Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1941, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.03.1941, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 ungfrú Crane. Svo er mál með vexti, að það hefir verið heitið 1000 frökum fyrir upplýsingar um liann. Yður er kunnugt “að þung hegning liggur við yfir- hilmingu .... jeg meina, ef þjer yrðuð nokkurs vísari um hann, þá .... — Jeg þakka' fyrir aðvörun- ina, en annars get jeg nú haft gát á mjer sjálf! sagði Eva og sneri bakinu að gestinum. EGAR hann var farinn stóð hún og dokaði við nokkrar mínútur áður en hún fór aftur inn í stofuna sína. Var hann ekki sá, sem hann þóttist vera? Sek- ur fyrir stjórnmálaáróður? En .... almennur þjófur, sem ekki þorði að koma á gistihúsin vegna þess, að þar væru lýsing- ar á honum .... Nei, nei, það var ómögulegt! Það gat eklci verið satt! Maður sem hafði vonda samvisku gat eklci horft svona einlæglega í augun a henni. Hún vildi ekki trúa illn á hann. Að minsta kosti var hann gestur hennar ennþá .... og á meðan varhann friðhelgur! Hún andaði djúpt .... og fór svo inn til hans. — Afsakið að jeg var svona lengi frammi, sagði hún. — Þó að þjer hefðuð ekki ver- ið fjarverandi nema tvær mínút- ur mundi mjer liafa fundist það of lengi! svaraði hann brosandi, en augu hans voru, alvarleg. •— Ætli jakkinn minn sje ekki orð- inn þurr .... jeg verð víst að fara að hypja mig. Þjer hafið líka mikið að gera .... jeg tef yður! — O’Donnell! sagði hún lágt, — viljið þjer ekki heldur bíða þangað til farið er að skyggja? — Þakka yður fyrir vingjarn- legt boð, sagði hann undrandi. — En jeg liefi erindi, sem jeg þarf að ljúka sem fyrst. — Vitið þjer að lögreglan er á hnotskóg eftir yður? Hann spratt upp. — Nú þeg- ar? Vita þeir að jeg er hjerna, eða hafa verið gerðar fyrirspurn- ir? Eva sagði honum í fám orðum hvað hún hafði heyrt. Hann hristi höfuðið. — Þeim skjátlast, blessuðum, sagði hann rólega. — í nótt sem leið var jeg i hraðlestinni milli Paris og Monaco. — Og þjer hafið ekki borgað með tjekk, sem.... — Nei, nei, sagði hann ákaf- ur. — En jeg skil að þessari Gróusögu hefir verið dreift út til þess að verslunarfólk skyldi hafa vakandi auga á mjer .... og fá leinhvern til að ljósta upp hver jeg er! Jæja, þá verð jeg að bx-eyta um áætlun! Jeg ætlaði ekki hjeðan fyr en í kvöld. En nú neyðist jeg til að fara undir ' eins svo að jeg komist á landa- mæi'in áður en farið er að gera ráðstafanir. — Ætlið þjer með jái-nbraut- inni? — Jeg veit ekki hvernig mað- ur kemst þangað .... jeg hefi enga peninga eins og jeg sagði yðui'. En jeg hefi einliver ráð. Hún i'jetti honum hendina vingjarnlega og liughreystandi og hann tók í liana. Hún hafði víst vei'ið viðhúin þessu, því að þegar liann di'ó liendina að sjer fann liann, að samanvafinn seð- ill lá í íófa lians — 100 frankar. Antonio O’Donnell stóð um stund og gat ekki komið upp no'kkru oi'ði. Svo leit hann nið- ur og sagði: — Ætlist þjer nú til að fá ó- nýtan tjekk sem tryggingu? — Viljið þjer ekki skoða þetta sem hjálp liúsnæðisleysingja við annan Iiúsnæðisleysingja? Hún stóð upp og gekk rakleitt fram. i eldhúsið. Bleðill, sem hún hafði stungið undir belti sjei', datt á gólfið, án þess að liún tæki eftii'. O’- Donnell tók hann upp .... til- kynning frá skattstjórninni um að ungfrú Eva Crane yrði borin út, og innanstokksmunir henn- ar seldir innan viku, ef skattur- inn hennar, 800 frankar, yrði ekki greiddur innan sólarhi’ings! EGAR Eva kom inn aftur eftir nokkrar mínútur stóð hann við gluggann og mændi upp í himininn, sem var að byi-ja. að roðna af geislum kvöldsólarinnar. Hann leit við og benti á miðann, sem lá á borðinu. — Þjer mistuð þetta áðan, sagði hann. — Æ já, þetta er ofurlítið ásl- ai’brjef frá skattstjóranum! sagði hún og ldó kuldahlátur. — Eiginlega hefði jeg átt að vera kominn af slað, sagði hann. — En nú man jeg, að jeg þarf að erinda dálítið fyrst. Jeg skil jakkann minn eftir hjerna — gex'ir það nokkuð til? Sjáið þjer .... þegar jeg bretti upp erin- arnar og fer úr vestinu og fax baskaliúfuna jrðar lánaða .... þá þekkir mig enginn eftir lýs- ingunni. Jeg vei'ð alveg eins og li af narverkamaður. — Komið þjer aftur? spurði hún. — Já til að sækja jakkann minn. Hve lengi varðui opið hjerna? — Til klukkan níu. En jeg fer aldrei að hátla fyr en klukkan tólf. — Ágætt. Sjáunxst aftiu-! haixn kinkaði glaðlega kolli og hvarf. pVA fór til að atlxuga jakk- aixxx, sem hafði verið hengd- xir upp við ariixinn. — Það er eitthvað lcynlegt við þennan nxann, lieyrði liún að stúlkan sagði. Eva leit spyrjandi á hana. — Reynið þjer að stinga liend inni ofan i innri vasann, sagði hún. —Þar er fóðrið tvöfalt .... og á milli laga er . .. . —- Það kemur ekki okkur við 'tók Eva fraixi í. — Nei, en nxaður hefir leyfi lil að verða hissa, þegar svona umrenningar ganga með stórar fjárupplxæðir á sjer. Eva starði á liana. Svo tók hún hendinni ofan í vasann . . þar voru tveir böglar í umbúð- unx. Hún ljet fingurnar strjúk- asl unx þetta .... það var lík- ast búntunx af stórum peninga- seðlum. — Ertu viss unx . . . . ? Unga stúlkan kinkaði kolli. — Það eru yfir 50.000 frankar! Eva lokaði augunum í svip! Hún botnaði ekkert i þessu. Hann liafði þegið gestrisni henn ar — það gat hún jskilið! En að hann skyldi taka á móti lxundr- að frönkunum, þó að lxann vissi, að hún gæti ekki borgað skatt inn, sem í'eið lxenni á svo miklu. Hún vaknaði af þessum hug- leiðingum. Hún vildi ekki ti'úa neinu illu um lxann .... liann skyldi sjálfur fá tækifæri til að útskýra .... hún vildi ekki hugsa ixieira um hann um sinn. En þetta var svo erfitt! Hvers- vegna hvislaði hjarta hennar svo ákaft, að það væri hann, sem hún hefði jafnan þráð. Hversvegna sá hún aðeins fall- egu trúverðugu augun hans fyr- ir hugskotssjónum sínunx, úr því að hún vissi þó hver hann var .... liver hann Iilaut að vera. Og hvað yi’ði um liana sjálfa? Tuttugu og fjögra tíma frestur! Þania var um 800 franka að gei’a .... og 1000 fi-anka átti sá að fá, sem gæti framselt O’- Donnell. Nei, hann hafði verið gestur hennar! Jafnvel þó hann væi'i sá, sem lögreglan var að leita að, þá mátti hún ekki brjóta lög gistivináttunnar. þEGAR Eva liafði lokað og slökt ljósið klukkan níu, settist hún við gluggann og slai'ði út i myrkrið. Hugur lienn- ar fór viða .... falinn í nátt- myrkrinu og fi'jáls og taumlaus. Klukkan lxafði slegið hálftólf þegar hún hrökk upp við að bai'ið var á dyrnai’. — Hver er þar spui'ði hún lágt. — Antonio O’Donnell! var svarað og það var gleðihi'eimur í íöddinni. Hún hleypti honum inn og stai'ði forviða á hann. Það var ekki sá Antonio, senx liafði fai'- ið fi-á henni klukkan átta, sem þarna var konxinn aftui'. Ekki hafnarvei'kamaður með uppbrett ar ei’nxar heldur liár maður, vel klæddui', í smokingfötum. — Viljið þjer ekki kannast við mig í þessum þúningi? spurði hann brosandi. — Svona verður maður að vera klæddur þegar nxaður fer í spilabank- ann á kvöldin. Hann rjetti fx'am báðar liend- urnar. Og hún leit stórum aug- unx á peningaseðlana, sem liann var með milli handanna. — Hafið þjer spilað — með hundrað fi’ankana? — Nei, jeg leigði mjer nú þessi föt fyrir þá. Svo fór jeg í spilabankann og leitaði uppi nokkra af mönnunum, senx skulda j'ður peninga. Þeir kin- oka sjer elcki við að nota sjer hjálpfýsi ungrar stúlku, en þeg- ar duglegri rukkari kemur til þeirra þá rætist úr. Hann lagði peningana á borð- ið og miða lijá. — Þetta er listi yfir þá sem borguðu og livað þeir borguðu mikið. Nú skuluð þjer athuga hvort þetta er rjett — jeg lxefi kvittað fyrir upphæðununx yð- ar vegna. Eva liorfði í augun á honum og liann var rólegur senx áður. Hvei-svegna þáðuð þjer hundrað frankana míiia .... þjer hafið peninga sjálfur i tvöfalda vas- anum. Nú leit liann fyi'st undan. — Jeg á ekki þá peninga sjálfur! T>AÐ var barið ákaft á úti- * hurðina. — Ljúkið upp .. í laganna nafni. Fyi'ir ulan stóðu tveir lögregluþjónar og tveir menn ekki einkennisþúnir. Og nú konx lílill maður grá- hærður og ruddist fram fyrir þá. — Þarna er liann, þrjótui'inn. Fyi'st hræðir hann mig til að boi'ga reikning, sem lionunx kemur ekkert við .... og svo fæ jeg að vita að lögreglan er að elta liann. Lögregluþjónninn annai’ sneri sjer að O’Donnell. — Má jeg sjá vegabrjefið yð- ar? sagði hann stutt. — Þar er ákvæði um, að þjer niegið ekki konxa nær landamærunum en 200 kilómetra . .. . Er yður ljóst, að þjer hafið brotið'þessi fyrir- nxæli ? — Já. — Það fer lest til Parísar eft- ir 45 minútur. Til þess að losna við frekara anxstur ætlunx við að sleppa yður, ef þjer farið með þeirri lest. — Jeg geng að því! .... Leyf- ist nxjer að hafa fataskifti fyrst .... jeg lxef góðan tíma til þess. Jeg á ekki þessi föt. — Flýtið þjer yður þá. — Munið eftir þvi sem er í jakkanunx yðar, sagði Eva á ensku. — Viljað þjer geyma það fyr- ir nxig þangað til jeg nálgast það. Hann talaði lika ensku, en enginn Frakkanna skildi lxana. — Ætlið þjer ekki að hafa það nxeð yður? — Þvi var ællað að konxast yfir landamærin, í þýðingarmikl Frh. á bh. Í4.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.