Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1941, Page 2

Fálkinn - 14.03.1941, Page 2
2 F Á L K I N N 1 - GAMLA BÍÓ - IIOBINSON- FJÖLSKYLDAN. Ekki alls fyrir löngu mintist Boosevelt forseti á það í einni ræðu sinni, að „Robinson-fjölskyldan" hefði verið einhver skemtilegasta bók, sem liann hefði lesið í æsku sinni. Þótt sjálf sagan sé orðin allgömul, gæti efni hennar vel hafa gerst nú á tímum, þegar Evrópa logar í ófriði og svo margar fjól- skyldur eiga hvergi höfði sínu að að halla. Robinson-fjölskyldan er sem sje flóttafólk, sem tekur sig upp frá London, til þess að flýja hörmungar ófriðarins og er ætlun- in að komast alla leið til Ástralíu. En á leiðinni vill það til, að skip- ið, sem þau fara með, strandar á eyju einni í hitabeltinu og engir komast af nema einmitt Robinson- fjölskyldan. Efni myndarinnar er öll þau furðulegu ævintýri og hættur, sem þetta fólk lendir í á ferðalagi sínu. Og eftir að komið er til eyjar- innar, skyldi enginn halda, að fólk- ið væri komið „heilt í höfn“, því að þrumuveður, fellibyljir og aðrar náttúruhamfarir geisa þar og spilla jafnharðan því, sem ]jað gerir til þess að fá sjer þak yfir höfuðið. Fjölskyldufaðirinn á fult í fangi með að sannfæra fólk sitt um það, að þrátt fyrir alt og alt, liafi liann gert rjett, er hann tók sig upp frá London. Flestum, sem um mynd þessa bafa ritað, ber saman um, að liún sje ein sú stórkostlegasta, sem gerð hafi verið á síðari árum. Veldur þa.r ekki hvað síst um, að óvenju vel hefir tekist að ná dýra- og fugla- lifi eyjarinnar á mynd. Einnig er landslagsmyndir og jurtagróðurs, skrautlegri og glæsilegri en menn eiga að venjast að sjá í kvikmynd- um. Aðalhíutverkin, foreldrana, leika Thomas Mitchell og Edna Best, en synina fjóra leika Freddie Batholo mew, Terry Kilburn, Tim Holt og Bobby Quillan. Leikstjóri Edward Ludwig. - NÝJA BÍÓ - ÓSÝNILEGI MAÐURINN KEMUR AFTUR. Flestir liafa lesið hina kynjafullu skáldsögu II. G. Wells um ósýnilega manninn, sem varð hættulegasti glæpamaður veraldar og jafnan kom hermdarverkum sínum fram, vegna þess, að enginn gat sjeð hann. Sag- an var mikið lesin, þegar hún kom út á íslensku og kvikmyndin vakti furðu allra, sem sáu, þegar hún var sýnd í Nýja Bíó hjer um árið. Nú sýnir Nýja Bíó á næstunni einskonar framlialdsmynd þessarar frægu myndar. Er lnin tekin af Universal filip undir stjórn liins fræga leikstjóra Joe May. Geoffrey Radcliffe, aðalpersónan og ósýnilegi maðurinn, er leikinn af Vincent Price. Er honum komið undan af vini sínum, sem gerir úr lionum ó- sýnilegan mann, eftir að böndin berast að honum um að hafa myrt bróður sinn, og liann hefir verið dæmdur til dauða. Af rjettvísarinnar hálfu er það Sampson yfirlögregluþjónn, sem fær málareksturinn til meðferðar (Cecil Kellaway). Hann kemst á snoðir um að maður, sem nefndur er Griffin og er læknir, en líka stórglæpamað- ur, hefir fundið aðferð til þess að gera menn ósýnilega. Til þess að ná sjer niðri á þeim mönnum, sem gerðir hafa verið ósýnilegir, þarf nýtt lyf, sem ófundið er og enginn veit, hvernig ætti að vera. En Samp- son er ekki af baki dottinn fyrir því. Mikið af myndinni segir frá viður- eign lögreglunnar og hins ósýnilega manns. Og það er aðalgildi þessarar myndar, hvernig tekist liefir að sýna Það er lítill vafi á því, að mynd- in verður engu siður vinsæl en sag- an, sem liún er gerð eftir, varð á sinni tíð, bæði í heimalandi sínu og víðar, en hún var á sínum tima „best-seller“ og einhver allra vin- sælasta unglingabók, sem sögur fara af. — Myndin er sýnd i Gamla Bíó. REIÐHJÓLIÐ hefir gengið í endurnýjungu lífdag- anna viða um lönd síðan ófriðurinn hófst. Vegna bensínleysis eru bif- reiðaferðir að meslu leyti bannaðar í mörgum löndum, t. d. í Noregi og Danmörku og þá liefir fólk minst þess á ný, að reiðhjólin geta oft bætt úr. Myndin er tekin í Stokkhólmi á kosningadaginn í haust og sýnir mann á leið á kjörstaðinn, sem hefir orðið að hafa börnin með sjer, því að enginn var til að gæta þeirra lieima. verknað og athafnir liins ósýnilega manns. Maður sjer lilutina, sem hann liandleikur, lireyfast, og maður sjer allar þær brellur, sem hann gerir. Hlutir leika i lausu lofti, bifreiðar aka sjálfkrafa, að því er virðist, en enginn sjest maðurinn. Það er þetta galdraverk tækninnar, sem gerir þessa mynd svo sjerstæða og ógleym- anlega. Hjer verður ekki sagt frá þvi, hver örlög ósýnilega mannsins verða í myndinni. En öll ságan, sem þessi galdramynd sýnir, er svo úr garði gerð, að áhorfandinn á oft bágt með að trúa sýnum eigin augum. Nan Grey og sir Cedric Hardwicke leika aðalhlutverkin i myndinni auk Vincent Price, sem áður hefir verið nefndur. Englendingar hafa löngum verið annálaðir fólkið hefir ekki ,'reynst eftirbátur karla, hvað fyrir rólyndi og æðruleysi og hafa þessi skap- jafnaðargeð snertir. Hjer á myndinni sjest fólk, einkenni komið þeim að góðu haldi í ósköpun- sem mist hefir liúsið ofan af sjer við loftárás. um, sem yfir þá liafa dunið, síðan loftárásirnar Píanóið hefir bjargast og nú syngur og spilar á England hófust í sumar sem leið. Og kven- fólkið ættjarðarljóð úti á götunni. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavik. Sími 221(1 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út hvern föstudag. kr. 6.00 á ársfj. og 24 kr. árg. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millim. HERBERTSprent. Skraddaraþankar. Það þykir ekkert tiltökumál, ])ó að stjórnmálamenn reki sig hverir „á annars horn“ („eins og graðpening liendir vorn)“. Hitt þykir meira máli skifla, er listir og vísindi verða til þess að bregða fæti livort fyrir ann- að — sjerstaklega þegar svo er á- statt, að þau ætlu að geta lijálpað hvort öðru. Því að nú er mikið tal- að um lýðræði, gagnkvæma virðingu fyrir því, sem allir játa sig sammála um (eða enginn þykist geta þótsl vera á móti) og sitt hvað annað af því tægi. Það er alt annað, þó að stjórn- málamenn rífist og reyni að beita liver aðra klækjum, bæði í góðu og vondu. Þeir eiga sem sje að fjalla um alt milli himins og jarðar — en um öll málefni milli liimins og jarð- ar geta tveir einstaklingar aldrei orðið sammála um, hvað þá flokkar þeir, sem þjóðin skiftist í. Því síður þeir stjórnmálamenn, sem hún send- ir fram „úr flokki valda“, því að þeir vilja altaf sýna, að úr því að flokkurinn sendir þá, eru þeir eng- in „undiralda", eins og Einar Bene- diktsson komst að orði í Þjóðfund- arkvæðinu, lieldur vilja þeir helst vera undirrót allrar undiröldu. Og það eru þeir. — Þótti engum mikið. En vísindin, sem eiga að „efla alla dáð“ samkvæmt því, sem Jónas Hallgrímsson kvað, mega ekki gleyma því, að list er líka dáð. Kanske meiri dáð en nokkur vísindi. Svo mikið er víst, að stærri þjóðir en vjer, hafa gerst svo djarfar að stofna sjer- staka liáskóla fyrir listir, og ekki er sjáanlegt, af þeim sýnishornum sög- unnar, sem flestir fá að læra, að þessum þjóðum hafi orðið meinl al' því. Hjer á landi er háskóli, sem lengi bjó við bág kjör, og býr máske enn. Fyrir dugnað og framsýni ýmsra háskólakennara og — líka stjórn- málamannanna — hefir honum tekist að afla sjer fjár til veglegrar bygg- ingar, handa stofnuninni. En liann skortir enn mikið, og þessvegna hefir hann fengið leyfi Reykjavíkur- bæjar til þess að reka hjer kvik- myndahús. Það er ekki nema golt og blessað, þó að betra hefði verið, að stjórn höfuðstaðarins liefði breytt samkvæmt þvi, sem allir bæjarbúar böfðu ætlast til: að þjóðleikhúsið fengi þriðja kvikmyndaleyfið, sem bærinn hefir einkarjett á — „þangað til öðruvísi verður ákveðið“.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.