Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1941, Side 12

Fálkinn - 14.03.1941, Side 12
12 F Á L K I N N besíQ^b Francis D. Grierson: Framhaldssaga. Tóma hú§ ið. Le^nilögregflniagfa. ! —-ip —10. bp~jbe= , J „Þakka yður fyrir,“ sagði Barry og hafði vit á, að tala ekki frekar um þetta mál. „Jeg sendi mann til yðar, undir eins og jeg get.Myndin skal ekki skemmast og ekki verða yður til neinna óþœginda. Nú er að- eins eitt eftir. Reynið að rif ja upp fyrir yður augnablikið, er þjer funduð líkið. Heyrðuð þjer nolckurt liljóð ofan af loftinu?“ „Nei, jeg man ekki til að jeg heyrði neitt hljóð.“ „Jeg spurði, af því að jeg liefi oft tekið eftir, að undirmeðvitund fólks verður fyr- ir áhrifum — t. d. i hljóðum — og minnist þess aðeins eftir á, ef maður sefjar það til þess.“ Þjer haldið þá, að einhver hafi verið i húsinu?‘“ „Það er hugsanlegt, þó að jeg sje ekki viss um, hvort það er sennilegt. Jeg held sannast að segja, að ungfrú Page liafi kom- ið þarna til að tala við manninn, s.em hafð- ist við uppi á loftinu, ef til vill til að að- vara hann, en hafi æðrast er liún sá yður og Primby yfir líki Cluddams.“ Jack gramdist, að hann gat ekki látið vera að kenna til af því að vita, að Evu Page væri svo umliugað um ákveðna manns- persónu, að hún hefði stefnumót með hon- um í eyðihúsi, en hann sagði alt annað. „Þar af mætti álykta, að liún hafi ekki vitað neitt um morðingjann. Er það ekki?“ spurði hann. Barry sat á sjer að brosa ekki að því hve hann var áfjáður. „Áreiðanlega,“ sagði hanm „Jeg hefi ekki gefið í skyn, að Eva Page liafi drepið Cluddam, og ekki heldur, að hún vissi, að það stæði til að drepa hann. Jeg veit sannast að segja ekkert um það. En þjer skiljið, að jeg verð að gera ráð fyrir öllum hugsanlegum möguleikum.“ „Sjálfsagt, vitanlega,“ flýtti Jack sjer að svara. „Já,“ sagði Barry. „Þá fer jeg. Þakka yð- ur fyrir, hvað þjer hafið verið þolinmóður. Jeg hefi fyrirkall til yðar, um að vera við- staddur líkskoðunargerðina á morgun, en jeg ætla að reyna að fá dómarann til að fresta henni, þangað til við höfum gert ítar- legri rannsóknir. Þjer sjáið stað og stund á þessu blaði. Og svo rjetti hann Jack fyrirkallið. Jack fylgdi honum að útidyrunum og þeir skildu í mesta bróðerni. Daginn eftir kom Jack stundvíslega til líkskoðunaryfirheyrslunnar, sem var haldin í Hampstead. Primby lagði sig í framkróka, að gera grein fyrir ýmsum hugmyndum, sem hann hafði sett saman á löngum and- vökunóttum. Dómarinn, sem var alvanur málslcrafs- miklum vitnum, hjelt aftur af honum eftir megni, og yfirheyrslunni var frestað, án þess að nokkrar merkilegar upplýsingar hefðu komið fram. Jack talaði nokkur orð við Blyth, um leið og þeir fóru út. „Noklcuð nýtt?“ spurði hann. „Því miður ekki,“ svaraði fulltrúinn. „Ungfrú Page virðist vera sokkin ofan í jörðina.“ „Kanske hún sje farin til útlanda?“ sagði Jack. „Jeg held það varla. Við höfum haft gát á öllum höfnum og flughöfnum og sent lýsingar þangað. Jeg er hræddur um, að margar stúlkur með jarpt hár og brún augu, hafi orðið forviða á, live lengi var verið að rannsaka farmiða þeirra og vega- brjef.“ Svipur Jacks, er liann heyrði gletnisleg- ar athugasemdir Barxy, var ekki fyllilega ekta. Hann stakk upp á, að þeir ætu liá- degisverð saman, en Blyth afsakaði sig með önnum, sem ekki þyldu bið. Og Jack fór einn inn í „Jack Straws Castle“ og át þar málsvei-ð sinn, algjörlega óafvitandi um það, að maðurinn, sem át við næsta borð og virtist leiðast ósköp, hafði merki í vasanum, senx á stóð „Metro- politan Police.“ \ V. KAPÍTULl. Jack leitaði sjer að fyrirmyndum meðal ýmsra stjetta og manntegunda, eins og svo margir aðrir listamenn og rithöfxindar. Það kostaði ekki nema fáeina shillinga að út- vega sjer þessar fyrirmyndix-, en það kost- aði Parker langan tíma að sætta sig við þetta fólk á heimilinu. Jack liafði fyrir löngu koinist að raun um, að á samkomustöðum höfðingjanna, í West End, var ekki um nærxi eins auðug- an gai'ð að gi-esja, hvað þetta snerti, og á veitingastöðunxxm, sem höfðu lægra verð- lag. Á veitingastöðum þeim, sem Messr. Lyons og aðrir fjáraflamenn höfðu gert vinsæla, fann liann oft fólk, sem hann gat notað andlitið, limaburð eða vaxtai'lagið á, til fyrirmyndar að teikningum sínum til blaðanna. Það var gaman að flokka þetta fólk. Þai'na voru heldri menn, sem liöfðu lxorfið úr sýningai'skálum hjegómagirndarinnar, en leyfðu sjer samt enn, að drekká koníalc með kaffinu, og sem ávörpuðu frammi- stöðustúlkurnar með þeiri'i kurteisu nær- gætni, sem einkennir fólk, er hefir verið í metum í smábæunum sem óðalseigendur og hefir borið ábyrgð á öllu sveitarfjelag- inu.. Þarna voru fyrverandi liðsforingjar í fötum, sem að vísu voru slitin, en þó vel hirt, ásamt konu sinni og böi-num. og gæddu þeim á því hesta sem budda þeirra leyfði, fyrir eða eftir leikhúsför; þarna voru snyrtilegir ungir skrifstofumenn og vjelritunarstúlkur, sendisveinar af skrif- stofum, senx vonuðu að þeir yrðu teknir fyrir fullorðið fólk, og rosknir menn, sem vonuðu, að ungu stúlkurnar við næstxx boi’ð tækju eklci eftii', að þeir voru orðnir sköll- óttir og nokkuð vamhixiiklii’. Þar voi-u gyð- ingastúlkur, hlakkar á hörund og auðþekt- ar, þrátt fyrir kynslóða dvöl í vesti'æixunx lönduixi; hörundsdökkir menn af heilum tug mismunandi þjóðei-na, seixx London hafði dregið að sjei', í von þeii'ra um að gi-æða peninga eða ná aftur því, sem þeir höfðu tapað. Þar voru prestar og prakkarar, fínt fólk og ruslaralýðui', ganxlir og ungir, andlitin komu altaf ný og ný eins og í kviksjá. Og innan unx þetta voru frammistöðustúlkui'ii- ar á sífeldri rás í svörtum kjólum með livíta svuntubleðla, eftirtektarsanxar og si- vinnnandi og ljetu ekki örla á þeim mann- legu tilfinningum, senx fólust undir kurt- eisisgrímu þeirra, en umsjónarmenn í rönd- óttum brókunx og jakket litu. eftir. Nokkrum dögunx eftir líkskoðunarpi’ófin kom Jack út úr húsinu í Russel Square og labbaði í hæg&um sínum niður á Totten- ham Court Road. Móðir hans horðaði út í bæ og hann afrjeð að boi'ða á stórum „al- þýðlegunx“ veitingastað á horninu á Oxford Street og Tottenham Court Row. Hann liafði engar pantanir að afgreiða þessa stundina, en liafði átt tal við ritstjóra eins stóra vikublaðsins um, að teikna flokk af myndum af lífinu á skrifstofunum í stói'- boi'ginni, og fanst rjett að fara að svipast unx eftir fyrirmyndum i þennan gx'eina- flokk. Það var fult í veitingasalnum, en Jack þekti þjónaliðið, og einn af yfirþjón- unum útvegaði honum borð, skanxt frá liljómsveitinni. Hann skrifaði hjá sjer pöntun Jacks og fór nxeð seðilinn og lofaði fljótri afgx'eiðslu. Hver stúlka liafði á- kveðna tölu af boiðunx, en nú hafði Jack fengið aukaboi'ð, senx engri þeirra til- heyx'ði, og þessvegna ætlaði unxsjónarmað- urinn að ná í þá stúlku til að afgi-eiða bann, sem fyi'st yrði fyrir hendi. Jack var ekki að flýta sjer. Unga stúlkan, sem var að afgreiða coctail, hafði tekið eftir honum í langi’i fjarlægð og kom óum- beðið með þui-ran Martini-coctail til hans, og hann dreypti á honum við og við og skimaði kringum sig. Alt í einu setti lxann glasið svo liart frá sjer, að það skvettist á dúkinn. Stúlka hafði komið að borðinu og fór að setja borðdúkinn á það. Jack hafði litið upp, augu þeiri-a mættust og liann gat ekki á sjer setið, að í-eka upp undrunaróp. Því að unga stúlkan var Eva Page. Hún stóð augnablik og starði á hann, svo i'iðaði hún og hann hjelt, að liún mundi detta. En hún tók sig á. „Afsakið,“ sagði hún, „jeg' lxefi gleymt pentudúknum yðar.“ Áður en liann gat svarað liafði hún skot- ist franx á milli borðanna og livarf fram í búrið. Jack starði steini lostinn á eftir- benni. Svo tók hann eftii', að fólkið í kring var farið að veita honunx athygli, svb að

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.