Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1941, Blaðsíða 1

Fálkinn - 28.02.1941, Blaðsíða 1
16 síður Þangað til fyrir nokkrum árum þektu fæstir utanhjeraðsmenn Slútnes af öðru en kvæði Einars Benediktssonar. En lýsing hans var svo unðasleg og stórfengleg í senn, að flestum lesendum k.væðisins var forvitni á að sjá staðinn. Siðan samgöngur bötn- uðu hafa margir fengið þrá sinni fullnægt og fæstir munu háfa orðið fyrir vonbrigðum. Jafn yndislegan reit getur vart á öllu landinu og er það ekki síst liinn fjölbreytti og hávaœni gróður, sem þessu veldur og svo fuglalífið við hólmánn. Slútnes er nú friðað og vonandi verður hinn vaxandi ferðamannastraumur í nesið ekki lil þess að spilla tofrum þess. Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.