Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1941, Page 13

Fálkinn - 14.03.1941, Page 13
] F Á L K I N N 13 Fálkinii er bc§ta hcimili§blaðid. KROSSGATA NR. 369 Skýringnr. Lárjett. 1. manns, G. vopn, 12. gjafmilt, 13. ágangssöm, 15. einkennisbókstaf- ir, 16. kuldi. 18. flík, 19. fruniefni, 20. dýr, 22. hestinum, 24. atviksorð, 25. slæms, 27. málmurinn, 28. ör, 29. dýr, 31. egg, 32. væna, 33. hnött, 35. ranghermdi, 36. efnið, 38. liætta, 39. skora á, 42. troði, 44. tóm, 46. hundur, 48. lyfta, 49. fornþjóð, 51. trje, 52. hitunartæki, 53. svæðunum, 55. höfuðborg í S.-A., 56. grískur bókstafur, 57. ganga, 58. sáðland, 60. fangamark, 61. ásjóna, 63. erfiða, 65. dægrið, 66. skýli. • Skýringar. Lóffrjett. 1. grikkur, 2. bor, 3. óhreinindi, 4. kná, 5. viðmót, 7. treg, 8. snú, 9. hætt, 10. einkenni, 11. straumurinri, 12. fátæklingur, 14. ílát, 17. lengdar- eining, 18. sjóða saman bli., 21. skrölt, 23. litarefninu, 24. vot, 26. völva, 28. vatnsból, 30. flanaði, 32. veður áfram, 34. maður, 35. grein 37. skemmast, 38. maður, 40. sáð- lendi, 41. fyrirverða sig, 43. slitinn, 44. verslana, 45. hreykja, 47. vöndur, 49. hatti, 50. heimta inn, 53. -hagi, 54. jurt, 57. skammstöfun, 59. flan, 62. andaðist, 64. skammstöfun. LAUSN KROSSGÁTU NR.368 Lárjett. Ráffning. 1. táp, 4. kálfana, 10. hik, 13. öfug, 15. troða, 16. tali. 17. fituga, 19. gróm- ið, 21. rasi, 22. Oki, 24. alin, 26. nafn- kunnugs, 28. KEA, 30. ann, 31. tín, 33. LL, 34. sum, 36. val, 38. Se, 39. afliýsið, 40. sæliesti, 41. Ga, 42. rað, 44. lak, 45. ös, 46. ana, 48. bál, 50. aða, 51. skapadóminn, 54. skán, 55. kem, 56. neip, 58. holund, 60. auglit, 62. Aron, 63. úrill, 66. gína, 67. mak, 68. fóðrar, 69. Nil. Lóðrjett. Ráffning. 1. töf, 2. áfir, 3. putana, 5. áta, 6. L. R., 7. fokkuna, 8. að, 9. nag, 10. hamist, 11. ilin, 12. kið, 14. gusa 16. tólg, 18. giftusamann, 20. Rauðahaf- inu, 22. oka, 23. inn, 25. áklagar, 27. hneisan, 29. elfan, 32. istöð, 34. Sýr. 35. mið, 36. væl, 37. lek, 43. hádegið, 47. asklok, 48. bak, 49. lóm, 50. anilín, 52. kaun, 53. negg, 54. sora, 57. píni, 58. liam, 59. dúr, 60. ala, 61. tal, 64. ró, 65. L.R. hann tók sig á og slokaði í sig því, sem eftir var í glasinu. Yfirþjónninn, sein' hann þekti var elfki langt frá, svo að hann gaf honiun bend- ingu. „Heyrið þjer, þjer verðið að segja mjer nokkuð,“ sagði hann lágt. „Hvað heitir af- greiðslustúlkan, sem þjer senduð til mín?“ Yfirþjónninn pírði augunum, en Jack flýtti sjer að segja: „Þjer þurfið ekkert að óttast, jeg ætla ekki að leika mjer að henni. Þvert á móti — þetta er alvarlegt mál — mjög alvarlegt. Jeg verð endilega að hafa tal af henni, sjálfrar liennar vegna.“ Yfirþjónninn átti stöðu sína að þakka því, að hann kunni að dæma fólk rjett, og hann sá þegar, að hjer var um eitthvað það að ræða, er ekki var hægt að beita hinum venjulegu reglum stofnunarinnar. „Jeg held, mr. Vane,“ sagði hann, að það sje hest, að þjer komið inn á skrifstofu forstjórans. Það er ekki svo hlaupið að því, að tala við stúlkuna hjerna. Þjer getið orðið mjer samferða að dyrunum eftir augnablik; snúið þjer stólnum, eins og þjer sjeum væntanlegur aftur undir eins.Yörð- urinn við dyrnar vísar yður á skrifstofu forstjórans.“ „Ágætt. En ef ungfrú — ef frammistöðu stúlkan kemur liingað aftur?“ „Jeg skal fara inn i búrið og segja henni, að forstjórinn vilji tala við hana.“ Hann fór og rjett á eftir stóð- Jack upp, hallaði stólnum upp að borðinu og gekk fram að dyrunum. Vörðurinn vísaði hon- um á dyr lengra niðri í ganginum á næstu hæð. Hann barði, yfirþjónninn opnaði dyrnar og visaði honum inn i laglega stofu, þar sem lítill, svarthærður og gildur mað- ur stóð upp úr stól við skrifborðið, þegar Jack kom inn. „Þetta er mr. Vane, sir,“ sagði yfirþjónn- inn, sem hjet Richards. „Mr. Panetti, for- stjóri okkar,“ sagði liann við Jack. Mr. Panetti heilsaði Jack. Ilann talaði á- gæta ensku en með svolitlum, mjúkum, suðrænum hreim, og bað hann að fá sjer sæti. „Jeg gel skilið, að yður finnist þetta skrít- ið,“ sagði Jack, „en eins og jeg skýrði yfir- þjóninum frá--------“ „Mr. Ricliards,“ leiðrjetti Panetti. „Já, jeg skýrði mr. Richards frá, að hjer væri um alvarlegt mál að ræða. Jeg hefi áríðandi skilaboð til stúlkunnar, sem gekk uin beina hjá mjer.“ „Og sem þjer bjuggust ekki við að iiitta hjer, býst jeg við.“ „Nei, það gerði jeg ekki,“ svaraði Jack hreinskilnislega. „Yður langar máske-til að tala við stúlk- una hjerna,“ sagði forstjórinn. Við verðum að fara mjög varlega, skiljið þjer. Ef hægt er að draga í efa, að starfsfólk okkar sje heiðai-legt —“ „Guð sje oss næstur, maður. Ekki er jeg að væna hana um, að hún liafi strokið með silfurskeið,“ sagði Jack óþolinmóður. „Það eina sem jeg óska er að skila boðum til hennar.“ „Þjer verðið að afsaka ef jeg skil yður ekki rjett,“ svaraði Panetti vingjarnlega. „Hefðuð þjer ekki getað slcilað þessu þeg- ar hún bar á borð fyrir yður?“ Jack roðnaði. Hann iðraðist eftir, að hafa verið svona hátíðlegur við yfirþjón- inn í fyrstu. „Það er dálítið erfitt að skýra þetta,“ sagði hann. „Jeg var aðeins hræddur um — —. f stuttu máli: jeg var hræddur úm að hún vildi ekki lilusta á það, sem jeg hafði að segja. Lítið þjer á, mr. Panetli,“ hjelt liann á fram. „Jeg ætlasl ekki til, að þjer trúið mjer. En ef þjer hringið til Scottland Yard og talið við Blyth fulltrúa, þá mun hann geta sagt yður, að jeg liafi fulla á- stæðu til að breyta eins og jeg geri.“ „Jeg get víst sparað yður það ómak,“ heyrðist rödd segja bak við þá — og þegar þeir litu við, sáu þeir sjer til mikillar furðu stóran og þrekinn mann, sem liafði komið að óvörum inn í stofuna. „Martin, yfirlögregluþjónn frá Scottland Yard,“ sagði sá nýkomni og lagði nafn- spjaldið sitt á skrifborðið hjá forstjóran- um. „Mr. Vane þekkir mig ekki, en jeg þekki hann, og yður er óliætt að treysta honum.“ Hafi forstjórinn verið kurteis áður, þá varð hann nú alúðin sjálf. Hann notaði jafnvel olnbogana til að sannfæra lögreglu- manninn um, að stofnunin skyldi gera lög- reglunni alt til geðs, sem hún gæti. En Jack var ekki um það nýja horf, sem málið var komið í. Hann hafði vitnað til Blyth, af þvi að hann hjelt, að það þyrfti ekki annað en nefna „Yardinn" til ]iess að róa forstjórann, eii-hann liafði alls ekki gert ráð fyrir, að yfirlögregluþjónn frá grenslanalögreglunni kæmi fram á sjónar- sviðið. Martin dró aldrei neitt á langinn. „Viljið þjer gera boð eftir stúlkunni,“ sagði hann við forstjórann. „Jeg giska á, hvað mr. Vane muni þurfa að segja henni.“ Panetti sagði yfirþjóninum að ná í stúlk- una undir eins. Ricliards liafði ekki liitt hana í búrinu, en látið boð liggja fyrir henni. Hann fór nú lil að sækja stúlkuna. Panetti spurði hálf deigur: „Jeg vona, að hjer sje ekkert ljótt á ferðum.“ „Það get jeg ekkert um sagt,“ sagði Mar- tin. „Við erum einmitt að reyna að komast að því. Jeg skal gjarnan segja yður, hvern- ig málið er vaxið, mr.-----------“ „Panetti.“ „-----mr. Panetti. En jeg bið yður um, að láta það ekki fara lengra. Þjer hafið kanski lesið um morð Cluddams í blöð- unum — í mannlausu liúsi á Hampstead- heiði?“

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.