Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1941, Blaðsíða 1

Fálkinn - 22.08.1941, Blaðsíða 1
16 síður Veðráttcin hefir ýtt undir ferðalög fólks innanlands í sumar, suo og það að nú kemst fólk ekki til útlanda til að skemta sjer. En hinsvegar hefir hörgull á bifreiðum verið meira ná en nokkurntima áður, svo að margir hafa orðið að setjast aftur af þeim ástæðum. En hestar postulanna eru ávalt við hendina, þó sumir virðist gleyma því. Og það er skemtilegra að ganga fjöll en að aka í bifreið. Fólkið hjer á myndinni veit þetta. Það eru Akureyringar á leið upp á Súlnr, en í baksýn er Glerárdalurinn. — Ljósmynd: Vigfús Sigurgeirsson. í GLERÁRDAL. • r - - .

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.