. Hann hefir ágæt laun, en þeir segja hjerna, að hann steli þó meiru en kaupinú nemur. — Það tekur ná bæði ár og dag að ná svo óviðjafnanlegum frama, sagði jeg. — Og jeg hýst elcki við, að þú geí'ir þjer tíma til að híða eftir því nema þú ætlir að setjasl að hjerna fyrir fult og alt? — Nei, ^svaraði hann, þú hefir víst rjett fyrir þjer í því. En ekki skyldi jeg hafa neitt á móti því að laka við stöðunni hans um stundarsakir. Græðgin brann úr augunum á honum þegar liann sagði þetta, og röddin var eins og hann væri að kveðja æðstu ósk lifs síns. Mjer fanst einhvern veginn á mjer, að það væri ekki eingöngu staðan og launin, sem hann hefði i lmga. Um þetta leyti fjekk jeg aðra vinnu, og liætti að koma i bæinn að staðaldri. .Teg sagði Asliley þella fyrirfram en lofaði jafn- framt að líta inn til Iians eftir hálfan mánuð eða ekki seinna en þrjár vikur. IJann átti enga aðra kunningja, sagði hann sjálf- ur, og kærði sig ekkert um að eignast þá. Mjer fanst þetta dá- lítið skrítið, því að hann var svo glaður og f jelagslyndur og eðlis- fari. En liann liafði altaf lifað út af fyrir sig og vár dálítið ein- kennilegur í háttum. Hann var dulur, jafnvel við mig. Það eina sem jeg vissi um hann, var að hann var frá Chicago og að hann hafði haft skrifstofualvinnu ein- hverntima í fyrndinni. Jæja, það var ekkert athugavert við það. Það voru fleiri dulir en hann. Hann vissi ekki meira um mig en jeg um hann. Jeg sá hann næst eitl laugar- dagskvöld þremur vikum seinna, og' hver getur lýst undrun minni þegar hann segir mjer, að hann sje hættur að vera þjónn, en væri nú orðinn umsjónarinaður •veitingastofunnar fyrir viku og hæri ábyrgð á henni gagnvart skrifstofunni. — Hvernig gal það hafa atvilc- ast? — Jú, umsjónarmaðurinn hafði stolið og var rekinn í einu kasti. Þetta var nú ekki flóknara en svo. —- Jæja, þá verðurðu lijerna framvegis! Hann horfði lengi á mig og það var eitthvað fjarrænt í aug- unum. Svo svaraði hann: — Jeg verð hjer að minsta kosti til vorsins. En þá verð jeg víst að fara aftur til Chicago. Jeg ætla að spara það, sem jeg vinn mjer inn i vetur og svo sjáum við til. En hann varð þarna ekki til vorsins, og ekki þangað til Iiann hafði safnað sjer því sem hann ætlaði. Því að næsla skifti, sem jeg' fór í bæinn og kom til að finna hann, þá var hann allur á bak og burt. — Hann er farinn, sagði þjónn inn, sem þekti mig frá því áður. En bíðið þjer snöggvast. Nýi umsjónarmaðurinn getur ef til vill sagt okkur hvert hann fór. .Teg skal kalla á hann. » Það kom undir eins beygur i mig. _Mjer fanst hreimurinn í rödd þjónsins eitthvað ískvggi- legur. Og hversvegna Iiafði Asli- ley ekki látið mig vita, að hann ætlaði að fara? Þegar umsjqnarmaðurinn kom inn og bauð mjer inn á skrifstof- una varð jeg enn vissari í minni sök. — Jú, Ashley er því miður far- inn, hvrjaði nýi umsjónarmað- urinn. — Þektuð þjer liann? Já og nei, svaraði jeg hik- andi. Jeg kyntist honum i Iiaust og hitti hann við og við í nokkr- ar vikur. En ekkert nánar. IJm, svaraði liann og leil fast á mig. — Þjer hafið þá ekki heimilisfangið hans vitið ekki livaðan liann er, meina jeg.' — Heimilisfangið hans? Nei. Jeg' veit ekki einu sinni, hvar lnmn átli heima áður en lnmn kom hingað. Hann mun einhvern tima hafa verið í Chicago, að því er mjer skildist á lionum. En sagði hann yður ekki, livert hann ætlaði að fara, þegar hann hætti hjerna? — Hann „hætti“ ekki hjerna, svaraði umsjónarmaðurinn og reyndi að vera mynduglegur, en tókst það þó illa. Það mátti líka sjá á honum að honum þólti vænt um, að Ashley var farinn. Ha? sagði jeg — hætti hann ekki? Jeg hotna ekkert i þessu. — Hann strauk — með alla peningana, sagði hann nú alvar- legur. Hefðuð þjer getað tfúað Tionum til þess? — Nei, sagði jeg eins og þrumu lostinn. Hver skvldi hafa trúað því? Svo lieyrði jeg hvorki nje sá neitt til Asliley í tólf löng ár þangað til jeg sá liann af tilvilj- un þarna á götuliorninu í Chica- go, hlindfullan í vinnutímanum um há-sunnudaginn. Þegar jeg þekti hann hafði hann ekki drukkið, en nú var whiskvið letr- að í andlitið á honum, eins og flestum lögregluþjónunum. Þegar jeg spurði hann, hvernig það hefði atvikast, að hann komst í lögregluna og hefði orðið lög- regluspæjari á svona stuttum tíma, svaraði hann hiklaust og eins og lionum fyndist það sjálf- sagt: — Með mútum og aðstoð góðra kunningja — vitanlega. Eftir nálega eitt ár rakst jeg á hann á götunni, ekki langt þaðan, sem jeg átti heima. Ilann var þá í einkennisbúningi. Og þegar jeg spurði, hvernig á því stæði, að hann skyldi vera kom- inn í einkennisbúning, þá svar- aði hann ósköp hispurslaust, að hann hefði verið lækkaður í tign- inni fyrir drykkjuskap. Við fór- um inn i norska veitingakrá til að rabba saman. Þó að þetta væri fyrri liluta dags, þá var tals- vert í honum og liann ljet dæl- una ganga, og meðal annars mintist hann á gamla daga í Montana. IJinsvegar var jeg svo nærgætinn að víkja ekki neitt að þvi, sem jeg hjelt, að hann vildi helst ekki minnast á. Jeg hafði ekki minst einu orði á veitinga- skálann í Billings. En alt i einu spurði hann mig, hvort jeg hefði ekki litið inn þar, lil að spvrja eftir sjer eftir að hann var far- inn. Hann þóttist ekki alveg ör- uggur, þó að þrettán ár væru síðan, en vildi fá vissu sina um, hvort hann væri einn um það leyndarmál. Því það gat verið óþægilegt fyrir hann, sem lög- regluþjón, að vita af öðrum manni ])arna í hænum, sem vissi um þessar gömlu misgerðir hans. Og jeg vorkendi honum og laug til. Jeg sagði, að f jelagið, sem jeg vann hjá hefði sent mig vestur á bóginn á aðrar vinnustöðvar, alveg fyrirvaralaust. Jeg hefði sent honum brjefspjald, en feng- ið það endursent, og þá hefði jeg ályktað sem svo, að hann væri farinn á bak og burt. Og síðan hefði jeg ekki komið til Billings. .Teg sá á honum, hve vænl hon- um þótti að heyra þetla, og jeg lield, að hann hafi ekki liaft votl af grun um, að jeg segði ósatt. Hanh vissi ekki, hvað liann átli fyrir mig að gera á eftir, hvað hann gæti gert til þess að gera mjer til geðs. Hann byrjaði nú með því, að horga það sem hann hafði beðið um, af því að hann liafði látið sjer skiljast, að jeg kunni því illa, að drekka ókeypis út á einkennisbúninginn hans. En þetta var í algerðu ósamræmi við hin skrifuðu lög um viðskifti knæpueigenda og' lögreglumanna. Jeg hitti hann svo einn vetrar- dag og þá hafði hann milcið að gera. Ef j)ú vilt rabba við mig, þá verðurðu að veríja samferða, sagði hann. Jeg hefi ekki tíma til að stansa. Jeg liafði aldrei áður sjeð lög- regluþjón, sem átti annríkt og þessvegná spurði jeg hann, livað væri á seiði. Ríkislögreglan væntanleg. Komdu með mjer! Hann var á þönum um um- dæmið sitt samkvæmt skipun foringja sins, til að aðvara knæpu eigendurna og leynivínsalana um, að þeir yrðu að fela all sem á- fengi lijeti, þangað til þeim yrði gert aðvart. Aldrei Jiefði mjer dottið í lnig, að eins margar leynikrár væru til og jeg komst að raun um nú, og þó fór liann ekki til leynisalanna sem seldu í heimahúsum. Jeg spurði hann, hvort »hann vissi um alla hannlagabrjótana, og' hann svaraði, að hann þekti alla þá, sem seldu svo að nokkru næmi. — Maður kærir sig kollóttan um þessa, sem selja í smáskömt- um heima hjá sjer. Þeir fleygja i okkur fimm dollurum við og við og svo látum við þá i friði, því að þetta er svo litið, að það tekur ekki fvrir yfirboðarana að skifta sjer af því. En guð hjálpi þeim, sem reka þetla í stórum stíl og ætla að reyna að fara á bak við okkur! Þeir fá aukagjald, sem þá svíður undan. skal jeg segja þjer. Svo að það eru ekki níargir, sem revna að selja fvr en þeir hafa samið við lögreglu- foringjann. Jeg var að þessu randi með honurn fram að miðdegisverði og borðaði svo með honumi litilli skonsu, sem griskur maður átti. Grikkinn vildi ekki heyra borgun nefnda og bauð okkur meira að segja vindil í ofanálag. Nú eru Grikkir ekki kunnir að neinni rausn svo að mjer þótti þetta skrítið. Frh. á bls. U.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.